Skikka ferðalanga frá Frakklandi og Hollandi í sóttkví Andri Eysteinsson skrifar 13. ágúst 2020 22:18 Samgönguráðherra Bretlands, Grant Shapps, greindi frá á Twitter síðu sinni. Getty/PA Images Á meðan að Bretar vinna nú að því að koma samfélaginu í samt horf eftir sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins hafa þarlend stjórnvöld ákveðið að taka sex ríki af lista yfir örugg lönd. Þurfa ferðalangar frá Frakklandi, Hollandi, Möltu, Mónakó og Karíbahafseyjunum Arúba og Turks- og Caicoseyjum að sæta fjórtán daga sóttkví við komuna til Bretlands. Hefur faraldrinum vaxið ásmegin í ríkjunum sex á undanförnum vikum. Data shows we need to remove France, the Netherlands, Monaco, Malta, Turks & Caicos & Aruba from our list of #coronavirus Travel Corridors to keep infection rates DOWN. If you arrive in the UK after 0400 Saturday from these destinations, you will need to self-isolate for 14 days.— Rt Hon Grant Shapps MP (@grantshapps) August 13, 2020 Samgönguráðherra Bretlands, Grant Shapps, greindi frá ákvörðun stjórnvalda í dag og sagði hana taka gildi á laugardag en Reuters greinir frá. Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, minnti þá samlanda sína á það í dag að þrátt fyrir að slakað yrði á aðgerðum vegna veirunnar verði enn refsað fyrir brot gegn sóttvarnarreglum og að stjórnvöld myndu ekki hika við að setja á frekari takmarkanir að nýju. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Á meðan að Bretar vinna nú að því að koma samfélaginu í samt horf eftir sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins hafa þarlend stjórnvöld ákveðið að taka sex ríki af lista yfir örugg lönd. Þurfa ferðalangar frá Frakklandi, Hollandi, Möltu, Mónakó og Karíbahafseyjunum Arúba og Turks- og Caicoseyjum að sæta fjórtán daga sóttkví við komuna til Bretlands. Hefur faraldrinum vaxið ásmegin í ríkjunum sex á undanförnum vikum. Data shows we need to remove France, the Netherlands, Monaco, Malta, Turks & Caicos & Aruba from our list of #coronavirus Travel Corridors to keep infection rates DOWN. If you arrive in the UK after 0400 Saturday from these destinations, you will need to self-isolate for 14 days.— Rt Hon Grant Shapps MP (@grantshapps) August 13, 2020 Samgönguráðherra Bretlands, Grant Shapps, greindi frá ákvörðun stjórnvalda í dag og sagði hana taka gildi á laugardag en Reuters greinir frá. Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, minnti þá samlanda sína á það í dag að þrátt fyrir að slakað yrði á aðgerðum vegna veirunnar verði enn refsað fyrir brot gegn sóttvarnarreglum og að stjórnvöld myndu ekki hika við að setja á frekari takmarkanir að nýju.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira