Leikmenn fengu 8,7 milljónir hver fyrir að vinna Pro Bowl í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 17:15 Lamar Jackson og Calais Campbell fengu verðlaun leiksins og fagna hér með heiðursfyrirliðum Ameríkuliðsins þeim Bruce Smith og Terrell David. Getty/Mark Brown Ameríkudeildin vann stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær en hann gengur undir nafninu Pro Bowl. Ameríkudeildin (AFC) vann 38-33 sigur á Þjóðardeildinni (NFC) en leikurinn fór fram á Camping World Stadium í Orlando á Flórída. Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var valinn besti sóknarmaður leiksins en Calais Campbell hjá Jacksonville Jaguars var kosinn besti varnarmaðurinn. Aðdáendur kusu í liðinn eins og vaninn er með stjörnuleiki. Leikmenn sem eru að fara spila Super Bowl leik um næstu helgi tóku ekki þátt þrátt fyrir að hafa verið valdir í leikinn. Under terms of the Collective Bargaining Agreement, each player on today’s winning Pro Bowl team receives $70,000, while each player on the losing team gets $35,000. Pro Bowl kicks off at 3 pm on ABC and ESPN.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 26, 2020 Leikmenn hafa nokkuð upp úr því að spila þennan leik því leikmenn sigurliðsins frá 70 þúsund dollara hver eða 8,7 milljónir íslenskra króna. Leikmenn tapliðsins fengu síðan helmingi minna. Lamar Jackson átti tvær snertimarkssendingar í leiknum þar af aðra þeirra á samherja sinn, Mark Andrews sem spilar sem innherji hjá Baltimore Ravens. Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020 Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020 NFL Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira
Ameríkudeildin vann stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær en hann gengur undir nafninu Pro Bowl. Ameríkudeildin (AFC) vann 38-33 sigur á Þjóðardeildinni (NFC) en leikurinn fór fram á Camping World Stadium í Orlando á Flórída. Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var valinn besti sóknarmaður leiksins en Calais Campbell hjá Jacksonville Jaguars var kosinn besti varnarmaðurinn. Aðdáendur kusu í liðinn eins og vaninn er með stjörnuleiki. Leikmenn sem eru að fara spila Super Bowl leik um næstu helgi tóku ekki þátt þrátt fyrir að hafa verið valdir í leikinn. Under terms of the Collective Bargaining Agreement, each player on today’s winning Pro Bowl team receives $70,000, while each player on the losing team gets $35,000. Pro Bowl kicks off at 3 pm on ABC and ESPN.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 26, 2020 Leikmenn hafa nokkuð upp úr því að spila þennan leik því leikmenn sigurliðsins frá 70 þúsund dollara hver eða 8,7 milljónir íslenskra króna. Leikmenn tapliðsins fengu síðan helmingi minna. Lamar Jackson átti tvær snertimarkssendingar í leiknum þar af aðra þeirra á samherja sinn, Mark Andrews sem spilar sem innherji hjá Baltimore Ravens. Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020 Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020
NFL Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira