Arnar Gunnlaugs: Besta rauða spjald sem ég hef fengið Andri Már Eggertsson skrifar 16. ágúst 2020 22:00 Arnar Gunnlaugsson lék reka sig af velli er lið hans tapaði 4-2 á heimavelli í kvöld. Vísir/Bára Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald í 4-2 tapi liðsins í kvöld er Breiðablik heimsótti Víkina í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Spjaldið fékk Arnar fyrir að missa stjórn á skapi sínu er Breiðablik skoraði mark eftir að boltinn fór af leikmanni þeirra og inn fyrir vörn Víkinga á leikmann sem var fyrir innan. Eftir að Arnar tók léttan trylling komust dómarar leiksins að því að um rangstöðu væri að ræða og markið því dæmt af. „Þetta var frábær leikur, Breiðablik er með gott lið og fengu þeir alveg sín færi sem skilaði sér í frábæru marki Gísla. Eftir það var leikurinn alveg okkar, við settum marga leikmenn fram til að jafna leikinn og þá fengu Blikarnir sín tækifæri til að skora en mér fannst jafntefli hefði verið sanngjörn niðurstaða,” sagði Arnar í viðtali að leik liknum. Í kjölfar fyrsta mark Blika fengu þeir vítaspyrnu stuttu síðar eftir varnarmistök Víkinga í uppspili sínu. „Svona mistök gerast bara hjá ungum leikmönnum, það er rosa gaman að vinna með ungum leikmönnum þeir læra fljótt. Þegar þú færð á þig mark þá ertu að svekkja þig og fattar mögulega ekki að einbeitingin á að vera ennþá meiri. Ég vill ekki að við séum samt að gagnrýna þessa leikmenn því við viljum að þeir spila fótbolta á réttan hátt.” „Þetta er besta rauða spjald sem ég hef fengið á ævi minni vegna þess að hefði ég ekki tryllst þá hefði dómara teymið dæmt mark því þeir voru ekkert að pæla í þessu, þetta var mjög augljóst allt saman og átti þetta að taka miklu styttri tíma sem hefði skilað sér í því að ég hefði verið rólegur,” sagði Arnar að lokum varðandi rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum. Eftir tapið eru Víkingar í 8. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 10 leiki. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald í 4-2 tapi liðsins í kvöld er Breiðablik heimsótti Víkina í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Spjaldið fékk Arnar fyrir að missa stjórn á skapi sínu er Breiðablik skoraði mark eftir að boltinn fór af leikmanni þeirra og inn fyrir vörn Víkinga á leikmann sem var fyrir innan. Eftir að Arnar tók léttan trylling komust dómarar leiksins að því að um rangstöðu væri að ræða og markið því dæmt af. „Þetta var frábær leikur, Breiðablik er með gott lið og fengu þeir alveg sín færi sem skilaði sér í frábæru marki Gísla. Eftir það var leikurinn alveg okkar, við settum marga leikmenn fram til að jafna leikinn og þá fengu Blikarnir sín tækifæri til að skora en mér fannst jafntefli hefði verið sanngjörn niðurstaða,” sagði Arnar í viðtali að leik liknum. Í kjölfar fyrsta mark Blika fengu þeir vítaspyrnu stuttu síðar eftir varnarmistök Víkinga í uppspili sínu. „Svona mistök gerast bara hjá ungum leikmönnum, það er rosa gaman að vinna með ungum leikmönnum þeir læra fljótt. Þegar þú færð á þig mark þá ertu að svekkja þig og fattar mögulega ekki að einbeitingin á að vera ennþá meiri. Ég vill ekki að við séum samt að gagnrýna þessa leikmenn því við viljum að þeir spila fótbolta á réttan hátt.” „Þetta er besta rauða spjald sem ég hef fengið á ævi minni vegna þess að hefði ég ekki tryllst þá hefði dómara teymið dæmt mark því þeir voru ekkert að pæla í þessu, þetta var mjög augljóst allt saman og átti þetta að taka miklu styttri tíma sem hefði skilað sér í því að ég hefði verið rólegur,” sagði Arnar að lokum varðandi rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum. Eftir tapið eru Víkingar í 8. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 10 leiki.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16. ágúst 2020 21:45