Í beinni í dag: Sú elsta og virtasta, stórliðin á Spáni og úrslitakeppnin í NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 06:00 Tom Brady, Lionel Messi og Bernardo Silva. vísir/epa/samsett Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Enska bikarkeppnin, sú elsta og virtasta, er á dagskránni í dag en ansi margir áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. The #EmiratesFACup third round is back this weekend! We're ready, are you? pic.twitter.com/dayikw373S— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 3, 2020 Bæði Manchester-liðin eru í eldlínunni í dag sem og Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley. Stórliðin á Spáni, Real Madrid og Barcelona, hefja árið 2020 í dag en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar. One member of our starting XI for Saturday has already been revealed... Can you predict the full team and formation? There are some fantastic prizes up for grabs if so! #MUFC#EmiratesFACup— Manchester United (@ManUtd) January 3, 2020 Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hefst svo í dag en þar á meðal eru meðal annars ríkjandi meistarar Tom Brady og félagar hans í New England Patriots. Playoff football on a Saturday. Is there anything better? #WeReady : #TENvsNE - TOMORROW at 8:15pm ET on CBS : NFL App // Yahoo Sports App pic.twitter.com/AXTa7do39H— NFL (@NFL) January 3, 2020 Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Rochdale - Newcastle (Stöð 2 Sport) 12.25 Burnley - Peterborough (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Fulham - Aston Villa (Stöð 2 Sport) 14.55 Getafe - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Southampton - Huddersfield (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Brighton - Sheffield Wednesday (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Wolves - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.25 Manchester City - Port Vale (Stöð 2 Sport 2) 17.25 Leicester - Wigan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Atletico Madrid - Levante (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Espanyol - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 21.00 Sentry Tournament of Champions (Stöð 2 Golf) 21.20 Houston Texans - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport) 01.05 New England Patriots - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf NFL Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Sjá meira
Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Enska bikarkeppnin, sú elsta og virtasta, er á dagskránni í dag en ansi margir áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. The #EmiratesFACup third round is back this weekend! We're ready, are you? pic.twitter.com/dayikw373S— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 3, 2020 Bæði Manchester-liðin eru í eldlínunni í dag sem og Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley. Stórliðin á Spáni, Real Madrid og Barcelona, hefja árið 2020 í dag en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar. One member of our starting XI for Saturday has already been revealed... Can you predict the full team and formation? There are some fantastic prizes up for grabs if so! #MUFC#EmiratesFACup— Manchester United (@ManUtd) January 3, 2020 Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hefst svo í dag en þar á meðal eru meðal annars ríkjandi meistarar Tom Brady og félagar hans í New England Patriots. Playoff football on a Saturday. Is there anything better? #WeReady : #TENvsNE - TOMORROW at 8:15pm ET on CBS : NFL App // Yahoo Sports App pic.twitter.com/AXTa7do39H— NFL (@NFL) January 3, 2020 Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Rochdale - Newcastle (Stöð 2 Sport) 12.25 Burnley - Peterborough (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Fulham - Aston Villa (Stöð 2 Sport) 14.55 Getafe - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Southampton - Huddersfield (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Brighton - Sheffield Wednesday (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Wolves - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.25 Manchester City - Port Vale (Stöð 2 Sport 2) 17.25 Leicester - Wigan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Atletico Madrid - Levante (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Espanyol - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 21.00 Sentry Tournament of Champions (Stöð 2 Golf) 21.20 Houston Texans - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport) 01.05 New England Patriots - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf NFL Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Sjá meira