Vonar að aðgerðateymi Þjóðkirkjunnar fái sem minnst af verkefnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. janúar 2020 20:04 Þjóðkirkjan hefur stofnað nýtt aðgerðarteymi skipað óháðum einstaklingum, sem á að taka á öllum ofbeldismálum sem koma upp innan kirkjunnar. Formaður teymisins segir að með þessu sýni kirkjan frumkvæði gegn ofbeldi en hann vonar að nefndin fái sem minnst að gera. Kirkjuþing Þjóðkirkjunnar samþykkti í mars á síðasta ári starfsreglur og í framhaldi stefnu gegn aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni, ofbeldi og um meðferð kynferðisbrota inna þjóðkirkjunnar. Í nóvember var svo þriggja manna aðgerðarteymi skipað til að taka á slíkum málum. Teymið tekur við af fagráði kirkjunnar sem var skipað fulltrúum sem starfa innan hennar en þeir starfa nú allir utan þjóðkirkjunnar. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem maður tekur að sér þar sem maður vonast að maður hafi ekkert að gera. Við erum reiðubúin að taka við þeim fjölda sem kemur upp. Það má leggja ríka áherslu á að tilgangurinn með því að fá utanaðkomandi aðila er að sýna það í orði og á borði að það sé óháður aðili sem tekur á þessum málum. Kirkjan er búin að taka mjög skýra afstöðu gegn öllu ofbeldi,“ segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar. Teymið vinnur nú að heimasíðu þar sem verður sérstakur hnappur til að tilkynna um ofbeldi á Kirkjan.is en þangað til hún verður tilbúin verður hægt að senda ábendingar á fulltrúa í teyminu eða mannauðsstjóra Þjóðkirkjunnar. Við gerum okkur held ég alveg grein fyrir því að við erum að fara inn í viðkvæmustu og erfiðustu málin sem koma upp í samfélaginu. Við viljum taka á þeim af festu og heiðarleika.“ segir Bragi.Í raun og veru er það einu heimildirnar sem við höfum að gefa álit okkar á atvikinu og koma með tillögur um hvernig sé best að leysa það. Ég ítreka það að eitt meginhlutverk teymisins er að styðja við þolendur, segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar. Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Þjóðkirkjan hefur stofnað nýtt aðgerðarteymi skipað óháðum einstaklingum, sem á að taka á öllum ofbeldismálum sem koma upp innan kirkjunnar. Formaður teymisins segir að með þessu sýni kirkjan frumkvæði gegn ofbeldi en hann vonar að nefndin fái sem minnst að gera. Kirkjuþing Þjóðkirkjunnar samþykkti í mars á síðasta ári starfsreglur og í framhaldi stefnu gegn aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni, ofbeldi og um meðferð kynferðisbrota inna þjóðkirkjunnar. Í nóvember var svo þriggja manna aðgerðarteymi skipað til að taka á slíkum málum. Teymið tekur við af fagráði kirkjunnar sem var skipað fulltrúum sem starfa innan hennar en þeir starfa nú allir utan þjóðkirkjunnar. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem maður tekur að sér þar sem maður vonast að maður hafi ekkert að gera. Við erum reiðubúin að taka við þeim fjölda sem kemur upp. Það má leggja ríka áherslu á að tilgangurinn með því að fá utanaðkomandi aðila er að sýna það í orði og á borði að það sé óháður aðili sem tekur á þessum málum. Kirkjan er búin að taka mjög skýra afstöðu gegn öllu ofbeldi,“ segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar. Teymið vinnur nú að heimasíðu þar sem verður sérstakur hnappur til að tilkynna um ofbeldi á Kirkjan.is en þangað til hún verður tilbúin verður hægt að senda ábendingar á fulltrúa í teyminu eða mannauðsstjóra Þjóðkirkjunnar. Við gerum okkur held ég alveg grein fyrir því að við erum að fara inn í viðkvæmustu og erfiðustu málin sem koma upp í samfélaginu. Við viljum taka á þeim af festu og heiðarleika.“ segir Bragi.Í raun og veru er það einu heimildirnar sem við höfum að gefa álit okkar á atvikinu og koma með tillögur um hvernig sé best að leysa það. Ég ítreka það að eitt meginhlutverk teymisins er að styðja við þolendur, segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar.
Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira