Tíu ár síðan Strákarnir okkar unnu brons á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2020 12:00 Bronsstrákarnir okkar. mynd/Georg Diener Í dag, 31. janúar, eru tíu ár síðan íslenska karlalandsliðið í handbolta vann til bronsverðlauna á Evrópumótinu í Austurríki. Íslendingar unnu þá Pólverja í leiknum um 3. sætið, 29-26, í Vín. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur Íslendinga með átta mörk. Tilþrif leiksins átti samt Alexander Petersson. Þegar skammt var eftir misstu Íslendingar boltann og Tomas Tlucsynski brunaði fram og gat minnkað muninn í eitt mark. Alexander var á öðru máli, hljóp Tlucsynski uppi og sló boltann út af. Mögnuð varnartilþrif sem aldrei gleymast. „Hvaðan kom hann, hvert er hann að fara, hvað er hann?“mynd/Georg Diener Íslendingar fögnuðu bronsinu vel og innilega með Silver-gel í hárinu. Allir nema Ólafur Stefánsson sem fékk forláta húfu frá DJ Ötzi sem samdi lag Evrópumótsins 2010. Þetta var annað stórmótið í röð þar sem Ísland vann til verðlauna. Sem frægt er fengu Íslendingar silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ísland tapaði aðeins einum leik á EM 2010; fyrir Frakklandi í undanúrslitunum, 28-36. Íslendingar unnu Dani, Rússa, Norðmenn og Pólverja og gerðu jafntefli við Serba, Austurríkismenn og Króata. Ólafur var valinn í úrvalslið mótsins. Arnór Atlason og Guðjón Valur voru jafnir í 4. sæti yfir markahæstu leikmenn EM. Þeir skoruðu báðir 39 mörk. Alls átti Ísland fjóra af tíu markahæstu leikmönnum mótsins; Arnór, Guðjón Val, Snorra Stein Guðjónsson (36) og Róbert Gunnarsson (34). Einu sinni var... Handbolti Tímamót Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Leik lokið: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Í dag, 31. janúar, eru tíu ár síðan íslenska karlalandsliðið í handbolta vann til bronsverðlauna á Evrópumótinu í Austurríki. Íslendingar unnu þá Pólverja í leiknum um 3. sætið, 29-26, í Vín. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur Íslendinga með átta mörk. Tilþrif leiksins átti samt Alexander Petersson. Þegar skammt var eftir misstu Íslendingar boltann og Tomas Tlucsynski brunaði fram og gat minnkað muninn í eitt mark. Alexander var á öðru máli, hljóp Tlucsynski uppi og sló boltann út af. Mögnuð varnartilþrif sem aldrei gleymast. „Hvaðan kom hann, hvert er hann að fara, hvað er hann?“mynd/Georg Diener Íslendingar fögnuðu bronsinu vel og innilega með Silver-gel í hárinu. Allir nema Ólafur Stefánsson sem fékk forláta húfu frá DJ Ötzi sem samdi lag Evrópumótsins 2010. Þetta var annað stórmótið í röð þar sem Ísland vann til verðlauna. Sem frægt er fengu Íslendingar silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ísland tapaði aðeins einum leik á EM 2010; fyrir Frakklandi í undanúrslitunum, 28-36. Íslendingar unnu Dani, Rússa, Norðmenn og Pólverja og gerðu jafntefli við Serba, Austurríkismenn og Króata. Ólafur var valinn í úrvalslið mótsins. Arnór Atlason og Guðjón Valur voru jafnir í 4. sæti yfir markahæstu leikmenn EM. Þeir skoruðu báðir 39 mörk. Alls átti Ísland fjóra af tíu markahæstu leikmönnum mótsins; Arnór, Guðjón Val, Snorra Stein Guðjónsson (36) og Róbert Gunnarsson (34).
Einu sinni var... Handbolti Tímamót Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Leik lokið: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti