Neymar valinn maður leiksins en gaf hetju PSG verðlaunagripinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2020 22:31 Eric Maxim Choupo-Moting með verðlaunagripinn sem Neymar færði honum. getty/Michael Regan Neymar var valinn maður leiksins þegar Paris Saint-Germain vann mjög svo dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Brasilíumaðurinn lagði jöfnunarmark PSG upp fyrir landa sinn, Marquinhos, og átti svo stóran þátt í sigurmarkinu sem varamaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting skoraði á 93. mínútu. Neymar var að vonum ánægður með Choupo-Moting og gaf honum verðlaunagripinn sem hann fékk fyrir að vera valinn maður leiksins. Neymar gave his Man of the Match award to Choupo-Moting pic.twitter.com/q19juEI4CN— B/R Football (@brfootball) August 12, 2020 Neymar átti frábæran leik í kvöld og var hættulegasti leikmaður PSG. Hann fór reyndar illa með tvö góð færi í fyrri hálfleik en það kom ekki að sök. Neymar lék sextán sinnum á leikmenn Atalanta í leiknum sem er það mesta sem leikmaður í Meistaradeildinni hefur gert síðan 2008. Lionel Messi átti þá sextán einleiki þegar Barcelona tapaði 1-0 fyrir Manchester United í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 16 - Neymar completed 16 dribbles against Atalanta tonight, the most by a player in a single Champions League match since Lionel Messi v Manchester United in April 2008. Twist. #ATAPSG pic.twitter.com/WpT1ONRZVV— OptaJoe (@OptaJoe) August 12, 2020 .@neymarjr: Man of the Match - Atalanta 1-2 PSGTouches - 113Assists - 1Dribbles - 16 (#UCL record)Fouls Won - 9Shots - 7Key Passes - 4Rating - 9.74— WhoScored.com (@WhoScored) August 12, 2020 PSG mætir annað hvort Atlético Madrid eða RB Leipzig í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 18. ágúst. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 1994-95 sem PSG kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið fyrir AC Milan, 3-0 samanlagt. Meistaradeildin Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12. ágúst 2020 21:39 Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Neymar var valinn maður leiksins þegar Paris Saint-Germain vann mjög svo dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Brasilíumaðurinn lagði jöfnunarmark PSG upp fyrir landa sinn, Marquinhos, og átti svo stóran þátt í sigurmarkinu sem varamaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting skoraði á 93. mínútu. Neymar var að vonum ánægður með Choupo-Moting og gaf honum verðlaunagripinn sem hann fékk fyrir að vera valinn maður leiksins. Neymar gave his Man of the Match award to Choupo-Moting pic.twitter.com/q19juEI4CN— B/R Football (@brfootball) August 12, 2020 Neymar átti frábæran leik í kvöld og var hættulegasti leikmaður PSG. Hann fór reyndar illa með tvö góð færi í fyrri hálfleik en það kom ekki að sök. Neymar lék sextán sinnum á leikmenn Atalanta í leiknum sem er það mesta sem leikmaður í Meistaradeildinni hefur gert síðan 2008. Lionel Messi átti þá sextán einleiki þegar Barcelona tapaði 1-0 fyrir Manchester United í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 16 - Neymar completed 16 dribbles against Atalanta tonight, the most by a player in a single Champions League match since Lionel Messi v Manchester United in April 2008. Twist. #ATAPSG pic.twitter.com/WpT1ONRZVV— OptaJoe (@OptaJoe) August 12, 2020 .@neymarjr: Man of the Match - Atalanta 1-2 PSGTouches - 113Assists - 1Dribbles - 16 (#UCL record)Fouls Won - 9Shots - 7Key Passes - 4Rating - 9.74— WhoScored.com (@WhoScored) August 12, 2020 PSG mætir annað hvort Atlético Madrid eða RB Leipzig í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 18. ágúst. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 1994-95 sem PSG kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið fyrir AC Milan, 3-0 samanlagt.
Meistaradeildin Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12. ágúst 2020 21:39 Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar PSG fór í undanúrslit á dramatískan hátt Paris Saint-Germain vann dramatískan sigur á Atalanta, 1-2, og er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í 25 ár. 12. ágúst 2020 21:39
Afmælisbarnið í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Eric Maxim Choupo-Moting tryggði Paris Saint-Germain sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atalanta á 93. mínútu. 12. ágúst 2020 21:00