Brady: Hef meira að sanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2020 21:30 Tom Brady. vísir/getty Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. Brady, sem orðinn er 42 ára gamall, fór óvænt í frí um síðustu helgi er lið hans tapaði á heimavelli gegn Tennessee Titans. Brady verður fljótlega samningslaus og óvíst er hvort hann spili áfram með Patriots eða hvort hann spili áfram yfir höfuð. Hann birti í dag pistil á Instagram þar sem ekki er annað að sjá en að hann stefni galvaskur aftur út á völlinn næsta vetur. View this post on Instagram I just wanted to say to all of our fans, THANK YOU! After a few days of reflection, I am so grateful and humbled by the unconditional support you have shown me the past two decades. Running out of that tunnel every week is a feeling that is hard to explain. I wish every season ended in a win, but that’s not the nature of sports (or life). Nobody plays to lose. But the reward for working hard is just that, the work!! I have been blessed to find a career I love, teammates who go to battle with me, an organization that believes in me, and fans who have been behind us every step of the way. Every one of us that works at Gillette Stadium strived to do their best, spent themselves at a worthy cause, and prepared to fail while daring greatly (h/t Teddy Roosevelt). And for that, we’ve been rewarded with something that the scoreboard won’t show - the satisfaction of knowing we gave everything to each other in pursuit of a common goal. That is what TEAM is all about. In both life and football, failure is inevitable. You dont always win. You can, however, learn from that failure, pick yourself up with great enthusiasm, and place yourself in the arena again. And that’s right where you will find me. Because I know I still have more to prove. A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Jan 8, 2020 at 5:50am PST „Í lífinu og fótbolta kemur það alltaf fyrir að maður lendir í mótlæti. Maður vinnur ekki alltaf. Það er hægt að læra af þeirri reynslu, rífa sig upp og komast aftur út á völlinn,“ skrifar Brady. „Þar munuð þið finna mig því ég veit að ég hef enn meira að sanna.“ NFL Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira
Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. Brady, sem orðinn er 42 ára gamall, fór óvænt í frí um síðustu helgi er lið hans tapaði á heimavelli gegn Tennessee Titans. Brady verður fljótlega samningslaus og óvíst er hvort hann spili áfram með Patriots eða hvort hann spili áfram yfir höfuð. Hann birti í dag pistil á Instagram þar sem ekki er annað að sjá en að hann stefni galvaskur aftur út á völlinn næsta vetur. View this post on Instagram I just wanted to say to all of our fans, THANK YOU! After a few days of reflection, I am so grateful and humbled by the unconditional support you have shown me the past two decades. Running out of that tunnel every week is a feeling that is hard to explain. I wish every season ended in a win, but that’s not the nature of sports (or life). Nobody plays to lose. But the reward for working hard is just that, the work!! I have been blessed to find a career I love, teammates who go to battle with me, an organization that believes in me, and fans who have been behind us every step of the way. Every one of us that works at Gillette Stadium strived to do their best, spent themselves at a worthy cause, and prepared to fail while daring greatly (h/t Teddy Roosevelt). And for that, we’ve been rewarded with something that the scoreboard won’t show - the satisfaction of knowing we gave everything to each other in pursuit of a common goal. That is what TEAM is all about. In both life and football, failure is inevitable. You dont always win. You can, however, learn from that failure, pick yourself up with great enthusiasm, and place yourself in the arena again. And that’s right where you will find me. Because I know I still have more to prove. A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Jan 8, 2020 at 5:50am PST „Í lífinu og fótbolta kemur það alltaf fyrir að maður lendir í mótlæti. Maður vinnur ekki alltaf. Það er hægt að læra af þeirri reynslu, rífa sig upp og komast aftur út á völlinn,“ skrifar Brady. „Þar munuð þið finna mig því ég veit að ég hef enn meira að sanna.“
NFL Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira