Áfram flóð á Bretlandseyjum Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2020 06:54 Ungur drengur í Wales í gær. EPA/NEIL MUNNS Útlit er fyrir áframhaldandi flóð á Bretlandseyjum í dag og hafa viðvaranir verið gefnar út víða. Sérfræðingar vara við því að flóðin gætu staðið yfir í einhverja daga. Ástæða flóðanna er gífurleg ofankoma af völdum óveðursins Dennis. Samgöngur hafa lamast víða um Bretland vegna rigningarinnar og roksins frá Dennis. Einn maður dó þegar hann féll í á í Wales. Óveðrið hefur nú farið yfir Bretland og hið versta er yfirstaðið. Rigningin og rokið mun þó líklega halda áfram út vikuna, samkvæmt veðurfræðingum. Á tveimur sólarhringum um helgina mældist úrkoman í Wales sambærileg því sem mælist að meðaltali í mánuði. Það spilaði mikið inn í flóðin að viku áður hafði annað óveður farið yfir Bretlandseyjar og því hefur jörðin ekki getað dregið í sig mikið vatn. George Eustice, umhverfisráðherra, neitaði í gær að flóðin hefðu komið ríkisstjórn Bretlands í opna skjöldu. Ómögulegt sé að stöðva öfgakennt veður sem þetta en hægt sé að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða varðandi skemmdir og það hafi verið gert. Ráðherrann sagði einnig að loftslagsbreytingar hefðu gert veðurfyrirbrigði sem þessi alvarlegri. #StormDennis and the heaviest rain may have passed but this is still a live incident as water makes its way through the bigger rivers. Of most concern now is #Hereford where the river is breaking all records - risk to life so stay close to updates here https://t.co/NppgB4vjQ2 pic.twitter.com/0CJOD5xknG— John Curtin (@johncurtinEA) February 17, 2020 Residents in Tenbury Wells in Worcestershire had to be rescued by boat after Storm Dennis caused severe flooding in the area.For the latest news about #StormDennis, click here: https://t.co/OfpagVnoeh pic.twitter.com/Jti4TGUEw3— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020 Storm Dennis has shut down roads and flooded railway lines after lashing parts of the country with rain and strong winds.Get the latest on #StormDennis here: https://t.co/OfpagVEZCR pic.twitter.com/TCEEIsbeD9— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020 Bretland Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira
Útlit er fyrir áframhaldandi flóð á Bretlandseyjum í dag og hafa viðvaranir verið gefnar út víða. Sérfræðingar vara við því að flóðin gætu staðið yfir í einhverja daga. Ástæða flóðanna er gífurleg ofankoma af völdum óveðursins Dennis. Samgöngur hafa lamast víða um Bretland vegna rigningarinnar og roksins frá Dennis. Einn maður dó þegar hann féll í á í Wales. Óveðrið hefur nú farið yfir Bretland og hið versta er yfirstaðið. Rigningin og rokið mun þó líklega halda áfram út vikuna, samkvæmt veðurfræðingum. Á tveimur sólarhringum um helgina mældist úrkoman í Wales sambærileg því sem mælist að meðaltali í mánuði. Það spilaði mikið inn í flóðin að viku áður hafði annað óveður farið yfir Bretlandseyjar og því hefur jörðin ekki getað dregið í sig mikið vatn. George Eustice, umhverfisráðherra, neitaði í gær að flóðin hefðu komið ríkisstjórn Bretlands í opna skjöldu. Ómögulegt sé að stöðva öfgakennt veður sem þetta en hægt sé að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða varðandi skemmdir og það hafi verið gert. Ráðherrann sagði einnig að loftslagsbreytingar hefðu gert veðurfyrirbrigði sem þessi alvarlegri. #StormDennis and the heaviest rain may have passed but this is still a live incident as water makes its way through the bigger rivers. Of most concern now is #Hereford where the river is breaking all records - risk to life so stay close to updates here https://t.co/NppgB4vjQ2 pic.twitter.com/0CJOD5xknG— John Curtin (@johncurtinEA) February 17, 2020 Residents in Tenbury Wells in Worcestershire had to be rescued by boat after Storm Dennis caused severe flooding in the area.For the latest news about #StormDennis, click here: https://t.co/OfpagVnoeh pic.twitter.com/Jti4TGUEw3— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020 Storm Dennis has shut down roads and flooded railway lines after lashing parts of the country with rain and strong winds.Get the latest on #StormDennis here: https://t.co/OfpagVEZCR pic.twitter.com/TCEEIsbeD9— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020
Bretland Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira