Irving snéri til baka með stæl og hörmulegt gengi Golden State heldur áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2020 07:30 Irving gat leyft sér að brosa í nótt. vísir/getty Sjö leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Kyrie Irving hefur verið að glíma við axlarmeiðsli en hann var mættur aftur á völlinn með Brooklyn Nets í nótt. Hann spilaði í rúmar tuttugu mínútur í 108-86 sigri á Atlanta á heimavelli og var stigahæsti leikmaður Brooklyn. Þar að auki tók hann fjögur fráköst og gaf þrjár stoðsendingar en Brooklyn er á toppi Austurdeildarinnar með 26 sigra í 37 leikjum. Great to see Kyrie back on the court#WeGoHardpic.twitter.com/5W39I4xgah— NBA TV (@NBATV) January 12, 2020 Utah vann sinn níunda leik í röð. Utah vann 127-116 sigur á Washington á heimavelli. Bojan Bogdanovic var stigahæstur hjá Utah með 31 stig en Bradley Beal gerði 25 stig fyrir Utah. Stigahæsti leikmaður næturinnar var D'Angelo Russell en hann skoraði 34 stig er Golden State tapaði enn einum leiknum. Í nótt tapaði liðið fyrir Memphis á útivelli 122-102. Þetta var áttunda tap Golden State í röð og 32. tapið í 41 leik í vetur. Hörmulegt gengi. Isaac Bonga makes the steal and regains possession for the Wizards, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/bhsas6Vxb4— NBA TV (@NBATV) January 13, 2020 Úrslit næturinnar: Miami - New York 121-124 Utah - Washington 127-116 Atlanta - Brooklyn 86-108 San Antonio -Toronto 105-104 Golden State - Memphis 102-122 LA Clippers - Denver 104-114 Charlotte - Phoenix 92-100 NBA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Kyrie Irving hefur verið að glíma við axlarmeiðsli en hann var mættur aftur á völlinn með Brooklyn Nets í nótt. Hann spilaði í rúmar tuttugu mínútur í 108-86 sigri á Atlanta á heimavelli og var stigahæsti leikmaður Brooklyn. Þar að auki tók hann fjögur fráköst og gaf þrjár stoðsendingar en Brooklyn er á toppi Austurdeildarinnar með 26 sigra í 37 leikjum. Great to see Kyrie back on the court#WeGoHardpic.twitter.com/5W39I4xgah— NBA TV (@NBATV) January 12, 2020 Utah vann sinn níunda leik í röð. Utah vann 127-116 sigur á Washington á heimavelli. Bojan Bogdanovic var stigahæstur hjá Utah með 31 stig en Bradley Beal gerði 25 stig fyrir Utah. Stigahæsti leikmaður næturinnar var D'Angelo Russell en hann skoraði 34 stig er Golden State tapaði enn einum leiknum. Í nótt tapaði liðið fyrir Memphis á útivelli 122-102. Þetta var áttunda tap Golden State í röð og 32. tapið í 41 leik í vetur. Hörmulegt gengi. Isaac Bonga makes the steal and regains possession for the Wizards, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/bhsas6Vxb4— NBA TV (@NBATV) January 13, 2020 Úrslit næturinnar: Miami - New York 121-124 Utah - Washington 127-116 Atlanta - Brooklyn 86-108 San Antonio -Toronto 105-104 Golden State - Memphis 102-122 LA Clippers - Denver 104-114 Charlotte - Phoenix 92-100
NBA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira