Elvar Örn: Ég er í kapphlaupi við tímann Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 6. janúar 2020 21:19 Landsliðsmaðurinn, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, Elvar lenti illa sem varð til þess að hann snéri sig á ökkla og gat hann ekki tekið meira þátt í leiknum Hann segir að þeir hafi óttast það versta en fljótlega eftir leik hafi komið í ljós að meiðslin væru ekki jafn alvarleg og búist var við. „Við tókum stöðuna aftur í hálfleik og svo eftir leik og þetta leit betur út en við héldum fyrst. Nú er þetta bara kapphlaup við tímann að ná bólgunni og marinu út fyrir fyrsta leik,“ sagði Elvar í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Elvar er ekki farinn að æfa aftur en hann er í stöðugri meðhöndlun sjúkraþjálfara og nýtur góðs af því að pabbi hans sjái um meðhöndlunina „Já ég er hjá honum núna 24 tíma sólahrings á Selfossi, ég er í "treatmenti" bara allan daginn“ sagði Elvar og segir að markmiðið hjá þeim feðgum sé einfalt, þeir ætla að ná honum leikfærum fyrir fyrsta leik gegn Dönum 11. janúar. Þrátt fyrir slakt gengi gegn Þjóðverjum þá segir Elvar að væntingarnar séu þær sömu, þeir ætla sér upp úr riðlinum. „Við fengum ákveðin svör á móti Þjóðverjum. Það er margt sem við þurfum að laga, varðandi varnarleikinn, hlaup til baka og við þurfum að vera agaðari sóknarlega.“ „Enn markmiðin okkar hafa ekkert breyst, það verður mjög gott hjá okkur ef við komumst upp úr þessum sterka riðli,“ sagði Elvar Örn að lokum. Innslagið má sjá hér að ofan. EM 2020 í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Landsliðsmaðurinn, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, Elvar lenti illa sem varð til þess að hann snéri sig á ökkla og gat hann ekki tekið meira þátt í leiknum Hann segir að þeir hafi óttast það versta en fljótlega eftir leik hafi komið í ljós að meiðslin væru ekki jafn alvarleg og búist var við. „Við tókum stöðuna aftur í hálfleik og svo eftir leik og þetta leit betur út en við héldum fyrst. Nú er þetta bara kapphlaup við tímann að ná bólgunni og marinu út fyrir fyrsta leik,“ sagði Elvar í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Elvar er ekki farinn að æfa aftur en hann er í stöðugri meðhöndlun sjúkraþjálfara og nýtur góðs af því að pabbi hans sjái um meðhöndlunina „Já ég er hjá honum núna 24 tíma sólahrings á Selfossi, ég er í "treatmenti" bara allan daginn“ sagði Elvar og segir að markmiðið hjá þeim feðgum sé einfalt, þeir ætla að ná honum leikfærum fyrir fyrsta leik gegn Dönum 11. janúar. Þrátt fyrir slakt gengi gegn Þjóðverjum þá segir Elvar að væntingarnar séu þær sömu, þeir ætla sér upp úr riðlinum. „Við fengum ákveðin svör á móti Þjóðverjum. Það er margt sem við þurfum að laga, varðandi varnarleikinn, hlaup til baka og við þurfum að vera agaðari sóknarlega.“ „Enn markmiðin okkar hafa ekkert breyst, það verður mjög gott hjá okkur ef við komumst upp úr þessum sterka riðli,“ sagði Elvar Örn að lokum. Innslagið má sjá hér að ofan.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira