Seinni bylgjan: Kláruðu leikinn með fjóra vinstri hornamenn inni á vellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 20:15 Eyjamenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn á sunnudaginn og unnu sex marka sigur á Aftureldingu, 26-32, í Olís-deild karla. Uppstilling ÍBV síðustu 20 mínútur leiksins var nokkuð óhefðbundin en fjórir af sex útileikmönnunum voru rétthentir hornamenn. „Það eru í raun fjórir vinstri hornamenn sem klára síðustu 20 mínúturnar. Það er galið að þeir hafi klárað þennan leik en gerðu þetta frábærlega,“ sagði Arnar Pétursson í Seinni bylgjunni í gær. „Grétar Þór Eyþórsson, sá bikaróði, var í hægra horninu, Hákon [Daði Styrmisson] var á miðjunni, Friðrik Hólm [Jónsson] var í vinstra horninu og Ívar Logi [Styrmisson], sem hefur spilað mikið í horninu, var hægra megin fyrir utan.“ Eyjamenn lentu í áföllum í leiknum, Fannar Þór Friðgeirsson fékk rautt spjald og Kristján Örn Kristjánsson gat ekki beitt sér að fullu, en þjálfarateymið átti ása uppi í erminni. „Afturelding jafnaði í 20-20 og þá tók Erlingur [Richardsson] leikhlé. Í kjölfarið kemur hann inn á með fjóra vinstri hornamenn, Dag [Arnarsson] og Elliða [Snæ Viðarsson],“ sagði Arnar. „Ég veit ekki hvað Afturelding hélt. Héldu þeir að þetta væri búið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00 Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30 Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Eyjamenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn á sunnudaginn og unnu sex marka sigur á Aftureldingu, 26-32, í Olís-deild karla. Uppstilling ÍBV síðustu 20 mínútur leiksins var nokkuð óhefðbundin en fjórir af sex útileikmönnunum voru rétthentir hornamenn. „Það eru í raun fjórir vinstri hornamenn sem klára síðustu 20 mínúturnar. Það er galið að þeir hafi klárað þennan leik en gerðu þetta frábærlega,“ sagði Arnar Pétursson í Seinni bylgjunni í gær. „Grétar Þór Eyþórsson, sá bikaróði, var í hægra horninu, Hákon [Daði Styrmisson] var á miðjunni, Friðrik Hólm [Jónsson] var í vinstra horninu og Ívar Logi [Styrmisson], sem hefur spilað mikið í horninu, var hægra megin fyrir utan.“ Eyjamenn lentu í áföllum í leiknum, Fannar Þór Friðgeirsson fékk rautt spjald og Kristján Örn Kristjánsson gat ekki beitt sér að fullu, en þjálfarateymið átti ása uppi í erminni. „Afturelding jafnaði í 20-20 og þá tók Erlingur [Richardsson] leikhlé. Í kjölfarið kemur hann inn á með fjóra vinstri hornamenn, Dag [Arnarsson] og Elliða [Snæ Viðarsson],“ sagði Arnar. „Ég veit ekki hvað Afturelding hélt. Héldu þeir að þetta væri búið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00 Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30 Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00
Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49
Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30
Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30