Tugir ökumanna í vandræðum á Hellisheiði og í Þrengslum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2020 14:41 Frá Suðurlandsvegi en vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru nú báðir lokaðir vegna veðurs. vísir/vilhelm Tugir ökumanna hafa lent í vandræðum nú eftir hádegi á Hellisheiði og í Þrengslum vegna veðurs. Veginum um Hellisheiði var lokað um klukkan 12 og lokað var um Þrengslin um klukkan 13. Hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út til að aðstoða ökumennina sem og á Lyngdalsheiði þar sem smárúta lenti í vanda. „Það hefur verið eitthvað um útköll, aðallega á suðvesturhluta landsins. Í kringum hádegi fóru björgunarsveitarmenn og mönnuðu lokanir á heiðunum hérna í kring en eftir að lokanirnar tóku gildi fóru að berast útköll og það eru núna tugir bíla í vandræðum á Hellisheiði og í Þrengslum. Þá er líka búið að óska eftir aðstoð á Lyngdalsheiði,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Ástandið sé verst í Þrengslunum. Hann segir björgunarsveitarmenn aðstoða fólk við að losa bílana til að létta á því það skafi mikið í kringum bílana og þá verði erfitt fyrir snjómoksturstæki að komast um. Hins vegar sé það forgangsatriði að koma fólki í burtu ef ekki er hægt að losa bílana og þurfi þá aðrir að eiga við það að koma bílunum í burtu. Þá ítrekar Landsbjörg það að fólk fylgist með færð og hinkri frekar en að reyna lauma sér yfir fyrir lokanir. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Suðurlandi vegna austan hríðar en viðvörunin gildir til klukkan 15. Samgöngur Veður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Sjá meira
Tugir ökumanna hafa lent í vandræðum nú eftir hádegi á Hellisheiði og í Þrengslum vegna veðurs. Veginum um Hellisheiði var lokað um klukkan 12 og lokað var um Þrengslin um klukkan 13. Hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út til að aðstoða ökumennina sem og á Lyngdalsheiði þar sem smárúta lenti í vanda. „Það hefur verið eitthvað um útköll, aðallega á suðvesturhluta landsins. Í kringum hádegi fóru björgunarsveitarmenn og mönnuðu lokanir á heiðunum hérna í kring en eftir að lokanirnar tóku gildi fóru að berast útköll og það eru núna tugir bíla í vandræðum á Hellisheiði og í Þrengslum. Þá er líka búið að óska eftir aðstoð á Lyngdalsheiði,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Ástandið sé verst í Þrengslunum. Hann segir björgunarsveitarmenn aðstoða fólk við að losa bílana til að létta á því það skafi mikið í kringum bílana og þá verði erfitt fyrir snjómoksturstæki að komast um. Hins vegar sé það forgangsatriði að koma fólki í burtu ef ekki er hægt að losa bílana og þurfi þá aðrir að eiga við það að koma bílunum í burtu. Þá ítrekar Landsbjörg það að fólk fylgist með færð og hinkri frekar en að reyna lauma sér yfir fyrir lokanir. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Suðurlandi vegna austan hríðar en viðvörunin gildir til klukkan 15.
Samgöngur Veður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Sjá meira