FH bíður eftir staðfestingu frá heilbrigðisráðherra Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2020 16:12 Björn Daníel og félagar fá vonandi að spila á heimavelli. vísir/getty FH gengur út frá því að spila heimaleik sinn í undankeppni Evrópukeppninnar á heimavelli. Þetta staðfesti Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, í samtali við Vísi í dag er hann gekk á milli funda varðandi leikinn. FH-ingar og önnur lið í Evrópukeppninni hafa fundað með KSÍ og yfirvöldum varðandi Evrópuleiki sína en FH var eina liðið sem dróst á heimavelli í 1. umferðinni. Þeir mæta Dunajská Streda þann 27. ágúst en Valdimar staðfesti í dag við Vísi að FH-ingar gengu út frá því að leikurinn yrði spilaður á heimavelli FH; í Kaplakrika. Það biði þó enn staðfestingu frá heilbrigðisráðherra um að slóvenska liðið megi hingað koma og spila leikinn. Valdimar sagði í dag að hann reiknaði með að það yrði ljóst, í síðasta lagi á morgun, hvort að leikurinn í lok ágúst færi ekki fram í Kaplakrika, bak við luktar dyr. Fyrr í dag var greint frá því að reiknað er með að íslenski boltinn fari aftur að rúlla á föstudaginn kemur. Pepsi Max-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FH Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir „Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari hvort þeir geti spilað leikinn gegn Dunajská Streda í Evrópudeildinni á heimavelli. 10. ágúst 2020 19:37 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48 KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. 11. ágúst 2020 15:09 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
FH gengur út frá því að spila heimaleik sinn í undankeppni Evrópukeppninnar á heimavelli. Þetta staðfesti Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, í samtali við Vísi í dag er hann gekk á milli funda varðandi leikinn. FH-ingar og önnur lið í Evrópukeppninni hafa fundað með KSÍ og yfirvöldum varðandi Evrópuleiki sína en FH var eina liðið sem dróst á heimavelli í 1. umferðinni. Þeir mæta Dunajská Streda þann 27. ágúst en Valdimar staðfesti í dag við Vísi að FH-ingar gengu út frá því að leikurinn yrði spilaður á heimavelli FH; í Kaplakrika. Það biði þó enn staðfestingu frá heilbrigðisráðherra um að slóvenska liðið megi hingað koma og spila leikinn. Valdimar sagði í dag að hann reiknaði með að það yrði ljóst, í síðasta lagi á morgun, hvort að leikurinn í lok ágúst færi ekki fram í Kaplakrika, bak við luktar dyr. Fyrr í dag var greint frá því að reiknað er með að íslenski boltinn fari aftur að rúlla á föstudaginn kemur.
Pepsi Max-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FH Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir „Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari hvort þeir geti spilað leikinn gegn Dunajská Streda í Evrópudeildinni á heimavelli. 10. ágúst 2020 19:37 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48 KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. 11. ágúst 2020 15:09 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari hvort þeir geti spilað leikinn gegn Dunajská Streda í Evrópudeildinni á heimavelli. 10. ágúst 2020 19:37
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48
KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. 11. ágúst 2020 15:09