Elvar Örn: Ég er í kapphlaupi við tímann Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 6. janúar 2020 21:19 Landsliðsmaðurinn, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, Elvar lenti illa sem varð til þess að hann snéri sig á ökkla og gat hann ekki tekið meira þátt í leiknum Hann segir að þeir hafi óttast það versta en fljótlega eftir leik hafi komið í ljós að meiðslin væru ekki jafn alvarleg og búist var við. „Við tókum stöðuna aftur í hálfleik og svo eftir leik og þetta leit betur út en við héldum fyrst. Nú er þetta bara kapphlaup við tímann að ná bólgunni og marinu út fyrir fyrsta leik,“ sagði Elvar í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Elvar er ekki farinn að æfa aftur en hann er í stöðugri meðhöndlun sjúkraþjálfara og nýtur góðs af því að pabbi hans sjái um meðhöndlunina „Já ég er hjá honum núna 24 tíma sólahrings á Selfossi, ég er í "treatmenti" bara allan daginn“ sagði Elvar og segir að markmiðið hjá þeim feðgum sé einfalt, þeir ætla að ná honum leikfærum fyrir fyrsta leik gegn Dönum 11. janúar. Þrátt fyrir slakt gengi gegn Þjóðverjum þá segir Elvar að væntingarnar séu þær sömu, þeir ætla sér upp úr riðlinum. „Við fengum ákveðin svör á móti Þjóðverjum. Það er margt sem við þurfum að laga, varðandi varnarleikinn, hlaup til baka og við þurfum að vera agaðari sóknarlega.“ „Enn markmiðin okkar hafa ekkert breyst, það verður mjög gott hjá okkur ef við komumst upp úr þessum sterka riðli,“ sagði Elvar Örn að lokum. Innslagið má sjá hér að ofan. EM 2020 í handbolta Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Landsliðsmaðurinn, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, Elvar lenti illa sem varð til þess að hann snéri sig á ökkla og gat hann ekki tekið meira þátt í leiknum Hann segir að þeir hafi óttast það versta en fljótlega eftir leik hafi komið í ljós að meiðslin væru ekki jafn alvarleg og búist var við. „Við tókum stöðuna aftur í hálfleik og svo eftir leik og þetta leit betur út en við héldum fyrst. Nú er þetta bara kapphlaup við tímann að ná bólgunni og marinu út fyrir fyrsta leik,“ sagði Elvar í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Elvar er ekki farinn að æfa aftur en hann er í stöðugri meðhöndlun sjúkraþjálfara og nýtur góðs af því að pabbi hans sjái um meðhöndlunina „Já ég er hjá honum núna 24 tíma sólahrings á Selfossi, ég er í "treatmenti" bara allan daginn“ sagði Elvar og segir að markmiðið hjá þeim feðgum sé einfalt, þeir ætla að ná honum leikfærum fyrir fyrsta leik gegn Dönum 11. janúar. Þrátt fyrir slakt gengi gegn Þjóðverjum þá segir Elvar að væntingarnar séu þær sömu, þeir ætla sér upp úr riðlinum. „Við fengum ákveðin svör á móti Þjóðverjum. Það er margt sem við þurfum að laga, varðandi varnarleikinn, hlaup til baka og við þurfum að vera agaðari sóknarlega.“ „Enn markmiðin okkar hafa ekkert breyst, það verður mjög gott hjá okkur ef við komumst upp úr þessum sterka riðli,“ sagði Elvar Örn að lokum. Innslagið má sjá hér að ofan.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira