Alda Karen segist þakklát fyrir atriðið í Skaupinu Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2020 11:30 Alda Karen er sátt við Skaupið. Hér má sjá Öldu Karen til vinstri og Dóru Jóhanns til hægri. Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað á gamlárskvöld, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Handritshöfundar Skaupsins í ár voru þau Þorsteinn Guðmundsson, Dóra Jóhannsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Jakob Birgisson, Sævar Sigurgeirsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Hugleikur Dagsson og Reynir Lyngdal, sem jafnframt leikstýrði í ár. Reynir leikstýrði síðast Skaupinu árið 2006.Eitt atriði vakti sérstaklega mikla athygli og var þá verið að gera sér mat úr fyrirlestraröð Öldu Karen Hjaltalín. Alda Karen hefur náð töluverðum árangri með sínum fyrirlestrum en þar reynir hún að aðstoða gesti í sal að ná sínum markmiðum. Það vakti sérstaka athygli þegar hún hvatti fólk til að kyssa peninga og í kjölfarið myndi það eignast peninga. SNL á Íslandi „Á gamlárskvöld lék unga leikkona mig í árlegum áramótagrínþætti á Íslandi og hef ég fengið fullt af skilaboðum og myndböndum frá vinum og vandamönnum í kjölfarið,“ segir Alda Karen í færslu á Instagram. Hún segist ekki hafa geta horft á Skaupið fyrr en á nýju ári og var nýbúin að sjá þáttinn þegar færslan fór inn. „Þessi þáttur er rosalega vinsæll á Ísland, svona eins og Saturday Night Live nema bara einu sinni á ári. Það er svo skrýtið að sjá einhvern leika þig í sjónvarpi og ég er enn að ná utan um þetta. Ég var tekin illa fyrir og ég hló mjög mikið allan tímann. Elskaði þetta.“ Hún segir að leikkonan Dóra Jóhannsdóttir hafi litið alveg eins út og hún. „Ég er svo þakklát og þetta er mikill heiður fyrir mig. Fólk sem þekkir mig vel veit að ég lifi fyrir góðan húmor og mikinn hlátur. Get ekki ímyndað mér betri byrjun á árinu.“ View this post on Instagram On New Years Eve a young actress played me in the annual NYE comedy show in Iceland. I wasn’t able to watch the show until today (thank you VPN) but I had gotten a lot of messages/videos from friends and family, since this show is kind of a big deal (think SNL but not live and only once a year). Not a lot of people know this but it’s been my goal since 2016 to get on this show. It is so surreal watching someone play you on TV. YOU. Can you imagine?! I’m still wrapping my head around it. They roasted me good and I laughed so hard the whole time. I loved it. She also looked so much like me! (Swipe right to see my doppelganger), I am so grateful and honored to have been mentioned on this show. People who know me well, know that I live for humor and a good laugh, (especially when I’m the joke lol) so I can’t imagine a better start of the year than to be featured in “Áramótaskaupið”. Want to give a huge shoutout to the writers, director and crew for an amazing show this year and making my 4 year goal finally come true. Thank you, thank you, thank you for showing me what I do matters and for all your support, love, roasts and for always holding me accountable. I am so grateful for you all. All the love, AK. A post shared by Alda Karen (@aldakarenh) on Jan 5, 2020 at 2:33pm PST Hér að neðan má sjá atriðið í heild sinni. Áramótaskaupið Grín og gaman Tengdar fréttir Þykir siðferðilega rangt að selja fólki lífslausnir gegn greiðslu Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og Alda Karen Hjaltalín fyrirlesari mættu í Kastljós í kvöld þar sem ummæli Öldu Karenar í viðtali í Íslandi í dag voru rædd. Ummælin sem um ræðir sneru að sjálfsvígum. 15. janúar 2019 20:42 Guðfræðingur upplifði námskeið Öldu Karenar sem trúarlega samkomu LIFE Masterclass II námskeið Öldu Karenar Hjaltalín virkaði eins og trúarsamkoma á guð- og trúarbragðafræðinginn Bjarna Randver Sigurvinsson. Bjarni viðurkennir þó að ólíklega deili allir gestir námskeiðisins þeirri upplifun 19. janúar 2019 13:21 Ekki allir sáttir við ummæli Öldu Karenar: „Lausnin við þessu er svo einföld“ Alda Karen Hjaltalín, fyrirlesarinn sem vakið hefur mikla athygli að undanförnu, var gestur Íslands í dag í gærkvöldi. 15. janúar 2019 11:30 Alda Karen gefur Píeta 1,4 milljónir króna Um er að ræða ágóða af fyrirlestri hennar. 9. apríl 2019 15:19 „Maður segir ekki „þú ert nóg“ við einhvern sem er þunglyndur“ Þá leggur Salbjörg Bjarnadóttir verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis leggur áherslu á að alla umræðu um sjálfsvíg þurfi að nálgast af mikilli ábyrgð. 15. janúar 2019 15:00 Gera grín að peningakossum Öldu Karenar Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook og Instagram síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 11. janúar 2019 16:45 Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. 16. janúar 2019 11:06 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Sjá meira
Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað á gamlárskvöld, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Handritshöfundar Skaupsins í ár voru þau Þorsteinn Guðmundsson, Dóra Jóhannsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Jakob Birgisson, Sævar Sigurgeirsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Hugleikur Dagsson og Reynir Lyngdal, sem jafnframt leikstýrði í ár. Reynir leikstýrði síðast Skaupinu árið 2006.Eitt atriði vakti sérstaklega mikla athygli og var þá verið að gera sér mat úr fyrirlestraröð Öldu Karen Hjaltalín. Alda Karen hefur náð töluverðum árangri með sínum fyrirlestrum en þar reynir hún að aðstoða gesti í sal að ná sínum markmiðum. Það vakti sérstaka athygli þegar hún hvatti fólk til að kyssa peninga og í kjölfarið myndi það eignast peninga. SNL á Íslandi „Á gamlárskvöld lék unga leikkona mig í árlegum áramótagrínþætti á Íslandi og hef ég fengið fullt af skilaboðum og myndböndum frá vinum og vandamönnum í kjölfarið,“ segir Alda Karen í færslu á Instagram. Hún segist ekki hafa geta horft á Skaupið fyrr en á nýju ári og var nýbúin að sjá þáttinn þegar færslan fór inn. „Þessi þáttur er rosalega vinsæll á Ísland, svona eins og Saturday Night Live nema bara einu sinni á ári. Það er svo skrýtið að sjá einhvern leika þig í sjónvarpi og ég er enn að ná utan um þetta. Ég var tekin illa fyrir og ég hló mjög mikið allan tímann. Elskaði þetta.“ Hún segir að leikkonan Dóra Jóhannsdóttir hafi litið alveg eins út og hún. „Ég er svo þakklát og þetta er mikill heiður fyrir mig. Fólk sem þekkir mig vel veit að ég lifi fyrir góðan húmor og mikinn hlátur. Get ekki ímyndað mér betri byrjun á árinu.“ View this post on Instagram On New Years Eve a young actress played me in the annual NYE comedy show in Iceland. I wasn’t able to watch the show until today (thank you VPN) but I had gotten a lot of messages/videos from friends and family, since this show is kind of a big deal (think SNL but not live and only once a year). Not a lot of people know this but it’s been my goal since 2016 to get on this show. It is so surreal watching someone play you on TV. YOU. Can you imagine?! I’m still wrapping my head around it. They roasted me good and I laughed so hard the whole time. I loved it. She also looked so much like me! (Swipe right to see my doppelganger), I am so grateful and honored to have been mentioned on this show. People who know me well, know that I live for humor and a good laugh, (especially when I’m the joke lol) so I can’t imagine a better start of the year than to be featured in “Áramótaskaupið”. Want to give a huge shoutout to the writers, director and crew for an amazing show this year and making my 4 year goal finally come true. Thank you, thank you, thank you for showing me what I do matters and for all your support, love, roasts and for always holding me accountable. I am so grateful for you all. All the love, AK. A post shared by Alda Karen (@aldakarenh) on Jan 5, 2020 at 2:33pm PST Hér að neðan má sjá atriðið í heild sinni.
Áramótaskaupið Grín og gaman Tengdar fréttir Þykir siðferðilega rangt að selja fólki lífslausnir gegn greiðslu Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og Alda Karen Hjaltalín fyrirlesari mættu í Kastljós í kvöld þar sem ummæli Öldu Karenar í viðtali í Íslandi í dag voru rædd. Ummælin sem um ræðir sneru að sjálfsvígum. 15. janúar 2019 20:42 Guðfræðingur upplifði námskeið Öldu Karenar sem trúarlega samkomu LIFE Masterclass II námskeið Öldu Karenar Hjaltalín virkaði eins og trúarsamkoma á guð- og trúarbragðafræðinginn Bjarna Randver Sigurvinsson. Bjarni viðurkennir þó að ólíklega deili allir gestir námskeiðisins þeirri upplifun 19. janúar 2019 13:21 Ekki allir sáttir við ummæli Öldu Karenar: „Lausnin við þessu er svo einföld“ Alda Karen Hjaltalín, fyrirlesarinn sem vakið hefur mikla athygli að undanförnu, var gestur Íslands í dag í gærkvöldi. 15. janúar 2019 11:30 Alda Karen gefur Píeta 1,4 milljónir króna Um er að ræða ágóða af fyrirlestri hennar. 9. apríl 2019 15:19 „Maður segir ekki „þú ert nóg“ við einhvern sem er þunglyndur“ Þá leggur Salbjörg Bjarnadóttir verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis leggur áherslu á að alla umræðu um sjálfsvíg þurfi að nálgast af mikilli ábyrgð. 15. janúar 2019 15:00 Gera grín að peningakossum Öldu Karenar Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook og Instagram síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 11. janúar 2019 16:45 Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. 16. janúar 2019 11:06 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Sjá meira
Þykir siðferðilega rangt að selja fólki lífslausnir gegn greiðslu Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og Alda Karen Hjaltalín fyrirlesari mættu í Kastljós í kvöld þar sem ummæli Öldu Karenar í viðtali í Íslandi í dag voru rædd. Ummælin sem um ræðir sneru að sjálfsvígum. 15. janúar 2019 20:42
Guðfræðingur upplifði námskeið Öldu Karenar sem trúarlega samkomu LIFE Masterclass II námskeið Öldu Karenar Hjaltalín virkaði eins og trúarsamkoma á guð- og trúarbragðafræðinginn Bjarna Randver Sigurvinsson. Bjarni viðurkennir þó að ólíklega deili allir gestir námskeiðisins þeirri upplifun 19. janúar 2019 13:21
Ekki allir sáttir við ummæli Öldu Karenar: „Lausnin við þessu er svo einföld“ Alda Karen Hjaltalín, fyrirlesarinn sem vakið hefur mikla athygli að undanförnu, var gestur Íslands í dag í gærkvöldi. 15. janúar 2019 11:30
Alda Karen gefur Píeta 1,4 milljónir króna Um er að ræða ágóða af fyrirlestri hennar. 9. apríl 2019 15:19
„Maður segir ekki „þú ert nóg“ við einhvern sem er þunglyndur“ Þá leggur Salbjörg Bjarnadóttir verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis leggur áherslu á að alla umræðu um sjálfsvíg þurfi að nálgast af mikilli ábyrgð. 15. janúar 2019 15:00
Gera grín að peningakossum Öldu Karenar Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook og Instagram síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 11. janúar 2019 16:45
Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. 16. janúar 2019 11:06