Íslendingar á heimleið frá Norður-Ítalíu fari í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2020 16:48 Íslendingar gætu meðal annars verið á skíðum í Courmayeur á Norður-Ítalíu. Unsplash/Marcus Löfvenberg Sóttvarnalæknir beinir þeim tilmælum til Íslendinga á skíðum í fjórum héruðum Norður-Ítalíu fari í sóttkví við komuna til Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi almannavarnadeildar síðdegis í dag. Sóttvarnalæknir ræður frá ónauðsynlegum ferðum til Suður-Kóreu, Írans, Kína auk fjögurra héraða á Norður-Ítalíu. Umrædd héruð eru Lombardía, Venetó, Emilia Rómanja og Píemonte. Fjölmargir Íslendingar fara á skíði á Ítalíu og ferðast þá um flugvellina í Mílanó og Veróna sem eru innan áhættusvæðanna. Fólk þarf hins vegar ekki að fara í sóttkví hafi það aðeins komið við á flugvöllunum á ferðalögum sínum eða keyrt í gegnum héruðin. Eingöngu er þörf á sóttkví ef dvalið er á áhættusvæði í að minnsta kosti eina nótt. „Þessi tilmæli og aðgerðir byggja á því að fólk fari eftir þeim. Ef fólk gerir það ekki þá munu þær ekki bera árangur. Við höfum því miður ekki tök á að hafa gæslu með þessu fólki. Við treystum á almenning að hann fylgist vel með og fari eftir þeim,“ sagði Þórólfur á blaðamannafundi vegna kórónuveirunnar í dag. Líði Íslendingum á þessum stöðum illa, finni fyrir einkennum eða annað í þá veru, þá eigi fólk að leita til heilbrigðisyfirvalda þar í landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Sóttvarnalæknir beinir þeim tilmælum til Íslendinga á skíðum í fjórum héruðum Norður-Ítalíu fari í sóttkví við komuna til Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi almannavarnadeildar síðdegis í dag. Sóttvarnalæknir ræður frá ónauðsynlegum ferðum til Suður-Kóreu, Írans, Kína auk fjögurra héraða á Norður-Ítalíu. Umrædd héruð eru Lombardía, Venetó, Emilia Rómanja og Píemonte. Fjölmargir Íslendingar fara á skíði á Ítalíu og ferðast þá um flugvellina í Mílanó og Veróna sem eru innan áhættusvæðanna. Fólk þarf hins vegar ekki að fara í sóttkví hafi það aðeins komið við á flugvöllunum á ferðalögum sínum eða keyrt í gegnum héruðin. Eingöngu er þörf á sóttkví ef dvalið er á áhættusvæði í að minnsta kosti eina nótt. „Þessi tilmæli og aðgerðir byggja á því að fólk fari eftir þeim. Ef fólk gerir það ekki þá munu þær ekki bera árangur. Við höfum því miður ekki tök á að hafa gæslu með þessu fólki. Við treystum á almenning að hann fylgist vel með og fari eftir þeim,“ sagði Þórólfur á blaðamannafundi vegna kórónuveirunnar í dag. Líði Íslendingum á þessum stöðum illa, finni fyrir einkennum eða annað í þá veru, þá eigi fólk að leita til heilbrigðisyfirvalda þar í landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira