Grindvíkingar að senda Jamal Olasewere heim Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 9. janúar 2020 21:16 Jamal Olasewere verður að öllum líkindum ekki lengur leikmaður Grindavíkur. vísir/bára Jamal Olasawere, bandarískur leikmaður Grindavíkur mun ekki vera leikmaður liðsins mikið lengur en félagið ætlar að segja upp samningi hans. Hann lék ekki með Grindvíkingum gegn Keflavík í kvöld en hann var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi í leik gegn Tindastóli fyrir jól. „Það er ekki alveg komið á hreint en við þurfum að leita okkur af nýjum Bandaríkjamanni sem fyrst. Hann er í tveggja leikja banni og er að glíma við meiðsli. Vonandi verður allt gott að frétta hjá okkur í næstu viku,“ sagði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. „Ég á ekki von á því að hann verði áfram. Hann er að glíma við meiðsli sem hann lenti í í KR leiknum og er í banni núna. Þetta er stutt mót og við höfum ekki rými til þess að missa leikmenn til lengri tíma. Jamal er sagður vera með ákvæði í samningi sínum um að ekki er hægt að segja upp samningi hans eftir áramót, en hins vegar er líka ákvæði um að hægt er að segja upp samningnum hans upp sé hann meiddur og hefur hann verið að glíma við meiðsli, og því munu Grindvíkingar að öllum líkindum segja upp samningi hans. Jamal hefur leikið tíu leiki fyrir Grindavík og var með 18 stig og 7 fráköst að meðaltali í leik. Grindvíkingar gætu einnig skoðað evrópska markaðinn til þess að stækka hópinn en það þarf að koma í ljós. „Mögulega skoðum við þangað. Við verðum bara að sjá hvar við erum staddir fjárhagslega. Við viljum ekki fara í einhverja skuld. Við þurfum að hysja aðeins upp um okkur og fá allavega bandarískan leikmann í liðið. Hvort það verði einhverjir fleiri verður að koma í ljós.“ Liðin í deildinni hafa verið að sanka að sér erlendum leikmönnum og gætu Grindvíkingar því tekið þátt í útlendingakapphlaupinu. „Ætli við endum ekki í því. Manni langar að keppa og vera með gott lið og langar að sækja einhverja sigra. Við þurfum að gera það á næstu vikum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Jamal Olasawere, bandarískur leikmaður Grindavíkur mun ekki vera leikmaður liðsins mikið lengur en félagið ætlar að segja upp samningi hans. Hann lék ekki með Grindvíkingum gegn Keflavík í kvöld en hann var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi í leik gegn Tindastóli fyrir jól. „Það er ekki alveg komið á hreint en við þurfum að leita okkur af nýjum Bandaríkjamanni sem fyrst. Hann er í tveggja leikja banni og er að glíma við meiðsli. Vonandi verður allt gott að frétta hjá okkur í næstu viku,“ sagði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. „Ég á ekki von á því að hann verði áfram. Hann er að glíma við meiðsli sem hann lenti í í KR leiknum og er í banni núna. Þetta er stutt mót og við höfum ekki rými til þess að missa leikmenn til lengri tíma. Jamal er sagður vera með ákvæði í samningi sínum um að ekki er hægt að segja upp samningi hans eftir áramót, en hins vegar er líka ákvæði um að hægt er að segja upp samningnum hans upp sé hann meiddur og hefur hann verið að glíma við meiðsli, og því munu Grindvíkingar að öllum líkindum segja upp samningi hans. Jamal hefur leikið tíu leiki fyrir Grindavík og var með 18 stig og 7 fráköst að meðaltali í leik. Grindvíkingar gætu einnig skoðað evrópska markaðinn til þess að stækka hópinn en það þarf að koma í ljós. „Mögulega skoðum við þangað. Við verðum bara að sjá hvar við erum staddir fjárhagslega. Við viljum ekki fara í einhverja skuld. Við þurfum að hysja aðeins upp um okkur og fá allavega bandarískan leikmann í liðið. Hvort það verði einhverjir fleiri verður að koma í ljós.“ Liðin í deildinni hafa verið að sanka að sér erlendum leikmönnum og gætu Grindvíkingar því tekið þátt í útlendingakapphlaupinu. „Ætli við endum ekki í því. Manni langar að keppa og vera með gott lið og langar að sækja einhverja sigra. Við þurfum að gera það á næstu vikum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti