Í beinni í dag: Tvíhöfði á Ásvöllum og Mílanó-slagur á San Siro Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2020 06:00 Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. vísir/bára/getty Sýnt verður beint frá tólf íþróttaviðburðum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir hörkuleikir fara fram í Schenker-höllinni á Ásvöllum. Haukar og Stjarnan mætast í Olís-deild kvenna og Haukar og Valur í Olís-deild karla. Grannliðin Inter og AC Milan eigast við á San Siro. Með sigri jafnar Inter Juventus að stigum á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Birkir Bjarnason og félagar í Brescia taka á móti Udinese og þá verður leikur Parma og Lazio einnig sýndur beint. Toppliðin í spænsku úrvalsdeildinni verða bæði í eldlínunni. Real Madrid sækir Osasuna heim og Barcelona mætir Real Betis. Real Madrid er með þriggja stiga forskot á Barcelona á toppi deildarinnar. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Millwall taka á móti toppliði West Brom í ensku B-deildinni og þá verður sýnt frá AT&T Pebble Beach Pro-Am golfmótinu.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 10:50 Espanyol - Real Mallorca, Stöð 2 Sport 12:50 Real Sociedad - Athletic Bilbao, Stöð 2 Sport 4 13:25 Millwall - West Brom, Stöð 2 Sport 13:50 Brescia - Udinese, Stöð 2 Sport 3 14:55 Osasuna - Real Madrid, Stöð 2 Sport 2 16:45 Haukar - Stjarnan, Stöð 2 Sport 16:50 Parma - Lazio, Stöð 2 Sport 3 17:20 Celta Vigo - Sevilla, Stöð 2 Sport 2 18:00 AT&T Pebble Beach Pro-Am, Stöð 2 Golf 19:15 Haukar - Valur, Stöð 2 Sport 19:35 Inter - AC Milan, Stöð 2 Sport 2 19:55 Real Betis - Barcelona, Stöð 2 Sport 3 Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Fleiri fréttir Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Sjá meira
Sýnt verður beint frá tólf íþróttaviðburðum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir hörkuleikir fara fram í Schenker-höllinni á Ásvöllum. Haukar og Stjarnan mætast í Olís-deild kvenna og Haukar og Valur í Olís-deild karla. Grannliðin Inter og AC Milan eigast við á San Siro. Með sigri jafnar Inter Juventus að stigum á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Birkir Bjarnason og félagar í Brescia taka á móti Udinese og þá verður leikur Parma og Lazio einnig sýndur beint. Toppliðin í spænsku úrvalsdeildinni verða bæði í eldlínunni. Real Madrid sækir Osasuna heim og Barcelona mætir Real Betis. Real Madrid er með þriggja stiga forskot á Barcelona á toppi deildarinnar. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Millwall taka á móti toppliði West Brom í ensku B-deildinni og þá verður sýnt frá AT&T Pebble Beach Pro-Am golfmótinu.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 10:50 Espanyol - Real Mallorca, Stöð 2 Sport 12:50 Real Sociedad - Athletic Bilbao, Stöð 2 Sport 4 13:25 Millwall - West Brom, Stöð 2 Sport 13:50 Brescia - Udinese, Stöð 2 Sport 3 14:55 Osasuna - Real Madrid, Stöð 2 Sport 2 16:45 Haukar - Stjarnan, Stöð 2 Sport 16:50 Parma - Lazio, Stöð 2 Sport 3 17:20 Celta Vigo - Sevilla, Stöð 2 Sport 2 18:00 AT&T Pebble Beach Pro-Am, Stöð 2 Golf 19:15 Haukar - Valur, Stöð 2 Sport 19:35 Inter - AC Milan, Stöð 2 Sport 2 19:55 Real Betis - Barcelona, Stöð 2 Sport 3
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Fleiri fréttir Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Sjá meira