Segir að Mayweather vilji berjast aftur við McGregor Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2020 07:00 Conor McGregor reyndi sig við Floyd Mayweather í boxhringnum fyrir þremur árum. getty/Stephen McCarthy Dana White, forseti UFC, segir að Floyd Mayweather vilji berjast aftur við Conor McGregor. Að sögn Whites verður McGregor þó að hætta við að hætta til að bardaginn verði að veruleika. Mayweather og McGregor mættust í boxbardaga í Las Vegas fyrir þremur árum. Mayweather sigraði McGregor með tæknilegu rothöggi í tíundu lotu. White hefur lengi viljað endurtaka leikinn frá 2017 og er nú kominn með Mayweather á sitt band. „Við Mayweather tölum reglulega saman og erum áhugasamir. Og ég veit að hann vill berjast aftur við McGregor,“ sagði White. „En ég veit ekki hvort þú hefur heyrt að hann er hættur.“ McGregor tilkynnti í júní að hann væri hættur keppni. Í síðasta bardaga sínum í janúar vann Írinn Donald Cerrone. Mayweather 300 milljónir Bandaríkjadala í sinn hlut fyrir bardagann gegn McGregor 2017. Sá írski fékk 100 milljónir Bandaríkjadala fyrir sinn fyrsta og eina boxbardaga á ferlinum. MMA Box Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira
Dana White, forseti UFC, segir að Floyd Mayweather vilji berjast aftur við Conor McGregor. Að sögn Whites verður McGregor þó að hætta við að hætta til að bardaginn verði að veruleika. Mayweather og McGregor mættust í boxbardaga í Las Vegas fyrir þremur árum. Mayweather sigraði McGregor með tæknilegu rothöggi í tíundu lotu. White hefur lengi viljað endurtaka leikinn frá 2017 og er nú kominn með Mayweather á sitt band. „Við Mayweather tölum reglulega saman og erum áhugasamir. Og ég veit að hann vill berjast aftur við McGregor,“ sagði White. „En ég veit ekki hvort þú hefur heyrt að hann er hættur.“ McGregor tilkynnti í júní að hann væri hættur keppni. Í síðasta bardaga sínum í janúar vann Írinn Donald Cerrone. Mayweather 300 milljónir Bandaríkjadala í sinn hlut fyrir bardagann gegn McGregor 2017. Sá írski fékk 100 milljónir Bandaríkjadala fyrir sinn fyrsta og eina boxbardaga á ferlinum.
MMA Box Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira