Nítján stoðsendingar frá LeBron er Lakers tapaði með minnsta mun | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 08:00 LeBron var öflugur í nótt. vísir/getty Sigurganga LA Lakers í NBA-körfuboltanum var stöðvuð í nótt er þeir töpuðu með minnsta mun, 119-118, gegn Orlando á heimavelli. Fyrir leikinn höfðu Lakers unnið níu leiki í röð en þetta var áttunda tap liðsins í deildinni í 41 leik í vetur. LeBron James var næst stigahæstur með nítján stig hjá Lakers en hann gaf nítján stoðsendingar. LBJ is heating up in the 4th QTR! #LakeShowpic.twitter.com/LqOXKN9O06— NBA TV (@NBATV) January 16, 2020 Luka Doncic átti virkilegan góðan leik er Dallas vann sigur á Sacramento á útivelli, 127-123, en hann var með þrefalda tvennu. Slóveninn gerði 25 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sautján stoðsendingar í þriðja sigri Dallas í röð sem er í 2. sæti suðvestur-deildarinnar.Luka’s passing is on another level #MFFLpic.twitter.com/BVtMulyAZb— NBA TV (@NBATV) January 16, 2020Úrslit næturinnar: Detroit - Boston 116-113 Brooklyn - Philadelphia 106-117 San Antonio - Miami 100-106 Washington - Chicago 106-115 Indiana - Minnesota 104-99 Toronto - Oklahoma City 130-121 Charlotte - Denver 86-100 Portland - Houston 117-107 Dallas - Sacramento 127-123 Orlando - Lakers 119-118Caris LeVert's nifty cut earns your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/tbWaCGh94P— NBA TV (@NBATV) January 16, 2020 NBA Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Sigurganga LA Lakers í NBA-körfuboltanum var stöðvuð í nótt er þeir töpuðu með minnsta mun, 119-118, gegn Orlando á heimavelli. Fyrir leikinn höfðu Lakers unnið níu leiki í röð en þetta var áttunda tap liðsins í deildinni í 41 leik í vetur. LeBron James var næst stigahæstur með nítján stig hjá Lakers en hann gaf nítján stoðsendingar. LBJ is heating up in the 4th QTR! #LakeShowpic.twitter.com/LqOXKN9O06— NBA TV (@NBATV) January 16, 2020 Luka Doncic átti virkilegan góðan leik er Dallas vann sigur á Sacramento á útivelli, 127-123, en hann var með þrefalda tvennu. Slóveninn gerði 25 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sautján stoðsendingar í þriðja sigri Dallas í röð sem er í 2. sæti suðvestur-deildarinnar.Luka’s passing is on another level #MFFLpic.twitter.com/BVtMulyAZb— NBA TV (@NBATV) January 16, 2020Úrslit næturinnar: Detroit - Boston 116-113 Brooklyn - Philadelphia 106-117 San Antonio - Miami 100-106 Washington - Chicago 106-115 Indiana - Minnesota 104-99 Toronto - Oklahoma City 130-121 Charlotte - Denver 86-100 Portland - Houston 117-107 Dallas - Sacramento 127-123 Orlando - Lakers 119-118Caris LeVert's nifty cut earns your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/tbWaCGh94P— NBA TV (@NBATV) January 16, 2020
NBA Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira