Sjáðu mörkin þegar FH vann KR og úr jafnteflinu í Garðabænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2020 08:00 Guðmundur Kristjánsson og félagar í FH eru komnir upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar karla. vísir/hag Keppni í Pepsi Max-deild karla hófst á ný í gær með tveimur leikjum. FH sigraði Íslandsmeistara KR, 1-2, á Meistaravöllum og á Samsung-vellinum gerðu Stjarnan og Grótta 1-1 jafntefli. Daníel Hafsteinsson kom FH yfir gegn KR á 15. mínútu með góðu skoti eftir sendingu Þóris Jóhanns Helgasonar. Kristján Flóki Finnbogason jafnaði fjórum mínútum fyrir hálfleik þegar hann skoraði gegn sínu gamla félagi. Sigurmark FH kom á 75. mínútu og uppskriftin var sú sama og í fyrra markinu. Þórir Jóhann sendi á Daníel sem skoraði. Með sigrinum komst FH upp í 3. sæti deildarinnar. Liðið er með sautján stig, jafn mörg og KR sem er í 2. sætinu. Stjarnan komst yfir gegn Gróttu á 26. mínútu þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði sitt fyrsta mark eftir að hann kom frá Breiðabliki. Gestirnir gáfust ekki upp og á 74. mínútu jafnaði Karl Friðleifur Gunnarsson í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Þetta var fjórða mark Karls í sumar en hann er markahæsti leikmaður Gróttu. Stjarnan er með fimmtán stig í 4. sæti deildarinnar og á tvo leiki til góða. Grótta er í ellefta og næstneðsta sæti með sex stig. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 1-2 FH Klippa: Stjarnan 1-1 Grótta Pepsi Max-deild karla FH KR Stjarnan Grótta Tengdar fréttir Ágúst: Við lögðum rútunni Þjálfari Gróttu var ánægður með stigið sem hans menn fengu í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 21:56 Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. 14. ágúst 2020 21:10 Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Logi Ólafsson var eðlilega sáttur með að næla í þrjú stig á Meistaravöllum er Pepsi Max deild karla snéri aftur. 14. ágúst 2020 20:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 1-1 | Seltirningar náðu í stig í Garðabænum Karl Friðleifur Gunnarsson tryggði Gróttu stig gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-2 | Daníel og Þórir afgreiddu Íslandsmeistarana Daníel Hafsteinsson skoraði mörk FH, í bæði skiptin eftir undirbúning Þóris Jóhanns Helgasonar, þegar liðið vann dísætan 2-1 útisigur á KR í fyrsta leiknum eftir hléið í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 14. ágúst 2020 19:50 Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 14. ágúst 2020 15:45 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Keppni í Pepsi Max-deild karla hófst á ný í gær með tveimur leikjum. FH sigraði Íslandsmeistara KR, 1-2, á Meistaravöllum og á Samsung-vellinum gerðu Stjarnan og Grótta 1-1 jafntefli. Daníel Hafsteinsson kom FH yfir gegn KR á 15. mínútu með góðu skoti eftir sendingu Þóris Jóhanns Helgasonar. Kristján Flóki Finnbogason jafnaði fjórum mínútum fyrir hálfleik þegar hann skoraði gegn sínu gamla félagi. Sigurmark FH kom á 75. mínútu og uppskriftin var sú sama og í fyrra markinu. Þórir Jóhann sendi á Daníel sem skoraði. Með sigrinum komst FH upp í 3. sæti deildarinnar. Liðið er með sautján stig, jafn mörg og KR sem er í 2. sætinu. Stjarnan komst yfir gegn Gróttu á 26. mínútu þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði sitt fyrsta mark eftir að hann kom frá Breiðabliki. Gestirnir gáfust ekki upp og á 74. mínútu jafnaði Karl Friðleifur Gunnarsson í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Þetta var fjórða mark Karls í sumar en hann er markahæsti leikmaður Gróttu. Stjarnan er með fimmtán stig í 4. sæti deildarinnar og á tvo leiki til góða. Grótta er í ellefta og næstneðsta sæti með sex stig. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 1-2 FH Klippa: Stjarnan 1-1 Grótta
Pepsi Max-deild karla FH KR Stjarnan Grótta Tengdar fréttir Ágúst: Við lögðum rútunni Þjálfari Gróttu var ánægður með stigið sem hans menn fengu í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 21:56 Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. 14. ágúst 2020 21:10 Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Logi Ólafsson var eðlilega sáttur með að næla í þrjú stig á Meistaravöllum er Pepsi Max deild karla snéri aftur. 14. ágúst 2020 20:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 1-1 | Seltirningar náðu í stig í Garðabænum Karl Friðleifur Gunnarsson tryggði Gróttu stig gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-2 | Daníel og Þórir afgreiddu Íslandsmeistarana Daníel Hafsteinsson skoraði mörk FH, í bæði skiptin eftir undirbúning Þóris Jóhanns Helgasonar, þegar liðið vann dísætan 2-1 útisigur á KR í fyrsta leiknum eftir hléið í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 14. ágúst 2020 19:50 Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 14. ágúst 2020 15:45 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Ágúst: Við lögðum rútunni Þjálfari Gróttu var ánægður með stigið sem hans menn fengu í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 21:56
Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. 14. ágúst 2020 21:10
Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Logi Ólafsson var eðlilega sáttur með að næla í þrjú stig á Meistaravöllum er Pepsi Max deild karla snéri aftur. 14. ágúst 2020 20:50
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 1-1 | Seltirningar náðu í stig í Garðabænum Karl Friðleifur Gunnarsson tryggði Gróttu stig gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-2 | Daníel og Þórir afgreiddu Íslandsmeistarana Daníel Hafsteinsson skoraði mörk FH, í bæði skiptin eftir undirbúning Þóris Jóhanns Helgasonar, þegar liðið vann dísætan 2-1 útisigur á KR í fyrsta leiknum eftir hléið í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 14. ágúst 2020 19:50
Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 14. ágúst 2020 15:45