Meistararnir úr leik | Brady segir ólíklegt að hann hætti Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2020 11:00 Brady eftir tapið í nótt. vísir/getty Ríkjandi meistarar í NFL, New England Patriots, eru úr leik þetta tímabilið eftir að liðið tapaði fyrir Tennessee Titans, 20-13, í leik á svokallaðari „Wild Card-helgi.“ Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Derrick Henry skoraði snertimarkið sem tryggði Tennessee sigurinn er níu sekúndur voru eftir eftir að meistararnir höfðu kastað frá sér boltanum. PICK-6! The @Titans extend their lead with nine seconds left. #Titans#NFLPlayoffs : #TENvsNE on CBS : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/EF5fHZbZSfpic.twitter.com/AOcwqlTSlc— NFL (@NFL) January 5, 2020 Tom Brady, einn magnaðasti íþróttamaður í sögu NFL, er að renna út af samningi hjá New England en þessi 42 ára leikmaður segir ólíklegt að hann hætti. „Ég veit ekki hvað gerist. Ég þarf ekki að taka ákvörðun núna,“ sagði Brady sem hefur sex sinnum unnið Super Bowl og hefur hann aðeins spilað með Patriots á sínum 20 ára NFL-ferli. „Ég elska að spila fótbolta og ég hef elskað að spila fyrir þetta lið síðustu tvo áratugi og vinna alla þessa leiki.“ Tom Brady is set to become a free agent for the first time in his career. But he says it's "pretty unlikely" he will retire in the off-season.https://t.co/r3EjRMoLY6pic.twitter.com/o6QvjKAqbU— BBC Sport (@BBCSport) January 5, 2020 Í hinum leik gærkvöldsins vann Houston Texans 22-19 sigur á Buffalo Bills. Texans var sextán stigum undir og komst yfir áður en Stephen Hauschka jafnaði metin á síðustu sekúndunni. Að endingu höfðu þá Texans betur og eru komnir áfram í næstu umferð rétt eins og Tennessee Titans. Tveir leikir eru á dagskrá í dag. New Orleans Saints og Minnesota Vikings eigast við klukkan 17.55 og Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks klukkan 21.20. Báðir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport. The updated #NFLPlayoffs bracket! #WeReadypic.twitter.com/gck1uGHB0V— NFL (@NFL) January 5, 2020 NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira
Ríkjandi meistarar í NFL, New England Patriots, eru úr leik þetta tímabilið eftir að liðið tapaði fyrir Tennessee Titans, 20-13, í leik á svokallaðari „Wild Card-helgi.“ Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Derrick Henry skoraði snertimarkið sem tryggði Tennessee sigurinn er níu sekúndur voru eftir eftir að meistararnir höfðu kastað frá sér boltanum. PICK-6! The @Titans extend their lead with nine seconds left. #Titans#NFLPlayoffs : #TENvsNE on CBS : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/EF5fHZbZSfpic.twitter.com/AOcwqlTSlc— NFL (@NFL) January 5, 2020 Tom Brady, einn magnaðasti íþróttamaður í sögu NFL, er að renna út af samningi hjá New England en þessi 42 ára leikmaður segir ólíklegt að hann hætti. „Ég veit ekki hvað gerist. Ég þarf ekki að taka ákvörðun núna,“ sagði Brady sem hefur sex sinnum unnið Super Bowl og hefur hann aðeins spilað með Patriots á sínum 20 ára NFL-ferli. „Ég elska að spila fótbolta og ég hef elskað að spila fyrir þetta lið síðustu tvo áratugi og vinna alla þessa leiki.“ Tom Brady is set to become a free agent for the first time in his career. But he says it's "pretty unlikely" he will retire in the off-season.https://t.co/r3EjRMoLY6pic.twitter.com/o6QvjKAqbU— BBC Sport (@BBCSport) January 5, 2020 Í hinum leik gærkvöldsins vann Houston Texans 22-19 sigur á Buffalo Bills. Texans var sextán stigum undir og komst yfir áður en Stephen Hauschka jafnaði metin á síðustu sekúndunni. Að endingu höfðu þá Texans betur og eru komnir áfram í næstu umferð rétt eins og Tennessee Titans. Tveir leikir eru á dagskrá í dag. New Orleans Saints og Minnesota Vikings eigast við klukkan 17.55 og Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks klukkan 21.20. Báðir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport. The updated #NFLPlayoffs bracket! #WeReadypic.twitter.com/gck1uGHB0V— NFL (@NFL) January 5, 2020
NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira