Valsmenn fara til Noregs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2020 10:14 Róbert Aron Hostert og félagar í Val fara til Noregs í næstu umferð Áskorendabikars Evrópu. vísir/vilhelm Valur mætir Halden frá Noregi í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Dregið var í 8-liða úrslitin í dag. Valur er búinn að slá Bregenz frá Austurríki og Beykoz frá Tyrklandi úr leik, þrátt fyrir að hafa ekki enn spilað á heimavelli í Áskorendabikarnum á þessu tímabili. Fyrri leikur Vals og Halden fer fram 21. eða 22. mars og sá síðari 28. eða 29. mars. Halden hefur slegið Kauno Azuolas-TPU frá Litháen og Neva frá Rússlandi úr leik. Valsmenn komust í undanúrslit Áskorendabikarsins fyrir þremur árum. Þar töpuðu þeir á umdeildan hátt fyrir Potaissa Turda frá Rúmeníu. Potaissa Turda var í pottinum þegar dregið var í 8-liða úrslit í dag. Rúmenarnir mæta AEK Aþenu frá Grikklandi. Sigurvegarinn úr þeirri rimmu mætir sigurvegaranum úr einvígi Vals og Halden í undanúrslitum Áskorendabikarsins. Men's Challenge Cup quarter-final draw: QF1 - HC Victor vs @CSMBucharest QF2 - HCB Karvina vs HC Dukla Praha QF3 - @aek_official vs @AHCPotaissa QF4 - Halden Topphandball vs @valurhandboltipic.twitter.com/FEyD8nSpx8— EHF European Cup (@ehf_ec) February 18, 2020 Halden endaði í 9. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og komst ekki í úrslitakeppnina. Liðið komst hins vegar í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir Elverum, 30-22. Eftir 17 umferðir á þessu tímabili er Halden í 8. sæti norsku deildarinnar. Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Vals, lék með Halden tímabilið 2016-17. Handbolti Tengdar fréttir Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. 16. febrúar 2020 14:44 Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. 15. febrúar 2020 15:27 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Sjá meira
Valur mætir Halden frá Noregi í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Dregið var í 8-liða úrslitin í dag. Valur er búinn að slá Bregenz frá Austurríki og Beykoz frá Tyrklandi úr leik, þrátt fyrir að hafa ekki enn spilað á heimavelli í Áskorendabikarnum á þessu tímabili. Fyrri leikur Vals og Halden fer fram 21. eða 22. mars og sá síðari 28. eða 29. mars. Halden hefur slegið Kauno Azuolas-TPU frá Litháen og Neva frá Rússlandi úr leik. Valsmenn komust í undanúrslit Áskorendabikarsins fyrir þremur árum. Þar töpuðu þeir á umdeildan hátt fyrir Potaissa Turda frá Rúmeníu. Potaissa Turda var í pottinum þegar dregið var í 8-liða úrslit í dag. Rúmenarnir mæta AEK Aþenu frá Grikklandi. Sigurvegarinn úr þeirri rimmu mætir sigurvegaranum úr einvígi Vals og Halden í undanúrslitum Áskorendabikarsins. Men's Challenge Cup quarter-final draw: QF1 - HC Victor vs @CSMBucharest QF2 - HCB Karvina vs HC Dukla Praha QF3 - @aek_official vs @AHCPotaissa QF4 - Halden Topphandball vs @valurhandboltipic.twitter.com/FEyD8nSpx8— EHF European Cup (@ehf_ec) February 18, 2020 Halden endaði í 9. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og komst ekki í úrslitakeppnina. Liðið komst hins vegar í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir Elverum, 30-22. Eftir 17 umferðir á þessu tímabili er Halden í 8. sæti norsku deildarinnar. Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Vals, lék með Halden tímabilið 2016-17.
Handbolti Tengdar fréttir Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. 16. febrúar 2020 14:44 Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. 15. febrúar 2020 15:27 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Sjá meira
Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. 16. febrúar 2020 14:44
Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. 15. febrúar 2020 15:27