Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2020 07:50 Jacinda Ardern er forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Getty Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. Ákveðið var að loka Auckland í þrjá daga eftir að fjögur ný smit greindust sem þá var þau fyrstu í landinu í heila 102 daga. Hin smituðu þá tengdust öll fjölskylduböndum. Af þessum nýju fjórtán smitum hafa þrettán þeirra verið rakin til umræddrar fjölskyldu, en í einu tilvikanna var um að ræða mann sem hafði komið erlendis frá og var í sóttkví. „Við sjáum að sú staða sem verið erum í er mjög alvarleg,“ segir forsætisráðherrann Jacinda Ardern. Hún segir að unnið sé að málum á yfirvegaðan og skipulegan hátt. Reikni hún með að smitum muni fjölga enn frekar áður en þeim fækkar á ný. Reiknað er með að nokkur fjöldi fólks verði nú skikkað í sóttkví vegna hinna nýju smita. Aukinn kraftur verður settur í að skima fólk í bænum Rotorua, um 230 kílómetrum suðaustur af Auckland, en vitað er að fjölskyldan heimsótti bæinn um síðustu helgi. Athygli hefur vakið hve vel yfirvöldum á Nýja-Sjálandi hefur almennt gengið að hefta útbreiðslu veirunnar þar í landi. Alls eru þar nú skráð 1.589 tilfelli frá upphafi faraldursins og eru 22 dauðsföll rakin til covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nýja-Sjáland Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. Ákveðið var að loka Auckland í þrjá daga eftir að fjögur ný smit greindust sem þá var þau fyrstu í landinu í heila 102 daga. Hin smituðu þá tengdust öll fjölskylduböndum. Af þessum nýju fjórtán smitum hafa þrettán þeirra verið rakin til umræddrar fjölskyldu, en í einu tilvikanna var um að ræða mann sem hafði komið erlendis frá og var í sóttkví. „Við sjáum að sú staða sem verið erum í er mjög alvarleg,“ segir forsætisráðherrann Jacinda Ardern. Hún segir að unnið sé að málum á yfirvegaðan og skipulegan hátt. Reikni hún með að smitum muni fjölga enn frekar áður en þeim fækkar á ný. Reiknað er með að nokkur fjöldi fólks verði nú skikkað í sóttkví vegna hinna nýju smita. Aukinn kraftur verður settur í að skima fólk í bænum Rotorua, um 230 kílómetrum suðaustur af Auckland, en vitað er að fjölskyldan heimsótti bæinn um síðustu helgi. Athygli hefur vakið hve vel yfirvöldum á Nýja-Sjálandi hefur almennt gengið að hefta útbreiðslu veirunnar þar í landi. Alls eru þar nú skráð 1.589 tilfelli frá upphafi faraldursins og eru 22 dauðsföll rakin til covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nýja-Sjáland Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira