Hætt 32 ára gömul eftir rúmlega hundrað landsleiki og tíu bikara Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 18:00 Eni Aluko í leik með Juventus. vísir/getty Eni Aluko, fyrrum landsliðskona Englands, hefur ákveðið að setja skóna upp í hillu eftir átján ára feril. Þessi 32 ára framherji tilkynnti um ákvörðun sína á samskiptamiðlum í morgun en hún hefur leikið lengstum af í Englandi. Einnig fór hún til Bandaríkjanna en endaði svo ferilinn hjá Juventus þar sem hún varð bæði ítalskur meistari og bikarmeistari. My dear friend football, it's time to hang up my boots and retire as a professional footballer. Thankyou football for everything you've given and taught me. Thanks for the full circle moments & crazy unexpected journey. Full letterhttps://t.co/UWOyO2nP8B@PlayersTribunepic.twitter.com/jwj6HtHWic— Eniola Aluko (@EniAlu) January 15, 2020 Í ítarlegum pistli þar sem hún útskýrir ástæðuna fyrir því afhverju hún sé að hætta en hún segir einnig að hún hafi einnig verið nærri því að hætta árið 2012. Árið 2017 ásakaði Aluko fyrrum enska landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um rasisma en hann var svo síðar meir rekinn. Hann baðst svo afsökunar tveimur árum síðar. 102 England caps 5x FA Cup winner 3x WSL winner Serie A & Coppa Italia winner The honours go on and on... Former Chelsea and Juventus striker Eni Aluko has called time on an illustrious career pic.twitter.com/EWyczESlPn— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 15, 2020 Aluko hóf sinn feril hjá Birmingham en hún náði að spila 102 landsleiki fyrir England og skora í þeim 33 mörk. Bretland England Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Eni Aluko, fyrrum landsliðskona Englands, hefur ákveðið að setja skóna upp í hillu eftir átján ára feril. Þessi 32 ára framherji tilkynnti um ákvörðun sína á samskiptamiðlum í morgun en hún hefur leikið lengstum af í Englandi. Einnig fór hún til Bandaríkjanna en endaði svo ferilinn hjá Juventus þar sem hún varð bæði ítalskur meistari og bikarmeistari. My dear friend football, it's time to hang up my boots and retire as a professional footballer. Thankyou football for everything you've given and taught me. Thanks for the full circle moments & crazy unexpected journey. Full letterhttps://t.co/UWOyO2nP8B@PlayersTribunepic.twitter.com/jwj6HtHWic— Eniola Aluko (@EniAlu) January 15, 2020 Í ítarlegum pistli þar sem hún útskýrir ástæðuna fyrir því afhverju hún sé að hætta en hún segir einnig að hún hafi einnig verið nærri því að hætta árið 2012. Árið 2017 ásakaði Aluko fyrrum enska landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um rasisma en hann var svo síðar meir rekinn. Hann baðst svo afsökunar tveimur árum síðar. 102 England caps 5x FA Cup winner 3x WSL winner Serie A & Coppa Italia winner The honours go on and on... Former Chelsea and Juventus striker Eni Aluko has called time on an illustrious career pic.twitter.com/EWyczESlPn— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 15, 2020 Aluko hóf sinn feril hjá Birmingham en hún náði að spila 102 landsleiki fyrir England og skora í þeim 33 mörk.
Bretland England Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira