Stjörnurnar kveðja Stern Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2020 09:00 David Stern. vísir/getty NBA-heimurinn er í sárum eftir að fyrrum yfirmaður deildarinnar, David Stern, lést í gær 77 ára aldri. Stern var yfirmaður deildarinnar í 30 ár eða frá 1984 til 2014. Undir hans stjórn varð NBA-deildin að einni vinsælustu íþróttadeild heims og er enn. Körfuboltinn á Stern mikið að þakka. Stern var fæddur og uppalinn í New York og ólst upp sem stuðningsmaður Knicks og fór iðulega á völlinn með föður sínum. Hann útskrifaðist sem lögfræðingur frá Columbia-háskólanum árið 1966 og spilaði körfubolta í lögfræðingadeild New York-borgar. Slæm hnémeiðsli bundu svo enda á körfuboltaferilinn. Það var mikið áfall fyrir marga að heyra af fráfalli Stern í gær og allar stærstu stjörnur körfuboltaheimsins hafa þakkað honum fyrir sitt framlag eins og sjá má hér að neðan. "Once he said my name, my life changed."@Giannis_An34 on @NBA Commissioner David Stern: pic.twitter.com/rWATvzYL0m— Milwaukee Bucks (@Bucks) January 2, 2020 The game changed in so many ways under David Stern’s leadership and vision. He demanded the best of everyone because he gave it himself. #Respect Thank you Commissioner. RIP pic.twitter.com/veT9GQfrdC— Kobe Bryant (@kobebryant) January 1, 2020 Larry Bird sends his condolences to the Stern family. pic.twitter.com/VJ9xDoLd6f— Indiana Pacers (@Pacers) January 2, 2020 Hornets Chairman Michael Jordan today released the following statement on the passing of NBA Commissioner Emeritus David Stern : https://t.co/3Tmrp3cv7Tpic.twitter.com/YI9CyXkkW5— Charlotte Hornets (@hornets) January 1, 2020 Very sad day for basketball. We saw David Stern a lot in the 90s and I found him to be kind, thoughtful and almost always the smartest person in the room. He was an innovator who helped grow our sport into a global game and his impact will never be forgotten. RIP, Commissioner. pic.twitter.com/FzlJwnJmrK— Scottie Pippen (@ScottiePippen) January 1, 2020 Thank you David Stern! You changed everything and we’re eternally grateful. Rest In Peace. Lots of love to the Stern family.— Steve Nash (@SteveNash) January 1, 2020 The NBA owes David Stern a debt of gratitude. His courage, innovation intelligence, tenacity & his ability to manage our league that has become a global success. He charted a path for modern-day basketball. We all benefited from his vision and strong beliefs. #ripdavidstern— Isiah Thomas (@IsiahThomas) January 1, 2020 The league wouldn’t be what it is today without you. The entire NBA family and fans around the world will miss you. #2009Draftday RIP David Stern pic.twitter.com/tnSYMsTnjp— James Harden (@JHarden13) January 1, 2020 Today I lost a friend and a mentor. They say it takes 3 generations for you to create a true legacy, #davidstern did it in one. God speed and test in peace my friend pic.twitter.com/NJQ5S3PKZU— Dominique Wilkins (@DWilkins21) January 1, 2020 David Stern was such a history maker. When I announced in 1991 I had HIV, people thought they could get the virus from shaking my hand. When David allowed me to play in the 1992 All Star Game in Orlando and then play for the Olympic Dream Team, we were able to change the world.— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) January 1, 2020 I can not put into words what the friendship of David Stern has meant to me but many others. He changed so many lives. David was a great innovator and made the game we love what it is today. This is a horrible loss. Our hearts are with Dianne & their family. RIP my friend. @NBApic.twitter.com/mbnneqm18s— TheBillRussell (@RealBillRussell) January 1, 2020 RIP David Stern! Shaking your hand on June, 26, 2003 was a dream come true pic.twitter.com/ZCT7naJPcU— DWade (@DwyaneWade) January 1, 2020 RIP Mr David Stern The best commissioner to ever do it. pic.twitter.com/SgO0hMX3Ia— SHAQ (@SHAQ) January 1, 2020 RIP David. You always said you made me and you were absolutely right . You were a friend, mentor and administrator of the largest donut fund ever. You are missed. pic.twitter.com/RYACDOj9ii— Mark Cuban (@mcuban) January 1, 2020 Steve Kerr on the legacy of Commissioner Emeritus David Stern. pic.twitter.com/kUWpEbfBr2— Golden State Warriors (@warriors) January 1, 2020 NBA Tengdar fréttir David Stern látinn David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar til þrjátíu ára, er látinn en NBA-deildin greindi frá þessu nú undir kvöld. 1. janúar 2020 21:25 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Sjá meira
NBA-heimurinn er í sárum eftir að fyrrum yfirmaður deildarinnar, David Stern, lést í gær 77 ára aldri. Stern var yfirmaður deildarinnar í 30 ár eða frá 1984 til 2014. Undir hans stjórn varð NBA-deildin að einni vinsælustu íþróttadeild heims og er enn. Körfuboltinn á Stern mikið að þakka. Stern var fæddur og uppalinn í New York og ólst upp sem stuðningsmaður Knicks og fór iðulega á völlinn með föður sínum. Hann útskrifaðist sem lögfræðingur frá Columbia-háskólanum árið 1966 og spilaði körfubolta í lögfræðingadeild New York-borgar. Slæm hnémeiðsli bundu svo enda á körfuboltaferilinn. Það var mikið áfall fyrir marga að heyra af fráfalli Stern í gær og allar stærstu stjörnur körfuboltaheimsins hafa þakkað honum fyrir sitt framlag eins og sjá má hér að neðan. "Once he said my name, my life changed."@Giannis_An34 on @NBA Commissioner David Stern: pic.twitter.com/rWATvzYL0m— Milwaukee Bucks (@Bucks) January 2, 2020 The game changed in so many ways under David Stern’s leadership and vision. He demanded the best of everyone because he gave it himself. #Respect Thank you Commissioner. RIP pic.twitter.com/veT9GQfrdC— Kobe Bryant (@kobebryant) January 1, 2020 Larry Bird sends his condolences to the Stern family. pic.twitter.com/VJ9xDoLd6f— Indiana Pacers (@Pacers) January 2, 2020 Hornets Chairman Michael Jordan today released the following statement on the passing of NBA Commissioner Emeritus David Stern : https://t.co/3Tmrp3cv7Tpic.twitter.com/YI9CyXkkW5— Charlotte Hornets (@hornets) January 1, 2020 Very sad day for basketball. We saw David Stern a lot in the 90s and I found him to be kind, thoughtful and almost always the smartest person in the room. He was an innovator who helped grow our sport into a global game and his impact will never be forgotten. RIP, Commissioner. pic.twitter.com/FzlJwnJmrK— Scottie Pippen (@ScottiePippen) January 1, 2020 Thank you David Stern! You changed everything and we’re eternally grateful. Rest In Peace. Lots of love to the Stern family.— Steve Nash (@SteveNash) January 1, 2020 The NBA owes David Stern a debt of gratitude. His courage, innovation intelligence, tenacity & his ability to manage our league that has become a global success. He charted a path for modern-day basketball. We all benefited from his vision and strong beliefs. #ripdavidstern— Isiah Thomas (@IsiahThomas) January 1, 2020 The league wouldn’t be what it is today without you. The entire NBA family and fans around the world will miss you. #2009Draftday RIP David Stern pic.twitter.com/tnSYMsTnjp— James Harden (@JHarden13) January 1, 2020 Today I lost a friend and a mentor. They say it takes 3 generations for you to create a true legacy, #davidstern did it in one. God speed and test in peace my friend pic.twitter.com/NJQ5S3PKZU— Dominique Wilkins (@DWilkins21) January 1, 2020 David Stern was such a history maker. When I announced in 1991 I had HIV, people thought they could get the virus from shaking my hand. When David allowed me to play in the 1992 All Star Game in Orlando and then play for the Olympic Dream Team, we were able to change the world.— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) January 1, 2020 I can not put into words what the friendship of David Stern has meant to me but many others. He changed so many lives. David was a great innovator and made the game we love what it is today. This is a horrible loss. Our hearts are with Dianne & their family. RIP my friend. @NBApic.twitter.com/mbnneqm18s— TheBillRussell (@RealBillRussell) January 1, 2020 RIP David Stern! Shaking your hand on June, 26, 2003 was a dream come true pic.twitter.com/ZCT7naJPcU— DWade (@DwyaneWade) January 1, 2020 RIP Mr David Stern The best commissioner to ever do it. pic.twitter.com/SgO0hMX3Ia— SHAQ (@SHAQ) January 1, 2020 RIP David. You always said you made me and you were absolutely right . You were a friend, mentor and administrator of the largest donut fund ever. You are missed. pic.twitter.com/RYACDOj9ii— Mark Cuban (@mcuban) January 1, 2020 Steve Kerr on the legacy of Commissioner Emeritus David Stern. pic.twitter.com/kUWpEbfBr2— Golden State Warriors (@warriors) January 1, 2020
NBA Tengdar fréttir David Stern látinn David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar til þrjátíu ára, er látinn en NBA-deildin greindi frá þessu nú undir kvöld. 1. janúar 2020 21:25 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Sjá meira
David Stern látinn David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar til þrjátíu ára, er látinn en NBA-deildin greindi frá þessu nú undir kvöld. 1. janúar 2020 21:25
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti