Brady: Hef meira að sanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2020 21:30 Tom Brady. vísir/getty Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. Brady, sem orðinn er 42 ára gamall, fór óvænt í frí um síðustu helgi er lið hans tapaði á heimavelli gegn Tennessee Titans. Brady verður fljótlega samningslaus og óvíst er hvort hann spili áfram með Patriots eða hvort hann spili áfram yfir höfuð. Hann birti í dag pistil á Instagram þar sem ekki er annað að sjá en að hann stefni galvaskur aftur út á völlinn næsta vetur. View this post on Instagram I just wanted to say to all of our fans, THANK YOU! After a few days of reflection, I am so grateful and humbled by the unconditional support you have shown me the past two decades. Running out of that tunnel every week is a feeling that is hard to explain. I wish every season ended in a win, but that’s not the nature of sports (or life). Nobody plays to lose. But the reward for working hard is just that, the work!! I have been blessed to find a career I love, teammates who go to battle with me, an organization that believes in me, and fans who have been behind us every step of the way. Every one of us that works at Gillette Stadium strived to do their best, spent themselves at a worthy cause, and prepared to fail while daring greatly (h/t Teddy Roosevelt). And for that, we’ve been rewarded with something that the scoreboard won’t show - the satisfaction of knowing we gave everything to each other in pursuit of a common goal. That is what TEAM is all about. In both life and football, failure is inevitable. You dont always win. You can, however, learn from that failure, pick yourself up with great enthusiasm, and place yourself in the arena again. And that’s right where you will find me. Because I know I still have more to prove. A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Jan 8, 2020 at 5:50am PST „Í lífinu og fótbolta kemur það alltaf fyrir að maður lendir í mótlæti. Maður vinnur ekki alltaf. Það er hægt að læra af þeirri reynslu, rífa sig upp og komast aftur út á völlinn,“ skrifar Brady. „Þar munuð þið finna mig því ég veit að ég hef enn meira að sanna.“ NFL Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. Brady, sem orðinn er 42 ára gamall, fór óvænt í frí um síðustu helgi er lið hans tapaði á heimavelli gegn Tennessee Titans. Brady verður fljótlega samningslaus og óvíst er hvort hann spili áfram með Patriots eða hvort hann spili áfram yfir höfuð. Hann birti í dag pistil á Instagram þar sem ekki er annað að sjá en að hann stefni galvaskur aftur út á völlinn næsta vetur. View this post on Instagram I just wanted to say to all of our fans, THANK YOU! After a few days of reflection, I am so grateful and humbled by the unconditional support you have shown me the past two decades. Running out of that tunnel every week is a feeling that is hard to explain. I wish every season ended in a win, but that’s not the nature of sports (or life). Nobody plays to lose. But the reward for working hard is just that, the work!! I have been blessed to find a career I love, teammates who go to battle with me, an organization that believes in me, and fans who have been behind us every step of the way. Every one of us that works at Gillette Stadium strived to do their best, spent themselves at a worthy cause, and prepared to fail while daring greatly (h/t Teddy Roosevelt). And for that, we’ve been rewarded with something that the scoreboard won’t show - the satisfaction of knowing we gave everything to each other in pursuit of a common goal. That is what TEAM is all about. In both life and football, failure is inevitable. You dont always win. You can, however, learn from that failure, pick yourself up with great enthusiasm, and place yourself in the arena again. And that’s right where you will find me. Because I know I still have more to prove. A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Jan 8, 2020 at 5:50am PST „Í lífinu og fótbolta kemur það alltaf fyrir að maður lendir í mótlæti. Maður vinnur ekki alltaf. Það er hægt að læra af þeirri reynslu, rífa sig upp og komast aftur út á völlinn,“ skrifar Brady. „Þar munuð þið finna mig því ég veit að ég hef enn meira að sanna.“
NFL Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira