Besti badminton spilari heims í bílslysi þar sem bílstjórinn lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 13:15 Kento Momota. Getty/How Foo Yeen Kento Momota, sem sumir ganga svo langt að kalla langbesta badminton spilara heims, slapp lifandi úr hörðu bílslysi í Kuala Lumpur í Malasíu morgun. Hinn 25 ára gamli Kento Momota hefur unnið tvö síðustu heimsmeistaramót og er efstur á heimslistanum. Hann hefur sett stefnuna á að vinna Ólympíugull á heimavelli í sumar. Ekki er vitað hvort að bílslysið í morgun muni komi í veg fyrir að það verði að veruleika en hann slapp samt ótrúlega vel úr þessu banaslysi. Kento Momota skarst í andliti og brákaðist á nefi í bílslysinu. Hann er þó ekki nefbrotinn. Badminton's world number one Kento Momota has been injured in a fatal crash in Malaysia. Full story: https://t.co/tWwNhTsIfQpic.twitter.com/gN5Mq684ag— BBC Sport (@BBCSport) January 13, 2020 Ökumaður bílsins lést í slysinu en þrír aðrir voru með í bílnum. Það voru aðstoðarþjálfari japanska landsliðsins, Hirayama Yu, sjúkraþjálfari japans landsliðsins, Morimoto Akifumi og svo maður að nafni William Thomas. Líðan þeirra er stöðug en meiðsli þeirra voru meðal annars á andliti, fótum, hendi og höfði samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. Kento Momota var á leiðinni út á flugvöll þegar slysið varð eftir að hafa unnið fyrsta mótið á mótaröðinni í gær. Slysið varð á aðalhraðbrautinni og fyrir dögun en bíll þeirra keyrði aftan á stóran vörubíl. Kento Momota var með mikla yfirburði á mótaröðinni í fyrra þar sem hann náði að vinna ellefu mót og setja með því nýtt met. Badminton Malasía Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira
Kento Momota, sem sumir ganga svo langt að kalla langbesta badminton spilara heims, slapp lifandi úr hörðu bílslysi í Kuala Lumpur í Malasíu morgun. Hinn 25 ára gamli Kento Momota hefur unnið tvö síðustu heimsmeistaramót og er efstur á heimslistanum. Hann hefur sett stefnuna á að vinna Ólympíugull á heimavelli í sumar. Ekki er vitað hvort að bílslysið í morgun muni komi í veg fyrir að það verði að veruleika en hann slapp samt ótrúlega vel úr þessu banaslysi. Kento Momota skarst í andliti og brákaðist á nefi í bílslysinu. Hann er þó ekki nefbrotinn. Badminton's world number one Kento Momota has been injured in a fatal crash in Malaysia. Full story: https://t.co/tWwNhTsIfQpic.twitter.com/gN5Mq684ag— BBC Sport (@BBCSport) January 13, 2020 Ökumaður bílsins lést í slysinu en þrír aðrir voru með í bílnum. Það voru aðstoðarþjálfari japanska landsliðsins, Hirayama Yu, sjúkraþjálfari japans landsliðsins, Morimoto Akifumi og svo maður að nafni William Thomas. Líðan þeirra er stöðug en meiðsli þeirra voru meðal annars á andliti, fótum, hendi og höfði samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. Kento Momota var á leiðinni út á flugvöll þegar slysið varð eftir að hafa unnið fyrsta mótið á mótaröðinni í gær. Slysið varð á aðalhraðbrautinni og fyrir dögun en bíll þeirra keyrði aftan á stóran vörubíl. Kento Momota var með mikla yfirburði á mótaröðinni í fyrra þar sem hann náði að vinna ellefu mót og setja með því nýtt met.
Badminton Malasía Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira