Pavel náði ekki metinu en jafnaði aftur við þá Jón Kr. Gíslason og Pál Kolbeins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2020 15:00 Pavel Ermolinskij spilaði félaga sína uppi í gær. Vísir/Vilhelm Pavel Ermolinskij var nálægt því að komast í sögubækurnar þegar hann gaf 17 stoðsendingar á félaga sína í Valsliðinu í sigri á Fjölni í Domino´s deild karla í körfubolta í gær.Pavel var reyndar einni stoðsendingu frá því að jafna metið yfir flestar stoðsendingar í einum leik í deildarkeppni en hann jafnaði stoðsendingamet Íslendings í deildarkeppni. Það met átti hann sjálfur fyrir ásamt tveimur öðrum. Jón Kr. Gíslason gaf 17 stoðsendingar í leik með Keflavík á móti Val 22. október 1991 og Páll Kolbeinsson gaf líka 17 stoðsendingar í leik með KR á móti Njarðvík 8. mars 1992. Pavel var að ná því að gefa 17 stoðsendingar í annað skiptið í deildarleik. Hann gaf einnig 17 stoðsendingar í leik KR og Grindavíkur 6. nóvember 2014. Jón Arnar Ingvarsson gaf mest 16 stoðsendingar í leik Hauka og Snæfells í Stykkishólmi 2. desember 1994, Matthías Orri Sigurðarson gaf einnig 16 stoðsendingar fyrir ÍR á móti Þór Þorl. 16. mars 2014 og Björgvin Hafþór Ríkharðsson gaf 16 stoðsendingar í leik með Skallagrím á móti Keflavík 15. nóvember 2018. David Edwards á því enn metið yfir flestar stoðsendingar í úrvalsdeild karla. Hann gaf 18 stoðsendingar í leik KR og ÍR 8. desember 1996. Það var næstsíðasti leikur hans með KR-liðinu því hann yfirgaf félagið um áramótin. Pavel hefur gerið 18 stoðsendingar í leik í úrslitakeppni þar sem hann deilir metinu. NateBrown gaf einnig 18 stoðsendingar í leik en Brown var með 18 stoðsendingar fyrir ÍR á móti Keflavík í undanúrslitum 9. apríl 2008.Pavel bætti hins vegar félagsmet Valsmanna sem var áður í eigu WarrenPeebles. WarrenPeebles gaf 16 stoðsendingar í leik með Val á móti ÍA 29. janúar 1998. Nú er Pavel sá Valsmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar í einum leik í deildarkeppni úrvalsdeildar karla. Valsmenn skoruðu alls 45 stig í leiknum í gær eftir stoðsendingar frá Pavel en hann átti meðal annars ellefu stoðsendingar fyrir þriggja stiga körfur félaga sinna.17 stoðsendingar PavelErmolinskij: 6 - Austin Magnus Bracey 4 - Frank Aron Booker 2 - Philip B. Alawoya 2 - Illugi Auðunsson 2 - Illugi Steingrímsson 1 - Benedikt BlöndalSkiluðu samtals 45 stigum Dominos-deild karla Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Pavel Ermolinskij var nálægt því að komast í sögubækurnar þegar hann gaf 17 stoðsendingar á félaga sína í Valsliðinu í sigri á Fjölni í Domino´s deild karla í körfubolta í gær.Pavel var reyndar einni stoðsendingu frá því að jafna metið yfir flestar stoðsendingar í einum leik í deildarkeppni en hann jafnaði stoðsendingamet Íslendings í deildarkeppni. Það met átti hann sjálfur fyrir ásamt tveimur öðrum. Jón Kr. Gíslason gaf 17 stoðsendingar í leik með Keflavík á móti Val 22. október 1991 og Páll Kolbeinsson gaf líka 17 stoðsendingar í leik með KR á móti Njarðvík 8. mars 1992. Pavel var að ná því að gefa 17 stoðsendingar í annað skiptið í deildarleik. Hann gaf einnig 17 stoðsendingar í leik KR og Grindavíkur 6. nóvember 2014. Jón Arnar Ingvarsson gaf mest 16 stoðsendingar í leik Hauka og Snæfells í Stykkishólmi 2. desember 1994, Matthías Orri Sigurðarson gaf einnig 16 stoðsendingar fyrir ÍR á móti Þór Þorl. 16. mars 2014 og Björgvin Hafþór Ríkharðsson gaf 16 stoðsendingar í leik með Skallagrím á móti Keflavík 15. nóvember 2018. David Edwards á því enn metið yfir flestar stoðsendingar í úrvalsdeild karla. Hann gaf 18 stoðsendingar í leik KR og ÍR 8. desember 1996. Það var næstsíðasti leikur hans með KR-liðinu því hann yfirgaf félagið um áramótin. Pavel hefur gerið 18 stoðsendingar í leik í úrslitakeppni þar sem hann deilir metinu. NateBrown gaf einnig 18 stoðsendingar í leik en Brown var með 18 stoðsendingar fyrir ÍR á móti Keflavík í undanúrslitum 9. apríl 2008.Pavel bætti hins vegar félagsmet Valsmanna sem var áður í eigu WarrenPeebles. WarrenPeebles gaf 16 stoðsendingar í leik með Val á móti ÍA 29. janúar 1998. Nú er Pavel sá Valsmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar í einum leik í deildarkeppni úrvalsdeildar karla. Valsmenn skoruðu alls 45 stig í leiknum í gær eftir stoðsendingar frá Pavel en hann átti meðal annars ellefu stoðsendingar fyrir þriggja stiga körfur félaga sinna.17 stoðsendingar PavelErmolinskij: 6 - Austin Magnus Bracey 4 - Frank Aron Booker 2 - Philip B. Alawoya 2 - Illugi Auðunsson 2 - Illugi Steingrímsson 1 - Benedikt BlöndalSkiluðu samtals 45 stigum
Dominos-deild karla Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira