Minntust flugslyssins í Skerjafirði: „Maður á að nýta allar stundir“ Kjartan Kjartansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 7. ágúst 2020 23:51 Tuttugu ár eru frá flugslysinu í Skerjafirði þar sem flugvél með sex manns innanborðs hrapaði. Þrír létust og þrennt slasaðist lífshættulega. Þau slösuðu létust öll innan árs. Minningarathöfn fór fram í Skerjafirði í kvöld. Rannsókn á slysinu leiddi í ljós að líkleg orsök slyssins hefði verið skortur á eldsneyti til hreyfils. Aðstandendur gagnrýndu rannsóknina og í kjölfarið skapaðist þrýstingur sem leiddi til umbóta í flugöryggismálum. Viðburðurinn til þess að minnast slyssins í kvöld var titlaður virðingarathöfn. Heiðar Austmann, skipuleggjandi hennar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að minningarathöfn fangaði ekki það sem hann vildi gera með viðburðinum. „Við erum hérna til að votta okkar fólki virðingu, minnast góðra stunda með þeim, ekki gráta þær stundir sem við fengum ekki með þeim,“ sagði hann. Skilaboðin með athöfninni sagði Heiðar væru að hvetja fólk til að lifa í núinu. Fólk eigi til að týna sér í amstri dagsins og gleyma sínum nánustu. „Okkar skilaboð eru í raun og veru ekki gera það. Maður veit aldrei hvenær okkar tími kemur og maður á að nýta allar stundir, knúsa sitt fólk, segja þeim að þér þyki vænt um það og vertu með þeim eins og þú getur,“ Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Tuttugu ár eru frá flugslysinu í Skerjafirði þar sem flugvél með sex manns innanborðs hrapaði. Þrír létust og þrennt slasaðist lífshættulega. Þau slösuðu létust öll innan árs. Minningarathöfn fór fram í Skerjafirði í kvöld. Rannsókn á slysinu leiddi í ljós að líkleg orsök slyssins hefði verið skortur á eldsneyti til hreyfils. Aðstandendur gagnrýndu rannsóknina og í kjölfarið skapaðist þrýstingur sem leiddi til umbóta í flugöryggismálum. Viðburðurinn til þess að minnast slyssins í kvöld var titlaður virðingarathöfn. Heiðar Austmann, skipuleggjandi hennar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að minningarathöfn fangaði ekki það sem hann vildi gera með viðburðinum. „Við erum hérna til að votta okkar fólki virðingu, minnast góðra stunda með þeim, ekki gráta þær stundir sem við fengum ekki með þeim,“ sagði hann. Skilaboðin með athöfninni sagði Heiðar væru að hvetja fólk til að lifa í núinu. Fólk eigi til að týna sér í amstri dagsins og gleyma sínum nánustu. „Okkar skilaboð eru í raun og veru ekki gera það. Maður veit aldrei hvenær okkar tími kemur og maður á að nýta allar stundir, knúsa sitt fólk, segja þeim að þér þyki vænt um það og vertu með þeim eins og þú getur,“
Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira