Svona var fyrsti blaðamannafundurinn vegna kórónuveirunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. febrúar 2020 16:00 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson fóru yfir stöðu mála á blaðamannafundinum. Vísir/Vilhelm Boðað var til blaðamannafundar vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Fundurinn hófst klukkan 16:30 og var bæði í beinni útsendingu hér á Vísi sem og textalýsingu í vaktinni. Fundurinn fór fram í húsakynnum almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð. Þeir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Rögnvaldur Ólafsson, verkefnastjóri hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fjölluðu stuttlega um stöðu mála eins og hún blasir við í dag, þróun síðustu daga og hvaða áherslur séu til grundvallar í aðgerðum stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar hér á landi. Að því er segir í tilkynningu var tilefni fundarins fyrst og fremst að stuðla að góðri upplýsingagjöf til fjölmiðla og þar með til almennings. Verða slíkir fundir haldnir reglulega á meðan útbreiðsla veirunnar heldur áfram. Upptöku af útsendingu Vísis má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og vaktin svo þar fyrir neðan.
Boðað var til blaðamannafundar vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Fundurinn hófst klukkan 16:30 og var bæði í beinni útsendingu hér á Vísi sem og textalýsingu í vaktinni. Fundurinn fór fram í húsakynnum almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð. Þeir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Rögnvaldur Ólafsson, verkefnastjóri hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fjölluðu stuttlega um stöðu mála eins og hún blasir við í dag, þróun síðustu daga og hvaða áherslur séu til grundvallar í aðgerðum stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar hér á landi. Að því er segir í tilkynningu var tilefni fundarins fyrst og fremst að stuðla að góðri upplýsingagjöf til fjölmiðla og þar með til almennings. Verða slíkir fundir haldnir reglulega á meðan útbreiðsla veirunnar heldur áfram. Upptöku af útsendingu Vísis má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og vaktin svo þar fyrir neðan.
Almannavarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira