Heimsóknarreglur hertar á Droplaugastöðum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. ágúst 2020 15:30 Heimsóknarreglur verða hertar á Droplaugarstöðum á mánudag. Reykjavíkurborg Frá og með mánudeginum 10. ágúst verða heimsóknarreglur á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum hertar. Heimilinu verður ekki lokað alveg en heimsóknir verða takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda og sá þarf sjálfur að vera í nokkurs konar sóttkví utan ess að koma í heimsókn á heimilið að því er fram kemur í tilkynningu á Facebook. Fjölskyldur munu þurfa að koma sér saman um hver muni fá að heimsækja skyldmenni og er þeim gert að tilkynna það til hjúkrunarfræðings á deildinni. Þá þurfa aðstandendur að skrá heimsóknir í síðasta lagi á mánudagsmorgun. Heimsóknartímar verða einnig takmarkaðir. Þá mega heimsóknargestir ekki nota almenningssamgöngur né vinna á vinnustað. Hertar reglur taka ekki gildi eins og áður segir fyrr en á mánudag en nú um helgina gilda reglur sem áður voru ákveðnar, ein heimsókn til hvers íbúa á dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Grunur um að íbúi á Hrafnistu Laugarási hafi smitast Grunur er um að íbúi á Hrafnistu í Laugarási hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 8. ágúst 2020 14:47 Einn smitaður af kórónuveirunni í Vestmannaeyjum og 75 í sóttkví Viðkomandi var í sóttkví. 8. ágúst 2020 13:04 Grípa þyrfti til frekari takmarkana ef kveða ætti faraldurinn niður á þremur vikum Ef kveða ætti seinni bylgju kórónuveirufaraldursins niður á þremur vikum hér á landi þyrfti að grípa til herts samkomubanns. 8. ágúst 2020 12:53 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Frá og með mánudeginum 10. ágúst verða heimsóknarreglur á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum hertar. Heimilinu verður ekki lokað alveg en heimsóknir verða takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda og sá þarf sjálfur að vera í nokkurs konar sóttkví utan ess að koma í heimsókn á heimilið að því er fram kemur í tilkynningu á Facebook. Fjölskyldur munu þurfa að koma sér saman um hver muni fá að heimsækja skyldmenni og er þeim gert að tilkynna það til hjúkrunarfræðings á deildinni. Þá þurfa aðstandendur að skrá heimsóknir í síðasta lagi á mánudagsmorgun. Heimsóknartímar verða einnig takmarkaðir. Þá mega heimsóknargestir ekki nota almenningssamgöngur né vinna á vinnustað. Hertar reglur taka ekki gildi eins og áður segir fyrr en á mánudag en nú um helgina gilda reglur sem áður voru ákveðnar, ein heimsókn til hvers íbúa á dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Grunur um að íbúi á Hrafnistu Laugarási hafi smitast Grunur er um að íbúi á Hrafnistu í Laugarási hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 8. ágúst 2020 14:47 Einn smitaður af kórónuveirunni í Vestmannaeyjum og 75 í sóttkví Viðkomandi var í sóttkví. 8. ágúst 2020 13:04 Grípa þyrfti til frekari takmarkana ef kveða ætti faraldurinn niður á þremur vikum Ef kveða ætti seinni bylgju kórónuveirufaraldursins niður á þremur vikum hér á landi þyrfti að grípa til herts samkomubanns. 8. ágúst 2020 12:53 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Grunur um að íbúi á Hrafnistu Laugarási hafi smitast Grunur er um að íbúi á Hrafnistu í Laugarási hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 8. ágúst 2020 14:47
Einn smitaður af kórónuveirunni í Vestmannaeyjum og 75 í sóttkví Viðkomandi var í sóttkví. 8. ágúst 2020 13:04
Grípa þyrfti til frekari takmarkana ef kveða ætti faraldurinn niður á þremur vikum Ef kveða ætti seinni bylgju kórónuveirufaraldursins niður á þremur vikum hér á landi þyrfti að grípa til herts samkomubanns. 8. ágúst 2020 12:53