Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Andri Eysteinsson skrifar 10. ágúst 2020 20:32 Skipið, MV Wakashio, strandaði á kóralrifi í Indlandshafi þann 25. júlí síðastliðinn og síðan hafa mörg tonn af olíu lekið úr skipinu. AP Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. Skipið sem skráð er í Panama strandaði á kóralrifi í Indlandshafi 25. Júlí síðastliðinn og mörg tonn af olíu lekið úr skipinu síðan. Forsætisráðherra Máritíus segir að þegar hafi yfir fimm hundruð tonnum verið dælt úr hafinu en varaði við því að stjórnvöld væru að undirbúa sig fyrir hið versta. Hið versta í þessu máli væri að olían myndi valda stórfelldum skemmdum á stórbrotnum Kóralrifjum sem finna má undan ströndum Máritíusar. BBC greinir frá því að margir ferðist gagngert til landsins til þess að kafa og skoða rifin en ferðaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugrein landsins. Sjálfboðaliðar hafa unnið hörðum höndum af því að hreinsa strandir þar sem olíu hefur skolað á land, þvert tilmæli yfirvalda sem báðu landsmenn um að eftirláta fagmönnum hreinsunarstörf. Forstjóri japanska skipafélagsins Mitsui OSK Lines, sem gerir MV Wakashio út, hefur beðist afsökunar á slysinu og segir að vegna öldugangs hefðu aðgerðir skipverja, sem reyndu að hefta útbreiðslu olíunnar, mistekist. Talið er að yfir þúsund tonn af olíu hafi lekið í hafið en skipið bar 3 þúsund tonn til viðbótar þegar það strandaði. Umhverfismál Máritíus Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. Skipið sem skráð er í Panama strandaði á kóralrifi í Indlandshafi 25. Júlí síðastliðinn og mörg tonn af olíu lekið úr skipinu síðan. Forsætisráðherra Máritíus segir að þegar hafi yfir fimm hundruð tonnum verið dælt úr hafinu en varaði við því að stjórnvöld væru að undirbúa sig fyrir hið versta. Hið versta í þessu máli væri að olían myndi valda stórfelldum skemmdum á stórbrotnum Kóralrifjum sem finna má undan ströndum Máritíusar. BBC greinir frá því að margir ferðist gagngert til landsins til þess að kafa og skoða rifin en ferðaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugrein landsins. Sjálfboðaliðar hafa unnið hörðum höndum af því að hreinsa strandir þar sem olíu hefur skolað á land, þvert tilmæli yfirvalda sem báðu landsmenn um að eftirláta fagmönnum hreinsunarstörf. Forstjóri japanska skipafélagsins Mitsui OSK Lines, sem gerir MV Wakashio út, hefur beðist afsökunar á slysinu og segir að vegna öldugangs hefðu aðgerðir skipverja, sem reyndu að hefta útbreiðslu olíunnar, mistekist. Talið er að yfir þúsund tonn af olíu hafi lekið í hafið en skipið bar 3 þúsund tonn til viðbótar þegar það strandaði.
Umhverfismál Máritíus Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira