Brooklyn Nets með tvö tóm sæti í fremstu röð fyrir Kobe og Gigi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 07:00 Sætin tvö sem stóðu tóm allan leikinn. Getty/Al Bello Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. Fyrir leikinn var sýnt tveggja mínútna myndband með helstu tilþrifum Kobe Bryant á körfuboltaferlinum en einnig voru sýndar myndir af honum og dóttur hans. The Brooklyn Nets pay tribute to Kobe Bryant, his daughter Gianna, and all of the lives lost on Sunday. pic.twitter.com/NedVruBIWg— NBA (@NBA) January 30, 2020 Myndbandið endaði með því að kastljósið fór á tvö tóm sæti í fremstu röð og var á þeim í dágóðan tíma. Í sætunum voru gul og fjólublá blóm. Það var einmitt í þessum tveimur sætum sem Kobe Bryant og Gianna sátu 21. desember síðastliðinn þegar þau mættu til að horfa á leik Brooklyn Nets og Atlanta Hawks. Trae Young, bakvörður Atlanta Hawks, var uppáhaldsleikmaður Giannu. Á meðan leiknum stóð mátti sjá Kobe Bryant vera að ráðleggja dóttur sinni og fara yfir ákveðin atriði í leiknum. Eftir þetta var síðan 24 sekúndna þögn til minningar um feðginin en margir áhorfendur mættu í búningi Kobe Bryant á leikinn. Kyrie Irving, var að leika sinn fyrsta leik frá því að Kobe Bryant féll frá, og hann táraðist á minningarstundinni. Kyrie Irving pays tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/dSeNw1rP4d— NBA (@NBA) January 30, 2020 Damian Lillard's 1st career triple-double of 36 PTS, 10 REB, 11 AST pushes the @trailblazers past Houston at home. pic.twitter.com/K3xa9KCwPN— NBA (@NBA) January 30, 2020 DeMar DeRozan scores a season-high 38 PTS, guiding the @spurs to victory against Utah. pic.twitter.com/ZckXs3NbnX— NBA (@NBA) January 30, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Houston Rockets 125-112 Sacramento Kings - Oklahoma City Thunder 100-120 San Antonio Spurs - Utah Jazz 127-120 Brooklyn Nets - Detroit Pistons 125-115 New York Knicks - Memphis Grizzlies 106-127 Indiana Pacers - Chicago Bulls 115-106 NBA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. Fyrir leikinn var sýnt tveggja mínútna myndband með helstu tilþrifum Kobe Bryant á körfuboltaferlinum en einnig voru sýndar myndir af honum og dóttur hans. The Brooklyn Nets pay tribute to Kobe Bryant, his daughter Gianna, and all of the lives lost on Sunday. pic.twitter.com/NedVruBIWg— NBA (@NBA) January 30, 2020 Myndbandið endaði með því að kastljósið fór á tvö tóm sæti í fremstu röð og var á þeim í dágóðan tíma. Í sætunum voru gul og fjólublá blóm. Það var einmitt í þessum tveimur sætum sem Kobe Bryant og Gianna sátu 21. desember síðastliðinn þegar þau mættu til að horfa á leik Brooklyn Nets og Atlanta Hawks. Trae Young, bakvörður Atlanta Hawks, var uppáhaldsleikmaður Giannu. Á meðan leiknum stóð mátti sjá Kobe Bryant vera að ráðleggja dóttur sinni og fara yfir ákveðin atriði í leiknum. Eftir þetta var síðan 24 sekúndna þögn til minningar um feðginin en margir áhorfendur mættu í búningi Kobe Bryant á leikinn. Kyrie Irving, var að leika sinn fyrsta leik frá því að Kobe Bryant féll frá, og hann táraðist á minningarstundinni. Kyrie Irving pays tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/dSeNw1rP4d— NBA (@NBA) January 30, 2020 Damian Lillard's 1st career triple-double of 36 PTS, 10 REB, 11 AST pushes the @trailblazers past Houston at home. pic.twitter.com/K3xa9KCwPN— NBA (@NBA) January 30, 2020 DeMar DeRozan scores a season-high 38 PTS, guiding the @spurs to victory against Utah. pic.twitter.com/ZckXs3NbnX— NBA (@NBA) January 30, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Houston Rockets 125-112 Sacramento Kings - Oklahoma City Thunder 100-120 San Antonio Spurs - Utah Jazz 127-120 Brooklyn Nets - Detroit Pistons 125-115 New York Knicks - Memphis Grizzlies 106-127 Indiana Pacers - Chicago Bulls 115-106
NBA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira