Sara er búin að ákveða það hvar hún keppir næst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2020 11:00 Heldur Sara Sigmundsdóttir sigurgöngu sinni áfram á mótinu í Miami? Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur verið á mikilli sigurgöngu á síðustu mánuðum og nú hefur hún ákveðið hvar leið hennar liggur næst. Sara tilkynnti það á Instagram síðu sinni að hún ætli að keppa næst á Flórída í lok febrúar. Þar er um að ræða Wodapalooza CrossFit mótið í Miami á Flórída sem fer fram 20. til 23. febrúar næstkomandi. Þar fær okkar heldur betur samkeppni um sigurinn því heimsmeistari þriggja síðustu ára, Ástralinn Tia-Clair Toomey er meðal keppenda á mótinu og þar eru líka Kari Pearce og Brooke Wells. View this post on Instagram Next competition booked. Jetting out from all the darkness, wind and cold into the Florida sun in a few weeks. Cant wait to do the @wodapalooza for the second year in a row _ #wodapalooza #miami @niketraining @FitAID @trifectasystem @unbrokenrtr @roguefitness @compexusa @fatgripz @lysi.life @lysi_us @bluecarrental @foodspring @m2performancenutrition @baklandmgmt #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 21, 2020 at 6:00am PST „Næsta keppni hjá mér er nú bókuð. Losna úr öllu þessu myrkri, roki og kulda og kemst í Flórída sólina eftir nokkrar vikur. Get ekki beðið eftir því að keppa á Wodapalooza annað árið í röð,“ skrifaði Sara. Sara keppti líka á Wodapalooza mótinu í fyrra og varð þá í þriðja sætinu á eftir þeim Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu og Kari Pearce frá Bandaríkjunum. Ísland hefur átt konu á verðlaunapalli Wodapalooza mótsins undanfarin tvö ár því Katrín Tanja Davíðsdóttir vann þetta mót árið 2018. Forráðamenn Wodapalooza CrossFit mótsins eru ánægðir með komu Söru en á nýrri auglýsingu fyrir mótið þá er Sara að sjálfsögðu ein af stóru stjörnum mótsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram According to the @wodapalooza page these 10 names will be competing next month along with other names like @dellespeegle @jessicargriffith @saxon_panchik @willmoorad @thetravismayer @iamwillgeorges @travismfwilliams @blacksmifff @jonnekoski - Who’s going to take 1st? . #crossfit #crossfitgames #heatonminded #fitness #wodapalooza A post shared by Heatonminded (@heatonminded) on Jan 21, 2020 at 3:18pm PST CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00 Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur verið á mikilli sigurgöngu á síðustu mánuðum og nú hefur hún ákveðið hvar leið hennar liggur næst. Sara tilkynnti það á Instagram síðu sinni að hún ætli að keppa næst á Flórída í lok febrúar. Þar er um að ræða Wodapalooza CrossFit mótið í Miami á Flórída sem fer fram 20. til 23. febrúar næstkomandi. Þar fær okkar heldur betur samkeppni um sigurinn því heimsmeistari þriggja síðustu ára, Ástralinn Tia-Clair Toomey er meðal keppenda á mótinu og þar eru líka Kari Pearce og Brooke Wells. View this post on Instagram Next competition booked. Jetting out from all the darkness, wind and cold into the Florida sun in a few weeks. Cant wait to do the @wodapalooza for the second year in a row _ #wodapalooza #miami @niketraining @FitAID @trifectasystem @unbrokenrtr @roguefitness @compexusa @fatgripz @lysi.life @lysi_us @bluecarrental @foodspring @m2performancenutrition @baklandmgmt #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 21, 2020 at 6:00am PST „Næsta keppni hjá mér er nú bókuð. Losna úr öllu þessu myrkri, roki og kulda og kemst í Flórída sólina eftir nokkrar vikur. Get ekki beðið eftir því að keppa á Wodapalooza annað árið í röð,“ skrifaði Sara. Sara keppti líka á Wodapalooza mótinu í fyrra og varð þá í þriðja sætinu á eftir þeim Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu og Kari Pearce frá Bandaríkjunum. Ísland hefur átt konu á verðlaunapalli Wodapalooza mótsins undanfarin tvö ár því Katrín Tanja Davíðsdóttir vann þetta mót árið 2018. Forráðamenn Wodapalooza CrossFit mótsins eru ánægðir með komu Söru en á nýrri auglýsingu fyrir mótið þá er Sara að sjálfsögðu ein af stóru stjörnum mótsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram According to the @wodapalooza page these 10 names will be competing next month along with other names like @dellespeegle @jessicargriffith @saxon_panchik @willmoorad @thetravismayer @iamwillgeorges @travismfwilliams @blacksmifff @jonnekoski - Who’s going to take 1st? . #crossfit #crossfitgames #heatonminded #fitness #wodapalooza A post shared by Heatonminded (@heatonminded) on Jan 21, 2020 at 3:18pm PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00 Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00
Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00
Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00