Celtics fyrsta liðið til að vinna Toronto í Orlando Ísak Hallmundarson skrifar 8. ágúst 2020 09:15 Celtics með góðan sigur í gær. getty/Ashley Landis-Pool Sex leikir fóru fram í NBA í gærkvöldi og nótt. Leikið er í Disneylandi í Orlando. Boston Celtics sigraði Toronto Raptors sannfærandi 122-100 þar sem Jaylen Brown var stigahæstur með 20 stig. Jayson Tatum skoraði 18 stig, Jaylen Brown 17 stig og Brad Wanamaker bætti við 15 stigum af bekknum fyrir Celtics. Fred VanVleet var atkvæðamestur hjá Raptors með 13 stig. The @celtics have seven players score double figures and never trail en route to the win over Toronto! #Celtics #WholeNewGame Jaylen Brown: 20 PTS, 4 3PMJayson Tatum: 18 PTS, 7 REBKemba Walker: 17 PTS, 4 3PM pic.twitter.com/OkcDJT4UIR— NBA (@NBA) August 8, 2020 New Orleans Pelicans sigraði Wahington Wizards 118-107. Jrue Holiday var stigahæstur með 28 stig í liði Pelíkanana. The @PelicansNBA move within 1.5 games of 9th in the West behind @Jrue_Holiday11's 28 PTS, 6 AST in the W against WAS! #WholeNewGame pic.twitter.com/E9PEU41cQ8— NBA (@NBA) August 8, 2020 Þá vann Philadelphia 76ers sinn þriðja leik í röð þegar liðið mætti Orlando Magic. Tobias Harris og Joel Embiid skoruðu 23 stig hver. 3 in a row for Philly! 👏@tobias31 & @JoelEmbiid score 23 PTS apiece in the @sixers 3rd straight win in Orlando! #PhilaUnite #WholeNewGame pic.twitter.com/8QX0gv3nSa— NBA (@NBA) August 8, 2020 Öll úrslit næturinnar: Orlando 101-108 Philadelphia Washington 107-118 New Orleans Boston 122-100 Toronto Sacramento 106-119 Brooklyn Oklahoma City 92-121 Memphis Utah 111-119 San Antonio NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA í gærkvöldi og nótt. Leikið er í Disneylandi í Orlando. Boston Celtics sigraði Toronto Raptors sannfærandi 122-100 þar sem Jaylen Brown var stigahæstur með 20 stig. Jayson Tatum skoraði 18 stig, Jaylen Brown 17 stig og Brad Wanamaker bætti við 15 stigum af bekknum fyrir Celtics. Fred VanVleet var atkvæðamestur hjá Raptors með 13 stig. The @celtics have seven players score double figures and never trail en route to the win over Toronto! #Celtics #WholeNewGame Jaylen Brown: 20 PTS, 4 3PMJayson Tatum: 18 PTS, 7 REBKemba Walker: 17 PTS, 4 3PM pic.twitter.com/OkcDJT4UIR— NBA (@NBA) August 8, 2020 New Orleans Pelicans sigraði Wahington Wizards 118-107. Jrue Holiday var stigahæstur með 28 stig í liði Pelíkanana. The @PelicansNBA move within 1.5 games of 9th in the West behind @Jrue_Holiday11's 28 PTS, 6 AST in the W against WAS! #WholeNewGame pic.twitter.com/E9PEU41cQ8— NBA (@NBA) August 8, 2020 Þá vann Philadelphia 76ers sinn þriðja leik í röð þegar liðið mætti Orlando Magic. Tobias Harris og Joel Embiid skoruðu 23 stig hver. 3 in a row for Philly! 👏@tobias31 & @JoelEmbiid score 23 PTS apiece in the @sixers 3rd straight win in Orlando! #PhilaUnite #WholeNewGame pic.twitter.com/8QX0gv3nSa— NBA (@NBA) August 8, 2020 Öll úrslit næturinnar: Orlando 101-108 Philadelphia Washington 107-118 New Orleans Boston 122-100 Toronto Sacramento 106-119 Brooklyn Oklahoma City 92-121 Memphis Utah 111-119 San Antonio
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira