NBA í nótt: LeBron leiddi Lakers til sigurs, Lillard skoraði 40+ og loks unnu Golden State og NY Knicks leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 09:45 LeBron og Davis leiddu Lakers til sigurs. Vísir/Getty Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Lakers byrjuðu leikinn af krafti í nótt og skoruðu 44 stig í 1. leikhluta og alls 81 í fyrri hálfleik, unnu þeir á endnaum öruggan 16 stiga sigur þar sem alls sex leikmenn skoruðu 10 stig eða meira. Lokatölur 129-113. Líkt og svo oft áður báru LeBron James og Anthony Davis af í liði Lakers. LeBron var með þrefalda tvennu, skoraði 15 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Davis var svo stigahæstur með 21 stig. Þeir Avery Bradley, Kyle Kuzma. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope og Alex Caruso gerðu allir 10 stig eða meira. Shoutout to Lakers Nation chanting in Sacramento (: @SpectrumSN) pic.twitter.com/QTkRIs09Rh— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 2, 2020 Golden State Warriors, eitt slakasta lið deildarinnar í ár, unnu Cleveland Cavaliers örugglega 131-112 en þessi lið virðast í keppni hvort getur tapað fleiri leikjum. Alls skoruðu sjö leikmenn Golden State 10 stig eða meira í nótt. Glenn Robinsson III þeirra stigahæstur með 22 stig á meðan D'Angelo Russell gældi við þrefalda tvennu með 19 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Hjá Cavs var Collin Sexton stigahæstur með 23 stig. Grabbed the dub in Cleveland @verizon breaks it down in tonight’s Game Rewind pic.twitter.com/Iq85OTJ05H— Golden State Warriors (@warriors) February 2, 2020 New York Knicks unnu óvæntan sigur í nótt er liðið lagði Indiana Pacers með sjö stiga mun, 92-85. Marcus Morris gerði sér lítið fyrir og setti 28 stig í liði Knicks. Þar á eftir kom Julius Randle en hann gerði 16 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Það er ekki hægt að klára umræðuna um NBA án þess að ræða Damien Lillard en hann skoraði 48 stig í sigri Portland á Lakers í fyrranótt. Hann gerði 51 stig í nótt þegar liðið vann Utah Jazz mjög óvænt á heimavelli með 17 stiga mun, 124-107. .@Dame_Lillard is the FIRST PLAYER in NBA history to average 45 points and 10 assists over a 6-game span. Watch his best play from each of those 6 games! pic.twitter.com/3Pz2dWPMQL— NBA (@NBA) February 2, 2020 Úrslit dagsins Orlando Magic 89-102 Miami Heat Washington Wizards 113-107 Brooklyn Nets Dallas Mavericks 123 - 100 Atlanta Hawks Boston Celtics 116-95 Philadelphia 76ers San Antonio Spurs 114-90 Charlotte Hornets Körfubolti NBA Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Lakers byrjuðu leikinn af krafti í nótt og skoruðu 44 stig í 1. leikhluta og alls 81 í fyrri hálfleik, unnu þeir á endnaum öruggan 16 stiga sigur þar sem alls sex leikmenn skoruðu 10 stig eða meira. Lokatölur 129-113. Líkt og svo oft áður báru LeBron James og Anthony Davis af í liði Lakers. LeBron var með þrefalda tvennu, skoraði 15 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Davis var svo stigahæstur með 21 stig. Þeir Avery Bradley, Kyle Kuzma. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope og Alex Caruso gerðu allir 10 stig eða meira. Shoutout to Lakers Nation chanting in Sacramento (: @SpectrumSN) pic.twitter.com/QTkRIs09Rh— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 2, 2020 Golden State Warriors, eitt slakasta lið deildarinnar í ár, unnu Cleveland Cavaliers örugglega 131-112 en þessi lið virðast í keppni hvort getur tapað fleiri leikjum. Alls skoruðu sjö leikmenn Golden State 10 stig eða meira í nótt. Glenn Robinsson III þeirra stigahæstur með 22 stig á meðan D'Angelo Russell gældi við þrefalda tvennu með 19 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Hjá Cavs var Collin Sexton stigahæstur með 23 stig. Grabbed the dub in Cleveland @verizon breaks it down in tonight’s Game Rewind pic.twitter.com/Iq85OTJ05H— Golden State Warriors (@warriors) February 2, 2020 New York Knicks unnu óvæntan sigur í nótt er liðið lagði Indiana Pacers með sjö stiga mun, 92-85. Marcus Morris gerði sér lítið fyrir og setti 28 stig í liði Knicks. Þar á eftir kom Julius Randle en hann gerði 16 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Það er ekki hægt að klára umræðuna um NBA án þess að ræða Damien Lillard en hann skoraði 48 stig í sigri Portland á Lakers í fyrranótt. Hann gerði 51 stig í nótt þegar liðið vann Utah Jazz mjög óvænt á heimavelli með 17 stiga mun, 124-107. .@Dame_Lillard is the FIRST PLAYER in NBA history to average 45 points and 10 assists over a 6-game span. Watch his best play from each of those 6 games! pic.twitter.com/3Pz2dWPMQL— NBA (@NBA) February 2, 2020 Úrslit dagsins Orlando Magic 89-102 Miami Heat Washington Wizards 113-107 Brooklyn Nets Dallas Mavericks 123 - 100 Atlanta Hawks Boston Celtics 116-95 Philadelphia 76ers San Antonio Spurs 114-90 Charlotte Hornets
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00
Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00
LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30