Þetta gera þau sem leigja draumabýlin á Tröllaskaga Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2020 07:00 Það fer nú ekki illa um gesti á Deplum. Bræðurnir John og Eric Jackson fóru á dögunum í skemmtiferð á vegum Depla, eða Eleven Experiences. Þar gengu þeir fjöll, fóru í þyrluferð, veiddu, fóru í hvalaskoðun og margt fleira og var sýnt frá því í myndbandi á YouTube. Deplar eru fínasta býlið á Tröllaskaga en sveitasetrið er einn allra fallegasti staður landsins og kostar nóttin þar um 220.000 krónur. Fyrir nokkra daga dvöl, þar sem innifalinn er viss þyrlutími auk fullrar þjónustu á setrinu, greiða gestir vel á aðra milljón króna. Deplar Farm er í Fljótum í Skagafirði og opnaði formlega árið 2016. Dagskrá viðskiptavina Depla Farm er sérsniðin að þörfum þeirra og þar má finna þjónustu og gæði sem áður voru óþekkt á Íslandi. Mest aðsókn er á vorin þegar fjöllin eru full af snjó. Er þá flogið upp í fjöll í þyrlum og skíðað niður í púðursnjó. Þá sækir laxveiðifólk einnig í þjónustu Depla sem á veiðiréttindi í mikilsmetnum laxveiðiám á svæðinu. Bandaríska ferðaþjónustufyrirtækið Eleven Experience starfrækir hótelið, en fyrirtækið rekur meðal annars lúxus-gististaði í frönsku Ölpunum, Patagóníu í Síle og í Klettafjöllunum í Colorado í Bandaríkjunum. Þetta er pakkinn sem er verið að bjóða ríku útlendingunum sem leigja Depla (Jurgen Klopp var þarna fyrir tveimur árum). Myndbandið er gert af Black Diamond, sem er þekkt, bandarískt útivistarmerki. Bræðurnir John og Eric Jackson eru atvinnumenn á snjóbrettum og Eleven Experiences bauð þeim til landsins til að gera myndbandið. Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Skagafjörður Tengdar fréttir Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. 27. ágúst 2018 06:00 Lilja Pálma bauð stórfjölskyldunni í afmæli á glæsilegasta sveitasetri landsins Athafnakonan Lilja Pálmadóttir varð fimmtug þann 10.desember og bauð á dögunum til veislu á Tröllaskaga. 10. janúar 2018 11:30 Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Bræðurnir John og Eric Jackson fóru á dögunum í skemmtiferð á vegum Depla, eða Eleven Experiences. Þar gengu þeir fjöll, fóru í þyrluferð, veiddu, fóru í hvalaskoðun og margt fleira og var sýnt frá því í myndbandi á YouTube. Deplar eru fínasta býlið á Tröllaskaga en sveitasetrið er einn allra fallegasti staður landsins og kostar nóttin þar um 220.000 krónur. Fyrir nokkra daga dvöl, þar sem innifalinn er viss þyrlutími auk fullrar þjónustu á setrinu, greiða gestir vel á aðra milljón króna. Deplar Farm er í Fljótum í Skagafirði og opnaði formlega árið 2016. Dagskrá viðskiptavina Depla Farm er sérsniðin að þörfum þeirra og þar má finna þjónustu og gæði sem áður voru óþekkt á Íslandi. Mest aðsókn er á vorin þegar fjöllin eru full af snjó. Er þá flogið upp í fjöll í þyrlum og skíðað niður í púðursnjó. Þá sækir laxveiðifólk einnig í þjónustu Depla sem á veiðiréttindi í mikilsmetnum laxveiðiám á svæðinu. Bandaríska ferðaþjónustufyrirtækið Eleven Experience starfrækir hótelið, en fyrirtækið rekur meðal annars lúxus-gististaði í frönsku Ölpunum, Patagóníu í Síle og í Klettafjöllunum í Colorado í Bandaríkjunum. Þetta er pakkinn sem er verið að bjóða ríku útlendingunum sem leigja Depla (Jurgen Klopp var þarna fyrir tveimur árum). Myndbandið er gert af Black Diamond, sem er þekkt, bandarískt útivistarmerki. Bræðurnir John og Eric Jackson eru atvinnumenn á snjóbrettum og Eleven Experiences bauð þeim til landsins til að gera myndbandið.
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Skagafjörður Tengdar fréttir Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. 27. ágúst 2018 06:00 Lilja Pálma bauð stórfjölskyldunni í afmæli á glæsilegasta sveitasetri landsins Athafnakonan Lilja Pálmadóttir varð fimmtug þann 10.desember og bauð á dögunum til veislu á Tröllaskaga. 10. janúar 2018 11:30 Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. 27. ágúst 2018 06:00
Lilja Pálma bauð stórfjölskyldunni í afmæli á glæsilegasta sveitasetri landsins Athafnakonan Lilja Pálmadóttir varð fimmtug þann 10.desember og bauð á dögunum til veislu á Tröllaskaga. 10. janúar 2018 11:30