Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum orðið fyrir líkamsárás í skóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 15. ágúst 2020 12:31 28 prósent hinsegin nemenda hafa orðið varir við fordómafulla orðanotkun starfsmanna skóla. Vísir/Jóhann Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum hefur orðið fyrir líkamsárás í skólum vegna persónueinkenna. Þetta kemur fram í könnun sem Samtökin 78 framkvæmdu á líðan hinsegin ungmenna í skólum. Samtökin 78 framkvæmdu könnun á líðan hinsegin ungmenna í skólaumhverfinu. Niðurstöðurnar eru nokkuð sláandi en Tótla I. Sæmundsdóttir segir þær ekki koma á óvart. Yfirlit yfir hvers vegna hinsegin nemendur eru óöryggir í skólum.Samtökin´78 „Við þurfum að bæta margt þegar kemur að hinsegin ungmennum. Þau lenda í líkamlegu áreiti, munnlegu áreiti og líkamsárásum í skólanum,“ sagði Tótla. Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum hefur orðið fyrir líkamsárás vegna persónueinkenna og þriðjungur nemenda greindi frá því að finna fyrir óöryggi í skólanum vegna kynhneigðar sinnar. Staðir sem hinsegin nemendur forðast í skólum.Samtökin´78 Þegar þau voru spurð út í fjarvistir sagðist fjórðungur hinsegin nemenda hafa skrópað í skólanum í það minnsta einn dag síðasta mánuðinn vegna óþæginda eða óöryggis. Oftar samnemendur sem grípa inn í en kennarar Algengt er að hinsegin ungmenni forðist búningsklefa eða leikfimitíma þar sem þriðjungur þeirra forðast þessar aðstæður vegna óöryggis eða óþæginda. Samtökin´78 Fram kemur í könnuninni tæp 46 prósent finna aldrei fyrir afskiptum starfsfólks þegar niðrandi orðfærni sem beinist að hinsegin fólki er notað í þeirra viðurvist. Aðgerðarleysi starfsfólks sendi þau skilaboð að niðrandi ummæli gagnvart hinsegin fólki séu umborin í skólanum. „Það eru oftar samnemendur þeirra sem grípa inn í heldur en kennarar,“ sagði Tótla. 28% nemenda segjast hafa heyrt fordómafull ummæli frá starfsfólki skólanna.Samtökin´78 Efla þurfi fræðslu fyrir nemendur og kennara. „Þetta byrjar á fræðslu. Við viljum fræðslu fyrir nemendur og fræðslu fyrir kennara. Við viljum að betur sé haldið utan um hinsegin ungmenni í skólanum. Einnig viljum við sjá námsefni sem endurspeglar þeirra veruleika og samfélag. Þau tilkynna í könnuninni að það sé lítið sem ekkert námsefni sem endurspegli hinsegin fólk í jákvæðu ljósi,“ sagði Tótla. Hinsegin Skóla - og menntamál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Biskup Íslands hefur beðið hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og útskúfun af hálfu kirkjunnar. Formaður Samtakanna 78 segir þetta hafa mikla þýðingu þó ekki séu enn öll sár gróin. 8. ágúst 2020 21:00 Ég elska að vera hommi Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur. 8. ágúst 2020 12:15 Hönnuðu vagn tileinkaðan trans fólki Strætó hefur látið hanna strætisvagn tileinkaðan trans fólki á Íslandi og réttindabaráttu þeirra í tilefni Hinsegin daga 2020. 7. ágúst 2020 21:25 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Fleiri fréttir Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Sjá meira
Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum hefur orðið fyrir líkamsárás í skólum vegna persónueinkenna. Þetta kemur fram í könnun sem Samtökin 78 framkvæmdu á líðan hinsegin ungmenna í skólum. Samtökin 78 framkvæmdu könnun á líðan hinsegin ungmenna í skólaumhverfinu. Niðurstöðurnar eru nokkuð sláandi en Tótla I. Sæmundsdóttir segir þær ekki koma á óvart. Yfirlit yfir hvers vegna hinsegin nemendur eru óöryggir í skólum.Samtökin´78 „Við þurfum að bæta margt þegar kemur að hinsegin ungmennum. Þau lenda í líkamlegu áreiti, munnlegu áreiti og líkamsárásum í skólanum,“ sagði Tótla. Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum hefur orðið fyrir líkamsárás vegna persónueinkenna og þriðjungur nemenda greindi frá því að finna fyrir óöryggi í skólanum vegna kynhneigðar sinnar. Staðir sem hinsegin nemendur forðast í skólum.Samtökin´78 Þegar þau voru spurð út í fjarvistir sagðist fjórðungur hinsegin nemenda hafa skrópað í skólanum í það minnsta einn dag síðasta mánuðinn vegna óþæginda eða óöryggis. Oftar samnemendur sem grípa inn í en kennarar Algengt er að hinsegin ungmenni forðist búningsklefa eða leikfimitíma þar sem þriðjungur þeirra forðast þessar aðstæður vegna óöryggis eða óþæginda. Samtökin´78 Fram kemur í könnuninni tæp 46 prósent finna aldrei fyrir afskiptum starfsfólks þegar niðrandi orðfærni sem beinist að hinsegin fólki er notað í þeirra viðurvist. Aðgerðarleysi starfsfólks sendi þau skilaboð að niðrandi ummæli gagnvart hinsegin fólki séu umborin í skólanum. „Það eru oftar samnemendur þeirra sem grípa inn í heldur en kennarar,“ sagði Tótla. 28% nemenda segjast hafa heyrt fordómafull ummæli frá starfsfólki skólanna.Samtökin´78 Efla þurfi fræðslu fyrir nemendur og kennara. „Þetta byrjar á fræðslu. Við viljum fræðslu fyrir nemendur og fræðslu fyrir kennara. Við viljum að betur sé haldið utan um hinsegin ungmenni í skólanum. Einnig viljum við sjá námsefni sem endurspeglar þeirra veruleika og samfélag. Þau tilkynna í könnuninni að það sé lítið sem ekkert námsefni sem endurspegli hinsegin fólk í jákvæðu ljósi,“ sagði Tótla.
Hinsegin Skóla - og menntamál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Biskup Íslands hefur beðið hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og útskúfun af hálfu kirkjunnar. Formaður Samtakanna 78 segir þetta hafa mikla þýðingu þó ekki séu enn öll sár gróin. 8. ágúst 2020 21:00 Ég elska að vera hommi Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur. 8. ágúst 2020 12:15 Hönnuðu vagn tileinkaðan trans fólki Strætó hefur látið hanna strætisvagn tileinkaðan trans fólki á Íslandi og réttindabaráttu þeirra í tilefni Hinsegin daga 2020. 7. ágúst 2020 21:25 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Fleiri fréttir Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Sjá meira
Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Biskup Íslands hefur beðið hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og útskúfun af hálfu kirkjunnar. Formaður Samtakanna 78 segir þetta hafa mikla þýðingu þó ekki séu enn öll sár gróin. 8. ágúst 2020 21:00
Ég elska að vera hommi Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur. 8. ágúst 2020 12:15
Hönnuðu vagn tileinkaðan trans fólki Strætó hefur látið hanna strætisvagn tileinkaðan trans fólki á Íslandi og réttindabaráttu þeirra í tilefni Hinsegin daga 2020. 7. ágúst 2020 21:25