Rikki G les upp ljótar athugasemdir um sjálfan sig á netinu Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2020 15:30 Kjartan Atli, Rikki G og Hjörvar Hafliðason í Herra Brennslan á síðasta ári. Rikki vann þá keppni og það sannfærandi. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, og einn af umsjónarmönnum Brennslunnar á FM957 las upp ljótar athugasemdir um sjálfan sig á netinu í þættinum í morgun. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel og þá hefst upplesturinn: „Þetta er svo ógeðslega ýktur og leiðinlegur karakter sem treður sér í allt sem heitir athygli. Hvernig væri bara að grenna sig og halda kjafti. Það hefur enginn áhuga á því að fylgjast með enn einu átakinu.“ „Ömurlegir þættir með mesta feik gæja sem er til í bransanum. Gubbaði eftir fyrsta þátt.“ „Til hvers er hann að auglýsa einhver átök sín fyrir alþjóð? Það skiptir ekki máli hvort hann sé grannur eða feitur. Jafn leiðinlegur og ljótur hvort sem er.“ „Veiii. Auddi wannabe sem er reyndar leiðinlegri en hann sjálfur og átti það ekki að vera hægt. Það er ákveðið afrek. Vel gert.“ Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið. 17. júní 2019 15:53 Sóli Hólm sem Rikki G í himnaríki þegar hann hitti sjálfan Rikka G Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel. 23. desember 2019 09:15 Sjáðu Herra Brennslan 2019 í heild sinni Herra Brennslan 2019 var í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í morgun en þar kepptu þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason. 15. apríl 2019 14:00 Rikki G hefði ekki orðið góður hermaður Rikki G er skíthræddur við byssur. 2. september 2019 10:30 Sóli Hólm sem Rikki G sturlast þegar hann á að fara á bak Í kvöld fór af stað nýr spjallþáttur á Stöð 2 sem ber heitið Föstudagskvöld með Gumma Ben. 27. september 2019 21:00 Hárið á Rikka G aflitað í beinni útsendingu Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, mun stíga á sviðið í Laugardalshöll og hita upp fyrir þýsku tæknótröllin í Scooter á laugardagskvöldið. Einnig koma fram ClubDub og DJ Muscleboy. 24. október 2019 10:15 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, og einn af umsjónarmönnum Brennslunnar á FM957 las upp ljótar athugasemdir um sjálfan sig á netinu í þættinum í morgun. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel og þá hefst upplesturinn: „Þetta er svo ógeðslega ýktur og leiðinlegur karakter sem treður sér í allt sem heitir athygli. Hvernig væri bara að grenna sig og halda kjafti. Það hefur enginn áhuga á því að fylgjast með enn einu átakinu.“ „Ömurlegir þættir með mesta feik gæja sem er til í bransanum. Gubbaði eftir fyrsta þátt.“ „Til hvers er hann að auglýsa einhver átök sín fyrir alþjóð? Það skiptir ekki máli hvort hann sé grannur eða feitur. Jafn leiðinlegur og ljótur hvort sem er.“ „Veiii. Auddi wannabe sem er reyndar leiðinlegri en hann sjálfur og átti það ekki að vera hægt. Það er ákveðið afrek. Vel gert.“
Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið. 17. júní 2019 15:53 Sóli Hólm sem Rikki G í himnaríki þegar hann hitti sjálfan Rikka G Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel. 23. desember 2019 09:15 Sjáðu Herra Brennslan 2019 í heild sinni Herra Brennslan 2019 var í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í morgun en þar kepptu þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason. 15. apríl 2019 14:00 Rikki G hefði ekki orðið góður hermaður Rikki G er skíthræddur við byssur. 2. september 2019 10:30 Sóli Hólm sem Rikki G sturlast þegar hann á að fara á bak Í kvöld fór af stað nýr spjallþáttur á Stöð 2 sem ber heitið Föstudagskvöld með Gumma Ben. 27. september 2019 21:00 Hárið á Rikka G aflitað í beinni útsendingu Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, mun stíga á sviðið í Laugardalshöll og hita upp fyrir þýsku tæknótröllin í Scooter á laugardagskvöldið. Einnig koma fram ClubDub og DJ Muscleboy. 24. október 2019 10:15 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið. 17. júní 2019 15:53
Sóli Hólm sem Rikki G í himnaríki þegar hann hitti sjálfan Rikka G Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel. 23. desember 2019 09:15
Sjáðu Herra Brennslan 2019 í heild sinni Herra Brennslan 2019 var í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í morgun en þar kepptu þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason. 15. apríl 2019 14:00
Sóli Hólm sem Rikki G sturlast þegar hann á að fara á bak Í kvöld fór af stað nýr spjallþáttur á Stöð 2 sem ber heitið Föstudagskvöld með Gumma Ben. 27. september 2019 21:00
Hárið á Rikka G aflitað í beinni útsendingu Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, mun stíga á sviðið í Laugardalshöll og hita upp fyrir þýsku tæknótröllin í Scooter á laugardagskvöldið. Einnig koma fram ClubDub og DJ Muscleboy. 24. október 2019 10:15