Sjöundi sigur Boston í röð | Ótrúlegur endir í Houston Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2020 07:45 Kemba Walker skoraði 27 stig þegar Boston Celtics sigraði Oklahoma City Thunder. vísir/getty Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Oklahoma City Thunder að velli, 111-112. Kemba Walker skoraði 27 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 26. Sá síðarnefndi tók einnig ellefu fráköst. Boston er í 3. sæti Austurdeildarinnar. @jaytatum0's 26 PTS, 11 REB guides the @celtics to their 7th consecutive victory! #Celticspic.twitter.com/HgunJYMmfk— NBA (@NBA) February 10, 2020 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Bojan Bogdanovic tryggði Utah Jazz sigur á Houston Rockets með þriggja stiga körfu í þann mund sem leiktíminn rann út. Lokatölur 113-114, Utah í vil. Russell Westbrook skoraði 39 stig fyrir Houston og James Harden var með þrefalda tvennu; 28 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. Harden hitti hins vegar aðeins úr tveimur af 13 þriggja stiga skotum sínum. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah með 30 stig og Donovan Mitchell skoraði 24 stig. Fantastic finish in Houston! Watch the best plays down the stretch as @44Bojan caps the @utahjazz thrilling W on the road! #TakeNotepic.twitter.com/jhqss5NcBY— NBA (@NBA) February 10, 2020 Damian Lillard hefur verið heitasti leikmaður NBA upp á síðkastið og hann skoraði 33 stig þegar Portland Trail Blazers sigraði Miami Heat, 115-109. Þetta var þriðja tap Miami í röð. Í síðustu tíu leikjum er Lillard með 41,5 stig að meðaltali og yfir 50% þriggja stiga nýtingu. Portland nálgast úrslitakeppnissæti í Vesturdeildinni. @Dame_Lillard stays hot, recording 33 PTS (6 3PM), 8 AST in the @trailblazers home win! #RipCitypic.twitter.com/dwGOVA9UOa— NBA (@NBA) February 10, 2020 Philadelphia 76ers vann annan leikinn í röð þegar liðið lagði Chicago Bulls að velli, 118-111. Furkan Korkmaz skoraði 31 stig af bekknum fyrir Philadelphia og Joel Embiid var með 28 stig og tólf fráköst. Philadelphia hefur unnið 24 af 26 heimaleikjum sínum í vetur. Korkmaz 2nd straight with 30+ @FurkanKorkmaz goes off for 31 PTS, 6 3PM as the @sixers move to 24-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/rrdJjrPn1a— NBA (@NBA) February 10, 2020 Úrslitin í nótt: Oklahoma 111-112 Boston Houston 113-114 Utah Portland 115-109 Miami Philadelphia 118-111 Chicago Atlanta 140-135 NY Knicks Washington 99-106 Memphis Cleveland 92-133 LA Clippers The NBA standings through Week 16's action. pic.twitter.com/4e7SXGRdre— NBA (@NBA) February 10, 2020 NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Oklahoma City Thunder að velli, 111-112. Kemba Walker skoraði 27 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 26. Sá síðarnefndi tók einnig ellefu fráköst. Boston er í 3. sæti Austurdeildarinnar. @jaytatum0's 26 PTS, 11 REB guides the @celtics to their 7th consecutive victory! #Celticspic.twitter.com/HgunJYMmfk— NBA (@NBA) February 10, 2020 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Bojan Bogdanovic tryggði Utah Jazz sigur á Houston Rockets með þriggja stiga körfu í þann mund sem leiktíminn rann út. Lokatölur 113-114, Utah í vil. Russell Westbrook skoraði 39 stig fyrir Houston og James Harden var með þrefalda tvennu; 28 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. Harden hitti hins vegar aðeins úr tveimur af 13 þriggja stiga skotum sínum. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah með 30 stig og Donovan Mitchell skoraði 24 stig. Fantastic finish in Houston! Watch the best plays down the stretch as @44Bojan caps the @utahjazz thrilling W on the road! #TakeNotepic.twitter.com/jhqss5NcBY— NBA (@NBA) February 10, 2020 Damian Lillard hefur verið heitasti leikmaður NBA upp á síðkastið og hann skoraði 33 stig þegar Portland Trail Blazers sigraði Miami Heat, 115-109. Þetta var þriðja tap Miami í röð. Í síðustu tíu leikjum er Lillard með 41,5 stig að meðaltali og yfir 50% þriggja stiga nýtingu. Portland nálgast úrslitakeppnissæti í Vesturdeildinni. @Dame_Lillard stays hot, recording 33 PTS (6 3PM), 8 AST in the @trailblazers home win! #RipCitypic.twitter.com/dwGOVA9UOa— NBA (@NBA) February 10, 2020 Philadelphia 76ers vann annan leikinn í röð þegar liðið lagði Chicago Bulls að velli, 118-111. Furkan Korkmaz skoraði 31 stig af bekknum fyrir Philadelphia og Joel Embiid var með 28 stig og tólf fráköst. Philadelphia hefur unnið 24 af 26 heimaleikjum sínum í vetur. Korkmaz 2nd straight with 30+ @FurkanKorkmaz goes off for 31 PTS, 6 3PM as the @sixers move to 24-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/rrdJjrPn1a— NBA (@NBA) February 10, 2020 Úrslitin í nótt: Oklahoma 111-112 Boston Houston 113-114 Utah Portland 115-109 Miami Philadelphia 118-111 Chicago Atlanta 140-135 NY Knicks Washington 99-106 Memphis Cleveland 92-133 LA Clippers The NBA standings through Week 16's action. pic.twitter.com/4e7SXGRdre— NBA (@NBA) February 10, 2020
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira