Sara: Finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 10:00 Sara Sigmundsdóttir er á mikilli sigurgöngu en heldur hún áfram í sólinni í Miami. Mynd/Instagram/sarasigmunds Margir bíða spenntir eftir því hvort Sara Sigmundsdóttir geti haldið sigurgöngu sinni áfram á stórmótunum í CrossFit. Sara er nú komin til Flórída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara Sigmundsdóttir hefur unnið glæsilegra sigra á síðustu tveimur CrossFit mótunum sínum, bæði í Dublin og Dúbaí auk þess að vinna „The Open“ annað árið í röð. Hún er því fyrir löngu búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana og það í raun mörgum sinnum. Sara má hins vegar ekki slaka neitt á og hún ætlar að halda áfram að prófa sig gegn þeim bestu. Sara tók því þá ákvörðun að leggja sigurgönguna undir á hinu sterka Wodapalooza CrossFit móti í Miami sem hefst eftir tæpa viku. View this post on Instagram Throwback to training in Sunny California ... will admit I am very excited to reunite with ++ freckles tomorrow when I head on over to Florida. A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 10, 2020 at 3:00pm PST Fólkið á Morning Chalk Up kannaði stöðuna á okkar konu, fór yfir byrjun ársins og hvert sé framhaldið nú þegar Sara hefur tæpa sjö mánuði til að stilla sig inn á heimsleikana í ágúst. Fyrsta spurningin hjá Tommy Marquez frá Morning Chalk Up var að kanna hvað hafi verið að gerast hjá Söru síðan hún vann stórmótið í Dúbaí. „Ég tók þátt í litlu móti á Ítalíu og fór síðan í smá frí. Ég ætlaði að byrja að æfa aftur en veiktist. Ég var því frá æfingum í eina viku til viðbótar. Ég er því að komast aftur í gang núna,“ sagði Sara. Sara er atvinnumaður í CrossFit en hvernig líkar henni þessi lífsstíll. „Mér finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt. Ég fæ að gera það sem ég elska á hverjum degi og ég fæ að hitta nýtt fólk á hverjum degi,“ sagði Sara.Hvernig lítur framhaldið út nú þegar það eru tæpir sjö mánuðir í heimsleikana? „Ég er á mjög góðu skriði núna og á réttri leið. Ég ætla að halda mér á þessari réttu leið. Það er lykilatriði hjá mér að ég hafi gaman af þessu. Svo framarlega sem ég hef gaman af því sem ég er að gera þá veit ég að ég mun ná árangri,“ sagði Sara. Sara ræðir einnig upplifun sína af því að þjálfa CrossFit lið á „Freakest Challenge“ mótinu í Barcelona, hvernig hún slakar á, næstu mót hjá henni og hvað hún er að vinna í æfingasalnum og utan hans. Það má sjá þetta viðtal hér fyrir neðan. Sara er komin út til Flórída en Wodapalooza CrossFit mótið hefst fimmtudaginn 20. febrúar. CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00 Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Margir bíða spenntir eftir því hvort Sara Sigmundsdóttir geti haldið sigurgöngu sinni áfram á stórmótunum í CrossFit. Sara er nú komin til Flórída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara Sigmundsdóttir hefur unnið glæsilegra sigra á síðustu tveimur CrossFit mótunum sínum, bæði í Dublin og Dúbaí auk þess að vinna „The Open“ annað árið í röð. Hún er því fyrir löngu búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana og það í raun mörgum sinnum. Sara má hins vegar ekki slaka neitt á og hún ætlar að halda áfram að prófa sig gegn þeim bestu. Sara tók því þá ákvörðun að leggja sigurgönguna undir á hinu sterka Wodapalooza CrossFit móti í Miami sem hefst eftir tæpa viku. View this post on Instagram Throwback to training in Sunny California ... will admit I am very excited to reunite with ++ freckles tomorrow when I head on over to Florida. A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 10, 2020 at 3:00pm PST Fólkið á Morning Chalk Up kannaði stöðuna á okkar konu, fór yfir byrjun ársins og hvert sé framhaldið nú þegar Sara hefur tæpa sjö mánuði til að stilla sig inn á heimsleikana í ágúst. Fyrsta spurningin hjá Tommy Marquez frá Morning Chalk Up var að kanna hvað hafi verið að gerast hjá Söru síðan hún vann stórmótið í Dúbaí. „Ég tók þátt í litlu móti á Ítalíu og fór síðan í smá frí. Ég ætlaði að byrja að æfa aftur en veiktist. Ég var því frá æfingum í eina viku til viðbótar. Ég er því að komast aftur í gang núna,“ sagði Sara. Sara er atvinnumaður í CrossFit en hvernig líkar henni þessi lífsstíll. „Mér finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt. Ég fæ að gera það sem ég elska á hverjum degi og ég fæ að hitta nýtt fólk á hverjum degi,“ sagði Sara.Hvernig lítur framhaldið út nú þegar það eru tæpir sjö mánuðir í heimsleikana? „Ég er á mjög góðu skriði núna og á réttri leið. Ég ætla að halda mér á þessari réttu leið. Það er lykilatriði hjá mér að ég hafi gaman af þessu. Svo framarlega sem ég hef gaman af því sem ég er að gera þá veit ég að ég mun ná árangri,“ sagði Sara. Sara ræðir einnig upplifun sína af því að þjálfa CrossFit lið á „Freakest Challenge“ mótinu í Barcelona, hvernig hún slakar á, næstu mót hjá henni og hvað hún er að vinna í æfingasalnum og utan hans. Það má sjá þetta viðtal hér fyrir neðan. Sara er komin út til Flórída en Wodapalooza CrossFit mótið hefst fimmtudaginn 20. febrúar.
CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00 Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00
Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00
Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30
Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00
Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30