Hætt 32 ára gömul eftir rúmlega hundrað landsleiki og tíu bikara Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 18:00 Eni Aluko í leik með Juventus. vísir/getty Eni Aluko, fyrrum landsliðskona Englands, hefur ákveðið að setja skóna upp í hillu eftir átján ára feril. Þessi 32 ára framherji tilkynnti um ákvörðun sína á samskiptamiðlum í morgun en hún hefur leikið lengstum af í Englandi. Einnig fór hún til Bandaríkjanna en endaði svo ferilinn hjá Juventus þar sem hún varð bæði ítalskur meistari og bikarmeistari. My dear friend football, it's time to hang up my boots and retire as a professional footballer. Thankyou football for everything you've given and taught me. Thanks for the full circle moments & crazy unexpected journey. Full letterhttps://t.co/UWOyO2nP8B@PlayersTribunepic.twitter.com/jwj6HtHWic— Eniola Aluko (@EniAlu) January 15, 2020 Í ítarlegum pistli þar sem hún útskýrir ástæðuna fyrir því afhverju hún sé að hætta en hún segir einnig að hún hafi einnig verið nærri því að hætta árið 2012. Árið 2017 ásakaði Aluko fyrrum enska landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um rasisma en hann var svo síðar meir rekinn. Hann baðst svo afsökunar tveimur árum síðar. 102 England caps 5x FA Cup winner 3x WSL winner Serie A & Coppa Italia winner The honours go on and on... Former Chelsea and Juventus striker Eni Aluko has called time on an illustrious career pic.twitter.com/EWyczESlPn— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 15, 2020 Aluko hóf sinn feril hjá Birmingham en hún náði að spila 102 landsleiki fyrir England og skora í þeim 33 mörk. Bretland England Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Eni Aluko, fyrrum landsliðskona Englands, hefur ákveðið að setja skóna upp í hillu eftir átján ára feril. Þessi 32 ára framherji tilkynnti um ákvörðun sína á samskiptamiðlum í morgun en hún hefur leikið lengstum af í Englandi. Einnig fór hún til Bandaríkjanna en endaði svo ferilinn hjá Juventus þar sem hún varð bæði ítalskur meistari og bikarmeistari. My dear friend football, it's time to hang up my boots and retire as a professional footballer. Thankyou football for everything you've given and taught me. Thanks for the full circle moments & crazy unexpected journey. Full letterhttps://t.co/UWOyO2nP8B@PlayersTribunepic.twitter.com/jwj6HtHWic— Eniola Aluko (@EniAlu) January 15, 2020 Í ítarlegum pistli þar sem hún útskýrir ástæðuna fyrir því afhverju hún sé að hætta en hún segir einnig að hún hafi einnig verið nærri því að hætta árið 2012. Árið 2017 ásakaði Aluko fyrrum enska landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um rasisma en hann var svo síðar meir rekinn. Hann baðst svo afsökunar tveimur árum síðar. 102 England caps 5x FA Cup winner 3x WSL winner Serie A & Coppa Italia winner The honours go on and on... Former Chelsea and Juventus striker Eni Aluko has called time on an illustrious career pic.twitter.com/EWyczESlPn— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 15, 2020 Aluko hóf sinn feril hjá Birmingham en hún náði að spila 102 landsleiki fyrir England og skora í þeim 33 mörk.
Bretland England Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira