Sex af tíu bestu í heimi hafa nú hætt við þátttöku á Opna bandaríska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2020 17:30 Simona Halep með bikarinn sem hún vann á Opna Prag meistaramótinu um helgina. Getty/Martin Sidorjak Simona Halep er enn ein út hópi bestu tenniskvenna heims sem ætla ekki að taka þátt á Opna bandaríska risamótinu í tennis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hin rúmenska Simona Halep er númer tvö á heimslistanum og er sú sjötta á topp tíu heimslistans sem verður ekki með. Opna bandaríska meistaramótið í tennis byrjar 31. ágúst en það verður spilað án áhorfenda í ár vegna COVID-19. „Ég hef alltaf sagt að heilsan myndi alltaf ráða úrslitum í minni ákvörðun,“ sagði Simona Halep. Hún er 28 ára gömul og tryggði sér á Opna Prag mótinu um helgina. World No.2 #SimonaHalep latest to pull out of #USOpenhttps://t.co/TCHck1rXHj— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) August 17, 2020 Simona Halep ætlar ekki að ferðast til Bandaríkjanna heldur undirbúa sig fyrir keppni á Opna franska meistaramótinu sem hefst 27. september næstkomandi. Bianca Andreescu frá Kanada vann Opna bandaríska mótið í fyrra og hin ástralska Ashleigh Barty er efst á heimslistanum. Þær verða hvorugar með ekki frekar en þær Elina Svitolina frá Úkraínu, Kiki Bertens frá Hollandi og Belinda Bencic frá Sviss. Það verða samt stjörnur með á mótinu. Serena Williams verður með sem og Naomi Osaka, sem vann mótið 2018, Sofia Kenin sem vann Opna ástralska mótið í byrjun ársins og hin tékkneska Karolina Pliskova sem er númer þrjú á heimslistanum. 1/2After weighing up all the factors involved and with the exceptional circumstances in which we are living, I have decided that I will not travel to New York to play the @usopen I always said I would put my health at the heart of my decision— Simona Halep (@Simona_Halep) August 17, 2020 Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Simona Halep er enn ein út hópi bestu tenniskvenna heims sem ætla ekki að taka þátt á Opna bandaríska risamótinu í tennis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hin rúmenska Simona Halep er númer tvö á heimslistanum og er sú sjötta á topp tíu heimslistans sem verður ekki með. Opna bandaríska meistaramótið í tennis byrjar 31. ágúst en það verður spilað án áhorfenda í ár vegna COVID-19. „Ég hef alltaf sagt að heilsan myndi alltaf ráða úrslitum í minni ákvörðun,“ sagði Simona Halep. Hún er 28 ára gömul og tryggði sér á Opna Prag mótinu um helgina. World No.2 #SimonaHalep latest to pull out of #USOpenhttps://t.co/TCHck1rXHj— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) August 17, 2020 Simona Halep ætlar ekki að ferðast til Bandaríkjanna heldur undirbúa sig fyrir keppni á Opna franska meistaramótinu sem hefst 27. september næstkomandi. Bianca Andreescu frá Kanada vann Opna bandaríska mótið í fyrra og hin ástralska Ashleigh Barty er efst á heimslistanum. Þær verða hvorugar með ekki frekar en þær Elina Svitolina frá Úkraínu, Kiki Bertens frá Hollandi og Belinda Bencic frá Sviss. Það verða samt stjörnur með á mótinu. Serena Williams verður með sem og Naomi Osaka, sem vann mótið 2018, Sofia Kenin sem vann Opna ástralska mótið í byrjun ársins og hin tékkneska Karolina Pliskova sem er númer þrjú á heimslistanum. 1/2After weighing up all the factors involved and with the exceptional circumstances in which we are living, I have decided that I will not travel to New York to play the @usopen I always said I would put my health at the heart of my decision— Simona Halep (@Simona_Halep) August 17, 2020
Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira