Minnst 22 látnir eftir jarðskjálftann Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2020 13:32 Jarðskjálftinn hefur valdið gríðarlegri eyðileggingu. Vísir/getty Minnst 22 eru látnir og rúmlega eitt þúsund slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Tyrklands í gær. Skjálftinn var að stærð 6,8 og olli mikilli eyðileggingu í bænum Sivrice þar sem byggingar hrundu og íbúar flúðu út á götur. Þrjátíu og níu hefur verið bjargað úr rústum bygginga. 20 er enn saknað og er óttast að þeir séu fastir í rústunum. Björgunarmenn hafa unnið þrotlaust að því að finna þá. Öflugir jarðskjálftar eru nokkuð algengir í Tyrklandi. Árið 1999 fórust 17000 manns í skjálfta sem reið yfir borgina Izmit. 200 eftirskjálftar hafa mælst frá því skjálftinn öflugi reið yfir í gærkvöldi. Rúmlega 400 björgunarmenn hafa verið sendir á vettvang og flytja þeir með sér tjöld og rúm fyrir þá sem misstu heimili sín í skjálftanum. Einni konu var bjargað úr rústunum þrettán klukkustundum eftir að skjálftinn reið yfir. Hún hafði hringt í ættingja sína úr farsíma sínum og tjáð þeim að hún væri grafin undir rústunum. Svæðið sem um ræðir er um 550 kílómetra austur af höfuðborginni Ankara. Um 4000 manns búa í bænum Sivrice sem er vinsæll ferðamannastaður við Hazar-vatn. Eldgos og jarðhræringar Tyrkland Tengdar fréttir Minnst fjórtán látnir í hörðum jarðskjálfta í Tyrklandi Talið er að jarðskjálftinn hafi verið 6,8 stig að stærð og að hann hafi fundist í nágrannalöndunum Sýrlandi, Georgíu og Armeníu. 24. janúar 2020 22:13 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Minnst 22 eru látnir og rúmlega eitt þúsund slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Tyrklands í gær. Skjálftinn var að stærð 6,8 og olli mikilli eyðileggingu í bænum Sivrice þar sem byggingar hrundu og íbúar flúðu út á götur. Þrjátíu og níu hefur verið bjargað úr rústum bygginga. 20 er enn saknað og er óttast að þeir séu fastir í rústunum. Björgunarmenn hafa unnið þrotlaust að því að finna þá. Öflugir jarðskjálftar eru nokkuð algengir í Tyrklandi. Árið 1999 fórust 17000 manns í skjálfta sem reið yfir borgina Izmit. 200 eftirskjálftar hafa mælst frá því skjálftinn öflugi reið yfir í gærkvöldi. Rúmlega 400 björgunarmenn hafa verið sendir á vettvang og flytja þeir með sér tjöld og rúm fyrir þá sem misstu heimili sín í skjálftanum. Einni konu var bjargað úr rústunum þrettán klukkustundum eftir að skjálftinn reið yfir. Hún hafði hringt í ættingja sína úr farsíma sínum og tjáð þeim að hún væri grafin undir rústunum. Svæðið sem um ræðir er um 550 kílómetra austur af höfuðborginni Ankara. Um 4000 manns búa í bænum Sivrice sem er vinsæll ferðamannastaður við Hazar-vatn.
Eldgos og jarðhræringar Tyrkland Tengdar fréttir Minnst fjórtán látnir í hörðum jarðskjálfta í Tyrklandi Talið er að jarðskjálftinn hafi verið 6,8 stig að stærð og að hann hafi fundist í nágrannalöndunum Sýrlandi, Georgíu og Armeníu. 24. janúar 2020 22:13 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Minnst fjórtán látnir í hörðum jarðskjálfta í Tyrklandi Talið er að jarðskjálftinn hafi verið 6,8 stig að stærð og að hann hafi fundist í nágrannalöndunum Sýrlandi, Georgíu og Armeníu. 24. janúar 2020 22:13