Eli Manning hættur: „Verður alltaf risi með Risanna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2020 18:00 Eli Manning hleypur af velli eftir síðasta leikinn á ferlinum. Getty/Jim McIsaac Eli Manning hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu og mun því ekki spila fleiri leiki í NFL-deildinni. Hann mun tilkynna þetta formlega á morgun en bandarísku fjölmiðlarnir eru búnir að fá þetta staðfest. Eli Manning er 39 ára gamall og spilaði allan sextán ára feril sinn með liði New York Giants. Manning vann NFL-liðin tvisvar með New York Giants, fyrst árið 2008 og svo aftur árið 2012. Í bæði skiptin vann liðið New England Patriots í úrslitaleiknum og í bæði skiptin var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins. Eli Manning is announcing his retirement on Friday, per @DanGrazianoESPN and @JordanRaanan. What a career. pic.twitter.com/ael18HD9cW— Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 2020 „Hann verður alltaf risi með Risanna,“ sagði Steve Tisch, stjórnarformaður New York Giants. „Við erum innilega þakklát fyrir allt sem Eli hefur hefið liði okkar og samfélagi,“ bætti Tisch við. Eli Manning er í sjöunda sæti yfir þá leikstjórnendur í sögu NFL sem hafa gefið sendingar fyrir flestum jördum (57.023) og gefið flestar snertimarkssendingar (366). Hann er líka einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu NFL sem hafa náð því að vera tvisvar kosnir besti leikmaðurinn í Super Bowl en hinir eru Joe Montana, Bart Starr, Tom Brady og Terry Bradshaw. Eli Manning will retire after 16 seasons, Giants announce https://t.co/mWTS1oLwnv— The Washington Post (@washingtonpost) January 23, 2020 „Í sextán ár hefur Eli Manning staðið fyrir hvað það er að vera meðlimur New York Giant fjölskyldunnar bæði innan og utan vallar,“ sagði John Mara, forseti félagsins. Eli Manning missti byrjunarliðssætið sitt til nýliðans Daniel Jones og það var ekkert að fara breytast á næsta tímabili. Í stað þess að leita að öðrum tækifærum þá ákváð Eli Manning að spila bara með einu félagi á öllum ferlinum og setja skóna upp í hillu. Bandaríkin NFL Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Sjá meira
Eli Manning hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu og mun því ekki spila fleiri leiki í NFL-deildinni. Hann mun tilkynna þetta formlega á morgun en bandarísku fjölmiðlarnir eru búnir að fá þetta staðfest. Eli Manning er 39 ára gamall og spilaði allan sextán ára feril sinn með liði New York Giants. Manning vann NFL-liðin tvisvar með New York Giants, fyrst árið 2008 og svo aftur árið 2012. Í bæði skiptin vann liðið New England Patriots í úrslitaleiknum og í bæði skiptin var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins. Eli Manning is announcing his retirement on Friday, per @DanGrazianoESPN and @JordanRaanan. What a career. pic.twitter.com/ael18HD9cW— Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 2020 „Hann verður alltaf risi með Risanna,“ sagði Steve Tisch, stjórnarformaður New York Giants. „Við erum innilega þakklát fyrir allt sem Eli hefur hefið liði okkar og samfélagi,“ bætti Tisch við. Eli Manning er í sjöunda sæti yfir þá leikstjórnendur í sögu NFL sem hafa gefið sendingar fyrir flestum jördum (57.023) og gefið flestar snertimarkssendingar (366). Hann er líka einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu NFL sem hafa náð því að vera tvisvar kosnir besti leikmaðurinn í Super Bowl en hinir eru Joe Montana, Bart Starr, Tom Brady og Terry Bradshaw. Eli Manning will retire after 16 seasons, Giants announce https://t.co/mWTS1oLwnv— The Washington Post (@washingtonpost) January 23, 2020 „Í sextán ár hefur Eli Manning staðið fyrir hvað það er að vera meðlimur New York Giant fjölskyldunnar bæði innan og utan vallar,“ sagði John Mara, forseti félagsins. Eli Manning missti byrjunarliðssætið sitt til nýliðans Daniel Jones og það var ekkert að fara breytast á næsta tímabili. Í stað þess að leita að öðrum tækifærum þá ákváð Eli Manning að spila bara með einu félagi á öllum ferlinum og setja skóna upp í hillu.
Bandaríkin NFL Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Sjá meira