Mateusz fannst látinn í Póllandi Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2020 07:22 Frá Pyskowice í suðurhluta Póllands. wikipedia commons Pólskur maður, sem búsettur var í Sandgerði og lýst var eftir á síðasta ári, fannst látinn í Póllandi fyrr í þessum mánuði. Bróðir Mateusz Tynski staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið, en útför Mateusz var gerð í bænum Pyskowice í sunnanverðu Póllandi í gær. Hinn 29 ára Mateusz hafði búið á Íslandi í fjögur ár þar sem hann starfaði lengst af í fiskvinnslu. Síðast sást til hans á Keflavíkurflugvelli á leið úr landi. Lögregla á Íslandi rannsakaði ekki hvarfið þar sem hann hafði farið úr landi, en engu að síður var auglýst eftir honum í íslenskum fjölmiðlum. Í frétt Fréttablaðsins segir að hann hafi á tíma sínum á Íslandi verið í miklum samskiptum við fjölskyldu sína, en hann hafði þó ekki látið hana vita af ferð sinni frá Íslandi. Ekki var vitað um að Mateusz hafi verið í vandræðum eða óreglu hér á landi. Lögreglumál Pólland Suðurnesjabær Tengdar fréttir Vissu ekki að Mateusz fór frá Íslandi Fjölskylda Mateusz Tynski hafði ekki vitneskju um að hann væri á leiðinni úr landi. 19. júlí 2019 06:00 Auglýst eftir pólskum manni Auglýst er eftir pólskum manni, Mateusz Tynski, sem búsettur var hér á Íslandi. 17. júlí 2019 06:00 Rannsakar ekki hvarf Mateusz Rannsóknarlögreglan á Suðurnesjum rannsakar ekki hvarf Mateusz Tynski sem sást síðast í febrúar. 26. júlí 2019 06:00 Kannski hefur einhver séð hann Pólska sendiráðið á Íslandi var upplýst um hvarf Mateusz Tynski fyrir nokkrum vikum. 18. júlí 2019 06:00 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Pólskur maður, sem búsettur var í Sandgerði og lýst var eftir á síðasta ári, fannst látinn í Póllandi fyrr í þessum mánuði. Bróðir Mateusz Tynski staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið, en útför Mateusz var gerð í bænum Pyskowice í sunnanverðu Póllandi í gær. Hinn 29 ára Mateusz hafði búið á Íslandi í fjögur ár þar sem hann starfaði lengst af í fiskvinnslu. Síðast sást til hans á Keflavíkurflugvelli á leið úr landi. Lögregla á Íslandi rannsakaði ekki hvarfið þar sem hann hafði farið úr landi, en engu að síður var auglýst eftir honum í íslenskum fjölmiðlum. Í frétt Fréttablaðsins segir að hann hafi á tíma sínum á Íslandi verið í miklum samskiptum við fjölskyldu sína, en hann hafði þó ekki látið hana vita af ferð sinni frá Íslandi. Ekki var vitað um að Mateusz hafi verið í vandræðum eða óreglu hér á landi.
Lögreglumál Pólland Suðurnesjabær Tengdar fréttir Vissu ekki að Mateusz fór frá Íslandi Fjölskylda Mateusz Tynski hafði ekki vitneskju um að hann væri á leiðinni úr landi. 19. júlí 2019 06:00 Auglýst eftir pólskum manni Auglýst er eftir pólskum manni, Mateusz Tynski, sem búsettur var hér á Íslandi. 17. júlí 2019 06:00 Rannsakar ekki hvarf Mateusz Rannsóknarlögreglan á Suðurnesjum rannsakar ekki hvarf Mateusz Tynski sem sást síðast í febrúar. 26. júlí 2019 06:00 Kannski hefur einhver séð hann Pólska sendiráðið á Íslandi var upplýst um hvarf Mateusz Tynski fyrir nokkrum vikum. 18. júlí 2019 06:00 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Vissu ekki að Mateusz fór frá Íslandi Fjölskylda Mateusz Tynski hafði ekki vitneskju um að hann væri á leiðinni úr landi. 19. júlí 2019 06:00
Auglýst eftir pólskum manni Auglýst er eftir pólskum manni, Mateusz Tynski, sem búsettur var hér á Íslandi. 17. júlí 2019 06:00
Rannsakar ekki hvarf Mateusz Rannsóknarlögreglan á Suðurnesjum rannsakar ekki hvarf Mateusz Tynski sem sást síðast í febrúar. 26. júlí 2019 06:00
Kannski hefur einhver séð hann Pólska sendiráðið á Íslandi var upplýst um hvarf Mateusz Tynski fyrir nokkrum vikum. 18. júlí 2019 06:00