Móðir og börnin hennar sex létust í eldsvoða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. febrúar 2020 11:21 Húsið var illa leikið eftir eldinn. twitter Móðir og börnin hennar sex létust þegar eldur kom upp í húsi þeirra aðfaranótt laugardags í Mississippi í Bandaríkjunum. Yngsta barnið var aðeins árs gamalt. Faðirinn var sá eini sem slapp út úr húsinu sem brann til kaldra kola í borginni Clinton. Hann var fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar og annars stigs bruna. Verið er að rannsaka hver upptök eldsins voru. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað og líklegt væri að eldurinn hafi kviknað út frá raftæki. Húsið var gamalt viðarhús sem byggt var árið 1951. This is the family lost in this morning’s tragic fire. Please keep them and the entire community in your thoughts and prayers https://t.co/MbObFq0FCDpic.twitter.com/6ebm7lgmlX— Mike Evans (@crabblers) February 8, 2020 Móðirin var 33 ára gömul og starfaði sem leikskólakennari. Börnin voru á aldrinum eins til fimmtán ára, fimm strákar og ein stelpa. Fimm barnanna fundust saman í hnipri inni í einu herbergjanna og móðirin fannst inni í öðru herbergi með sjötta barnið í fanginu. Faðirinn slasaðist við það að reyna að hlaupa inn í húsið til að bjarga fjölskyldunni. Það tók slökkviliðið fjörutíu mínútur að ná tökum á eldinum sem kviknaði klukkan 00:30 að staðartíma. Þegar slökkvilið bar að garði fann það föðurinn fyrir utan og var hann að sögn slökkviliðsmanna í miklu uppnámi. Bandaríkin Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Móðir og börnin hennar sex létust þegar eldur kom upp í húsi þeirra aðfaranótt laugardags í Mississippi í Bandaríkjunum. Yngsta barnið var aðeins árs gamalt. Faðirinn var sá eini sem slapp út úr húsinu sem brann til kaldra kola í borginni Clinton. Hann var fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar og annars stigs bruna. Verið er að rannsaka hver upptök eldsins voru. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað og líklegt væri að eldurinn hafi kviknað út frá raftæki. Húsið var gamalt viðarhús sem byggt var árið 1951. This is the family lost in this morning’s tragic fire. Please keep them and the entire community in your thoughts and prayers https://t.co/MbObFq0FCDpic.twitter.com/6ebm7lgmlX— Mike Evans (@crabblers) February 8, 2020 Móðirin var 33 ára gömul og starfaði sem leikskólakennari. Börnin voru á aldrinum eins til fimmtán ára, fimm strákar og ein stelpa. Fimm barnanna fundust saman í hnipri inni í einu herbergjanna og móðirin fannst inni í öðru herbergi með sjötta barnið í fanginu. Faðirinn slasaðist við það að reyna að hlaupa inn í húsið til að bjarga fjölskyldunni. Það tók slökkviliðið fjörutíu mínútur að ná tökum á eldinum sem kviknaði klukkan 00:30 að staðartíma. Þegar slökkvilið bar að garði fann það föðurinn fyrir utan og var hann að sögn slökkviliðsmanna í miklu uppnámi.
Bandaríkin Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira