Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 06:00 Leiðir Patrick Mahomes leiðir Kansas City Chiefs til sigurs í Ofurskálinni í kvöld? Vísir/Getty Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Tvær beinar útsendingar eru úr golf heiminum í dag. Það eru Saudi International, hluti af European Tour 2020 og Waste Management Phoenix Open en það er hluti af PGA Tour 2020. Þrír leikir eru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni. Cristano Ronaldo og félagar í Juventus mæta Fiorentina fyrir hádegi. Juventus er sem fyrr á toppi deildarinnar en liðið tapaði óvænt fyrir Napoli á dögunum. Zlatan Ibrahimovic og liðsfélagar hans í AC Milan mæta Hellas Verona skömmu eftir hádegi en AC Milan hefur gengið vel það sem af er ári. Inter Milan og Udinese eru síðasti leikur dagsins í ítalska boltanum en Inter reynir að halda í við Juventus. Þeir styrktu sig mikið í janúarglugganum og fengu heilan helling af leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni. Á Spáni er er leikur Leganes og Real Sociedad klukkan 11:00 og Sevilla gegn Deportivo Alaves klukkan 17:30. Síðast en ekki síst er það leikur Barcelona og Levante. Börsungar þurfa nauðsynlega á sigri að halda eftir 1-0 sigur Real Madrid á nágrönnum sínum í Atletico Madrid í gær. Hér heima eru tveir leikir. Valur og Afturelding mætast í Olís deild karla og Tindastóll fær KR í heimsókn í Dominos deild karla. Að lokum er það Ofurskálin sjálf. Þar mætast Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers. Útsendingin hefst klukkan 22:00 og reikna má með mikilli veislu.Allar beinu útsendingar næstu daga má finna á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins 09.30 Saudi International (Stöð 2 Golf) 10:50 Leganes - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 11:25 Juventus - Fiorentina (Stöð 2 Sport) 13:50 AC Milan - Hellas Verona (Stöð 2 Sport) 14:50 Athletic Club - Getafe (Stöð 2 Sport 2) 17:05 Valur - Afturelding (Stöð 2 Sport ) 17.20 Sevilla - Deportivo Alaves (Stöð 2 Sport 2) 18:00 PGA Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 19:00 Tindastóll - KR (Stöð 2 Sport) 19:40 Udinese - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Barcelona - Levante (Söð 2 Sport 2) 22:00 Super Bowl LIV - Kansas City Chiefs - San Francisco 49ers (Stöð 2 Sport) Dominos-deild karla Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Sjá meira
Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Tvær beinar útsendingar eru úr golf heiminum í dag. Það eru Saudi International, hluti af European Tour 2020 og Waste Management Phoenix Open en það er hluti af PGA Tour 2020. Þrír leikir eru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni. Cristano Ronaldo og félagar í Juventus mæta Fiorentina fyrir hádegi. Juventus er sem fyrr á toppi deildarinnar en liðið tapaði óvænt fyrir Napoli á dögunum. Zlatan Ibrahimovic og liðsfélagar hans í AC Milan mæta Hellas Verona skömmu eftir hádegi en AC Milan hefur gengið vel það sem af er ári. Inter Milan og Udinese eru síðasti leikur dagsins í ítalska boltanum en Inter reynir að halda í við Juventus. Þeir styrktu sig mikið í janúarglugganum og fengu heilan helling af leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni. Á Spáni er er leikur Leganes og Real Sociedad klukkan 11:00 og Sevilla gegn Deportivo Alaves klukkan 17:30. Síðast en ekki síst er það leikur Barcelona og Levante. Börsungar þurfa nauðsynlega á sigri að halda eftir 1-0 sigur Real Madrid á nágrönnum sínum í Atletico Madrid í gær. Hér heima eru tveir leikir. Valur og Afturelding mætast í Olís deild karla og Tindastóll fær KR í heimsókn í Dominos deild karla. Að lokum er það Ofurskálin sjálf. Þar mætast Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers. Útsendingin hefst klukkan 22:00 og reikna má með mikilli veislu.Allar beinu útsendingar næstu daga má finna á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins 09.30 Saudi International (Stöð 2 Golf) 10:50 Leganes - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 11:25 Juventus - Fiorentina (Stöð 2 Sport) 13:50 AC Milan - Hellas Verona (Stöð 2 Sport) 14:50 Athletic Club - Getafe (Stöð 2 Sport 2) 17:05 Valur - Afturelding (Stöð 2 Sport ) 17.20 Sevilla - Deportivo Alaves (Stöð 2 Sport 2) 18:00 PGA Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 19:00 Tindastóll - KR (Stöð 2 Sport) 19:40 Udinese - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Barcelona - Levante (Söð 2 Sport 2) 22:00 Super Bowl LIV - Kansas City Chiefs - San Francisco 49ers (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild karla Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Sjá meira
Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30
Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15
Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00
Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00
Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00
Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15