Bauð leikmönnunum bónus þjálfarans ef þeir slá út Man. United Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 13:30 Ståle í stuði. vísir/getty Ståle Solbakken, þjálfari FCK, hefur boðið leikmönnum sínum sinn eigin bónus takist þeim að slá út Manchester United. FCK og Manchester United mætast í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Köln í kvöld en allar líkur eru á að enska stórliðið klári Danina. „Ef þið vinnið Manchester United þá fái þið minn bónus og þurfið ekki að hafa áhyggjur restina af ævinni,“ sagði Norðmaðurinn í léttum tón í búningsklefanum eftir 3-0 sigurinn á Istanbul Basaksehir sem tryggði FCK í 8-liða úrslitin. Who wouldn't want their boss's bonus? Some #MondayMotivation from @FCKobenhavn coach Stale Solbakkenpic.twitter.com/XOPjXGa8Yc— FIFA.com (@FIFAcom) August 10, 2020 Hann var einnig á léttu nótunum er hann ræddi við blaðamenn í Þýskalandi í gær og sagði að það væri ekki líklegt að hans menn myndu vinna United. „Þú ættir ekki að setja húsið undir á sigur okkar,“ sagði Solbakken. „Til þess að komast áfram þurfum við að spila fullkomnan leik. Við þurfum einnig heppni og að United spili ekki á alla sína strengi.“ „Við þurfum að spila fullkominn varnarleik og nýta þessa fáu tækifæri sem við munum fá. Möguleikarnir eru ekki frábærir en það er okkur i hag að þetta séu 90 mínútur en ekki 180,“ sagði Solbakken. Copenhagen boss writes off chances of beating Man Utd in Europa League showdown | @DiscoMirror https://t.co/fzGnuh70Pr pic.twitter.com/r1rkWVCLQ5— Mirror Football (@MirrorFootball) August 9, 2020 Leikur FCK og Man. United hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sjá meira
Ståle Solbakken, þjálfari FCK, hefur boðið leikmönnum sínum sinn eigin bónus takist þeim að slá út Manchester United. FCK og Manchester United mætast í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Köln í kvöld en allar líkur eru á að enska stórliðið klári Danina. „Ef þið vinnið Manchester United þá fái þið minn bónus og þurfið ekki að hafa áhyggjur restina af ævinni,“ sagði Norðmaðurinn í léttum tón í búningsklefanum eftir 3-0 sigurinn á Istanbul Basaksehir sem tryggði FCK í 8-liða úrslitin. Who wouldn't want their boss's bonus? Some #MondayMotivation from @FCKobenhavn coach Stale Solbakkenpic.twitter.com/XOPjXGa8Yc— FIFA.com (@FIFAcom) August 10, 2020 Hann var einnig á léttu nótunum er hann ræddi við blaðamenn í Þýskalandi í gær og sagði að það væri ekki líklegt að hans menn myndu vinna United. „Þú ættir ekki að setja húsið undir á sigur okkar,“ sagði Solbakken. „Til þess að komast áfram þurfum við að spila fullkomnan leik. Við þurfum einnig heppni og að United spili ekki á alla sína strengi.“ „Við þurfum að spila fullkominn varnarleik og nýta þessa fáu tækifæri sem við munum fá. Möguleikarnir eru ekki frábærir en það er okkur i hag að þetta séu 90 mínútur en ekki 180,“ sagði Solbakken. Copenhagen boss writes off chances of beating Man Utd in Europa League showdown | @DiscoMirror https://t.co/fzGnuh70Pr pic.twitter.com/r1rkWVCLQ5— Mirror Football (@MirrorFootball) August 9, 2020 Leikur FCK og Man. United hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sjá meira