Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 10:30 Valur vann ÍBV í miklum spennuleik, 25-26, í Olís-deild karla í handbolta á mánudaginn. Eyjamenn héldu að þeir hefðu jafnað þegar Elliði Snær Viðarsson skoraði undir blálokin en markið var dæmt af. Magnús Kári Jónsson, sem dæmdi markið ekki gilt, var aldrei í vafa en það mátti ekki tæpara standa. Logi Geirsson vill meina að það starfsmenn í ritaraborðinu hefðu verið of lengi að stöðva tímann þegar Eyjamenn báðu um leikhlé eftir að Finnur Ingi Stefánsson kom Valsmönnum í 25-26. Þar hefðu dýrmætar sekúndur tapast. „Þeir voru of lengi að stoppa tímann á tímavarðarborðinu,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni í gær. „Þetta er bara stig í baráttunni. Mér sýndist að tímavörðurinn hafi verið of lengi að stöðva tímann. Þetta hefði átt að vera þremur sekúndum lengur,“ bætti Logi við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. 29. janúar 2020 18:00 Kristinn: Mér fannst hann að sjálfsögðu vera inni „Þetta féll með þeim í lokin og því fór sem fór,” sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir eins marks tap gegn Val á heimavelli er Olís-deild karla fór aftur af stað eftir hlé. 28. janúar 2020 22:09 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu níunda leikinn í röð eftir dramatík Valsmenn unnu átta síðustu deildarleiki sína fyrir áramót og héldu uppteknum hætti í dag. 28. janúar 2020 22:00 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Sjá meira
Valur vann ÍBV í miklum spennuleik, 25-26, í Olís-deild karla í handbolta á mánudaginn. Eyjamenn héldu að þeir hefðu jafnað þegar Elliði Snær Viðarsson skoraði undir blálokin en markið var dæmt af. Magnús Kári Jónsson, sem dæmdi markið ekki gilt, var aldrei í vafa en það mátti ekki tæpara standa. Logi Geirsson vill meina að það starfsmenn í ritaraborðinu hefðu verið of lengi að stöðva tímann þegar Eyjamenn báðu um leikhlé eftir að Finnur Ingi Stefánsson kom Valsmönnum í 25-26. Þar hefðu dýrmætar sekúndur tapast. „Þeir voru of lengi að stoppa tímann á tímavarðarborðinu,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni í gær. „Þetta er bara stig í baráttunni. Mér sýndist að tímavörðurinn hafi verið of lengi að stöðva tímann. Þetta hefði átt að vera þremur sekúndum lengur,“ bætti Logi við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. 29. janúar 2020 18:00 Kristinn: Mér fannst hann að sjálfsögðu vera inni „Þetta féll með þeim í lokin og því fór sem fór,” sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir eins marks tap gegn Val á heimavelli er Olís-deild karla fór aftur af stað eftir hlé. 28. janúar 2020 22:09 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu níunda leikinn í röð eftir dramatík Valsmenn unnu átta síðustu deildarleiki sína fyrir áramót og héldu uppteknum hætti í dag. 28. janúar 2020 22:00 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Sjá meira
Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. 29. janúar 2020 18:00
Kristinn: Mér fannst hann að sjálfsögðu vera inni „Þetta féll með þeim í lokin og því fór sem fór,” sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir eins marks tap gegn Val á heimavelli er Olís-deild karla fór aftur af stað eftir hlé. 28. janúar 2020 22:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu níunda leikinn í röð eftir dramatík Valsmenn unnu átta síðustu deildarleiki sína fyrir áramót og héldu uppteknum hætti í dag. 28. janúar 2020 22:00